Ćfingar alla ţriđjudaga frá ágúst út september 2009
í öfugri tímaröđ:

Lágafell 29. desember
Úlfarsfell 15. desember
Esjan 8. desember
Jólahlađborđ Toppfara
Háihnúkur Akrafjalli 1. desember
Helgafell Mosó 24. nóvember
Esjan 17. nóvember
50 ára afmćli Soffíu Rósu
Úlfarsfell 10. nóvember
Reykjafell og Ćsustađafjall 3. nóvember
Grímmannsfell 27. október
Ţverfell - Langihryggur Esjunni 20. október
Smáţúfur 13. október
Valahnúkar 6. október
50 ára afmćli Inga

Hátíđarganga um Lágafell

Alls mćttu 38 manns á síđustu ćfingu ársins á Lágafell og Lágafellshamra ţriđjudaginn 29. desember.

Ţar af voru tvö ný andlit; ţau Finnbogi og Súsanna og tvćr ungar meyjar, ţćr Embla og Emilía, 12 ára...
...og auđvitađ Día, Dimma og Dofri...

Veđriđ var hátíđlegt og í stíl viđ gönguleiđina um Lágafellskirkjugarđ; heiđskírt, nánast fullt tungl og stjörnubjart..

 

Gengiđ var frá Lágafellslaug undir Vesturlandsveg og upp á hnúka Lágafells međ útsýni yfir Mosfellsbćinn í norđaustri og Reykjavíkurborg í suđvestri.

Vindurinn var napur ţegar komiđ var á Lágafelliđ en skyndilega lćgđi og viđ gengum í logni mestan hluta kvöldsins en skv. veđurstofu var N7 og -5°C... alveg örugglega kaldara ţar sem viđ vorum ţetta kvöld...

Fćriđ var gott, snjór yfir öllu sem gaf mikla birtu í samanburđi viđ snjóleysiđ hingađ til í vetur
og lítil hálka enda ferskur snjór frá ţví í gćr...

Embla, dóttir Nönnu og Emilía vinkona hennar voru međ í för...

...ásamt fleiri Toppförum:

Anna Elín, Anton, Áslaug, Ásta H., Bára, Birna, Björgvin J., Finnbogi, Gerđur, Gnýr, Guđmundur Baldur, Gylfi Ţór, Halldór, Heiđrún, Helgi Máni, Hjölli, Ingibjörg Ţóra, Ingi, Inga Lilja, Jín Sig., Kalli, Kristinn, Lilja Sesselja, Rikki, Roar, Rósa, Sirrý, Sigrún, Snćdís, Soffía Rósa, Sólveig, Stefán Heimir, Súsanna, Sćmundur og Örn.

 

Ţjálfarar reyndu ađ kreista eins mikiđ út úr ţessari gönguleiđ og hćgt var... hér á klöngri milli hnúka á Lágafelli...

Og vildi ekki nokkur mađur sleppa Lágafellshömrum ţegar Lágafellinu lauk
svo haldiđ var ótrautt upp norđurhlíđar Úlfarsfells sem nefnast
Lágafellshamrar.

Ţeir voru ţrćddir uppi á heiđinni ađ Arnarnípu međ flottu útsýni til borgarinnar.

Helgi Máni, Kalli og Sćmundur hér fremst á mynd.

 

Ţjálfarar grćjuđu freyđivín viđ hamarsvegginn (sem hér međ skal svo kallast) ţar sem ćtlunin var ađ klöngrast niđur... fínasta ćfing í klöngri í miklum bratta međ öryggiđ af borginni í flasinu á manni svona í myrkrinu... ţegar ţađ hvarflađi eflaust ađ einhverjum hvađ hann vćri nú eiginlega ađ gera ţarna......

Og skáluđum viđ međ ljúffengum bollum frá Ástu H. fyrir frábćru gönguári 2009 og spennandi nýju gönguári 2010...

Ásta átti annars afmćli ţennan dag og fékk afmćlissönginn á tindinum...
...snilldarljósmyndari á ferđ og Sćfari međ meiru...

Jú, jú viđ ćtluđum ţarna niđur... ţetta var hvorki hált né ótraust... jú lausir steinar reyndar... en nauđsynlegt ađ fara um svona slóđir... og vera öruggari í bratta nćst... líka í sálinni ţegar mađur ekur Vesturlandsveginn til borgarinnar nćst og horfir á ţessa snarbröttu brekku og rifjar upp... "ţarna fór ég...".

Niđri biđu félagarnir eftir ţeim sem varđ um og ó í mesta lausagrjótinu og var fariđ í nokkrum hópum niđur ađ laug yfir Vesturlandsveginn ţar sem heiti potturinn beiđ međ ţátttökumeti í pottinum upp á 28 manns... vá hvađ ţađ var gott ađ gufusjóđa sig ađeins í hitanum eftir útiveruna...

Margt í umrćđunni... m. a. nýárssund 1. janúar og stofnfundur sjósundsfólks og auđvitađ stefna Sćfarar ţangađ
í Nauthólsvíkina
kl. 12:00 á Nýársdag...

Hátíđleg ćfing í kristaltćru veđri í svartasta skammdeginu ţegar ţađ er nauđsynlegast ađ gera eitthvađ öđruvísi
til ţess ađ mađur frjósi ekki fastur í myrkri tilverunni...

Alls 6,6 km á 2:20 - 2:35 klst. upp í 123 m hćđ á Lágafelli og 272 m hćđ á Lágafellshömrum
međ
229 m hćkkun miđađ viđ 43 m upphafshćđ.

Nýársgangan á austanverđri Skarđsheiđi framundan á laugardaginn 2. janúar og veđurspáin glimrandi flott !!!

Byrjum áriđ í ţeim anda sem viđ viljum hafa ţađ...
...á fjöllum á framandi slóđ í hvađa veđri sem er...
 

 

Jólasveinar á Úlfarsfelli

120. ćfing var ţriđjudaginn 15. desember og var ţađ sérstök jólaćfing gegnum skóginn
og "
upp á fjalliđ ţar sem jólasveinarnir búa"...

Viđ vorum svo heppin ađ hitta óvćnt á Ţvörusleiki ţar sem hann var á vappi viđ fjallsrćtur...
...og bauđ hann upp á
heitt kakó og piparkökur viđ bústađinn sinn í skógarkjarrinu...

Alls mćttu sautján "ungir Toppfarar á uppleiđ" og spjölluđu ađeins viđ jólasveininn í skóginum...

Og eldri Toppfarar létu sig ekki vanta enda var skorađ á alla sem telja sig "unga í anda" ađ mćta
ţó ţeir hefđu enga unga Toppfara međ sér...

Ţá var međ í för heiđursgestur ađ vestan, skíđagöngumađurinn Elías Sveinsson frá Ísafirđi sem fariđ hefur sjö sinnum í Vasa-gönguna í Svíţjóđ en hún er frćgasta skíđagöngukeppni í heimi - 90 km löng og mikil ţrekraun.

Hér međ Hugrúnu skíđagöngukonu á mynd sem bauđ honum međ í göngu.

Myrkiđ grúfđi yfir fjöllunum...

...en ţađ var algert logn, 4°C og stjörnubjart svo kvöldiđ var töfrandi friđsćlt og fallegt...

...međ kristaltćrum frostnöglum á greninu í skóginum...

Yngsti göngumađur kvöldsins var hún Helga Signý, 3ja ára sem hér gengur međ Gerđi ömmu sinni međ góđfúslegri ađstođ Sirrýjar en ţađ eru sko ekki allir svona hepppnir ađ eiga fjallgöngugarp fyrir ömmu eins og Helga Signý...

Uppi á tindinum var nestisstund međ heitu kakói, smákökum, mandarínum og jafnvel rjóma...

Jólasveinninn hafđi skiliđ eftir smá jólasćlgćti handa öllum krökkum sem gátu gengiđ alla  leiđ upp á fjalliđ
og eftir nestiđ var hafin leit í myrkrinu af
jólasveinahúfu sem ku hafa veriđ skilin eftir full af gotteríi...

Íris Mjöll fann fenginn og dreifđi glađningnum til fjallgöngumanna kvöldsins...

Skyldubúnađur kvöldsins var jólasveinahúfa og voru ţćr í ýmsum útgáfum...
Hreindýr, jólatré, blikkandi ljós...

Og áđur en haldiđ var niđur af fjallinu voru sungin fjögur jólalög sem yngstu börnin stungu upp á...
bráđum koma blessuđ jólin
skín í rauđar skotthúfur
í skóginum stóđ kofi einn
jólasveinar ganga um gólf.

Ungir fjallgöngumenn kvöldsins voru:


Andri
- 8 ára sonur Gylfa Ţórs


Anna Lilja
- ? ára dóttir Lilju Sesselju


Ástţór
- 12 ára sonur Hjölla


Breki
- 12 ára sonur Áslaugar


Dagný Rún
- 6 ára frćnka Sigrúnar


Garđar Örn
- 10 ára sonur Gylfa Ţórs


Helga Sigrý
- 3ja ára ömmubarn Gerđar


Hilmir
- 4ra ára sonur ţjálfara


Íris Mjöll
- 9 ára dóttir Lilju B. og Jóhannesar Rúnars.


Irma Gná
- 12 ára dóttir Jóngeirs


Jóhanna
- 10 ára dóttir Ólafs og Nönnu B.


Karen Lóa
- 10 ára dóttir Soffíu Rósu


Óskar
- 10 ára sonur Ástu H.


Patrekur
- 12 ára vinur Breka hennar Áslaugar


Tinna Kristín
- 9 ára dóttir Hrundar og Kristins


Viktor Máni
- 7 ára barnabarn Jóns Sig. og Ingibjargar?


Margrét Silfa
- 15 ára dóttir Ingu


Efri frá vinstri:
Ástţór, Tinna Kristín, Íris Mjöll, Hilmir, Anna Lilja, Irma Gná, Garđar Örn, Viktór Máni, Margrét Silfa og Óskar.
Neđri frá vinstri:
Dagný Rún, Jóhanna, Karen Lóa, Breki, Patrekur og Helga Signý.
Vantar Andra á mynd.

Fjallgöngumenn framtíđarinnar sem vonandi feta oftar í fótspor mömmu, pabba, afa, ömmu, frćnku...

Toppfarar kvöldsins frá 3ja ára til 70 ára:

Ágústa, Áslaug, Ásta H., Bára, Björgvin J., Gerđur, Guđmundur Baldur, Gylfi Ţór, Helgi Máni, Hildur V., Hjölli, Hrund, Ingibjörg, Inga, Jóhannes R., Jón Sig., Jóngeir, Kári Rúnar, Kristinn, Lilja B., Lilja Sesselja, Nanna B., Ólafur , Rósa, Sigga Sig., Sirrý, Sigrún og Örn.

Niđur var svo skoppađ í göngugleđi og áframhaldandi leit ađ Ţvörusleiki sem hvarf međ dularfullum hćtti í skóginum...

Jólagangan í ár var 3,3 km á 1.58 klst. eđa skemur fyrstu menn, upp í 280 m hćđ međ 124 m hćkkun.

Ţjálfarar ţakka Soffíu Rósu og ađstođarmönnum fyrir alveg hreint frábćrt uppátćki sem kom svo skemmtilega á óvart og gaf einstaka jólastemmningu sem ekki gleymist - hvílíkur snillingur !!!

Friđsćl og falleg ganga í sannkölluđum jólaanda

Nćsta ćfing verđur milli jóla og nýárs frá Lágafellslaug um Lágafell og Lágafellshamra
ţar sem
skálađ verđur á tindinum fyrir frábćru gönguári 2009 !

Ekki verđur ćfing ţriđjudaginn 22. desember en viđ mćlum međ Esjunni ef menn hafa tíma og vilja fjölmenna og minnum á ađ nýta hátíđarnar til útiveru ţegar ráđrúm gefst... desember er töfrandi tími ţó dimmur sé og friđsćlt skokk eđa ganga á
t. d.  jóladag er eitthvađ sem margir hafa tamiđ sér og sleppa aldrei... 

Gleđileg jól elskurnar !
 

 

Afmćlisganga á Esjunni

Alls mćttu 28 manns á 119. ćfingu ţriđjudaginn 8. desember og gengu til heiđurs afmćlisbarni dagsins; Birni Matthíassyni sem varđ sjötugur ţennan dag.

 


Rikki, Rósa, Eyjólfur og Gerđur.

Gengiđ var upp ađ steini og afmćlissöngurinn tekinn upp á myndband og settur á YouTube ţar sem félagar Björns gátu ekki á sér setiđ og urđu ađ óska honum til hamingju međ ţennan virđulega aldur á réttum degi!

Björn fagnar afmćli sínu á siglingu um Karabíska hafiđ međ Heiđrúnu, konu sinni
og fékk eftirfarandi kveđju frá Toppförum:

http://www.youtube.com/watch?v=xXa0mJXOTb0


Úti-afmćliskortiđ sem var sérhannađ fyrir rok, rigningu og fjallabrölt... og var úr sér gengiđ eftir athöfnina...

Veđriđ var međ versta móti, hávađavindur og slćmar rokhviđur og úrkoma til ađ byrja međ, en svo létti til og varđ stjörnubjart svo sjaldan hefur annađ eins sést...

Sjá af frábćrum vef Stjörnuskođunar stöđu himintungla ţegar ţessi frásögn er unnin
en ţar er alltaf hćgt ađ sjá stöđuna hverja stund:

www.stjornuskodun.is

Enn hvassara var uppi viđ steininn en 23 fóru ţangađ ţar sem fimm; Halldóra Á., Helga Sig., Hjölli, Roar og Sirrý sneru viđ frá vađinu viđ áfanga fjögur.


Jóhannes R., Anton, Eyjólfur, Kári Rúnar, Gerđur, Rikki og Sigga Sig.

Slóđinn var ađ mestu auđur upp ađ vađi en ţó hálkublettir á leiđinni og hlíđin var svo ansi hál og varasöm á köflum
en flestir í
gormum eđa negldum skóm og ţví í engum vandrćđum.

Alls varđ ćfingin 7,1 km á 2:24 - 2:30 klst. upp í 594 m mćldri hćđ og 582 m hćkkun miđađ viđ 12 m upphafshćđ og er athyglivert ađ hćđin mćldist lćgri en vanalega á báđum gps-tćkjum ţjálfara og vegalengdin hefur lengst á ţessum kafla á Esjunni ţar sem hún mćldist alltaf um 6,5 - 6,7 km en mćlist nú í vetur iđulega um 7 - 7,1 km !

Ţetta höfum viđ einnig séđ á vanalegum hlaupaleiđum ađ skyndilega breytast mćlingar á leiđ sem alltaf hefur mćlst ákveđiđ löng og eina skýringin sem viđ finnum er sú ađ stađsetning gervitungla hafi breyst eđa mćlingar séu nákvćmari en áđur?


Draugasöngurinn í myrkrinu... ţegar ćfingar stóđu yfir...

Annars var afmćlisgangan gengin af eftirfarandi 28 manns:

Anton, Áslaug, Bára, Eyjólfur, Gerđur, Guđjón Pétur, Guđmundur Baldur, Halldóra Á., Harpa, Helga Sig., Hildur Vals., Hjölli, Hugrún H., Ingi, Ingvar Páll, Jóhannes R., Kári Rúnar, Lilja K., Óskar Bjarki, Rikki, Rósa, Sigga Sig., Sigrún, Sirrý, Skúli, Soffía Rósa, Stefán A. og Örn.

Og Díu, Dimmu og Dofra.

Til hamingju međ afmćliđ Björn !


Björn á toppi Kilimanjaro í júlí 2009 í tilefni af afmćlisári sínu

Sjá viđtal viđ Björn í Fréttablađinu í tilefni dagsins 8. desember 2009:

http://epaper.visir.is/media/200912080000/pdf_online/1_1.pdf


Á Kerlingu í Eyjafirđi í sjö tinda göngu 13. júní 2009

Elsku Björn !

Toppfarar ţakka ţér einstaka vináttu og framúrskarandi frammistöđu
í krefjandi göngum međ okkur allt áriđ um kring.
Megum viđ njóta félagsskapar ţíns um ókomna tíđ og feta sem flest í fótspor ţín á fjöllum!
 

 

Jólagleđi Toppfara...

... var haldin laugardagskvöldiđ 5. desember ađ lokinni göngu um Bláfjallahrygginn...

 ...og mćttu 47 manns sparibúnir og í hátíđarskapi í Sjávarsalinn Grandagarđi...

Anna Elín, Áslaug, Ásta H., Bára, Bára H., Björgvin, Eyjólfur, Gerđur, Gísli, Gnýr, Guđjón, Guđrún Helga, Gylfi Ţór, Halldóra Á., Harpa, Heiđrún, Helga Bj., Helga Sig., Helgi Máni, Hildur Vals., Hugrún, Hjölli, Inga, Ingi, Íris Ósk, Jóhannes R., Jón Tryggvi, Kalli, Kári Rúnar, Kristín Gunda, Lilja Sesselja, Lilja B., Linda Lea, Nanna, Roar, Rósa, Sigrún, Sigga Sig., Sirrý, Stefán Alfređs., Steinunn, Svala, Sćmundur, Valgerđur og Örn.

... og gćddu sér á jólahlađborđi frá Vertanum...

... og skemmtu sér fram ađ miđnćtti viđ ýmsar uppákomur, m. a. Söng Sćfara:

Litlu ofurhetjurnar:
(texti eftir Bergljótu Hreinsdóttur, vinkonu Sigrúnar)

Litlu ofurhetjurnar
ćtla út á sjó
en er ţó um og ó
;;skjálfandi ţau vađa
en halda sinni ró ;;

Litlu ofurhetjurnar
fara smá í kaf
í hiđ kalda haf
;;hendast svo í pottinn
og ekki veitir af;;

Litlu ofurhetjurnar
elska ţessa stund
dýrka ţessa stund
;;kuldinn skiptir engu
ţađ léttir ţeirra lund;;

... og einnig var fjallalag Toppfara frumflutt sem er óđum ađ verđa til í nokkrum versum en Helga Björns reiđ á vađiđ:

Toppfarar ţeir tölta á fjöll
Telja ţađ vera gaman
Alltaf heyrast hlátrasköll
Er hópurinn kemur saman.
Ummbrassa...

... og ţjálfarar fengu ţađ óţvegiđ ţegar ţeir voru látnir vinna saman blindandi...

... og sló ţetta skemmtiatriđi í gegn...

Helgi Máni, Jón Tryggvi, Kalli, Sigrún og Sirrý héldu utan um jólagleđina fyrir tilstilli Helga Mána og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir ađ gera ţetta kvöld eins skemmtilegt og ţađ var... og eins er Soffíu Rósu ţakkađ sérstaklega fyrir ađ koma og "skreyta salinn međ grćnum greinum" ţó hún mćtti ekki í hlađborđiđ !

Helga Björns bauđ upp á fordrykk viđ komu...
Sólveig Hansen frá Danmörku hélt ţakkarrćđu fyrir ađ veru sína í Toppförum
í tímabundinni veru hér á Íslandi...
Rikki fjöldaframleiddi og dreifđi sönghefti Toppfara og lék á gítar...
Linda Lea og Gnýr leiddu fjöldasöng í byrjun...
Fjallalag sem
Helga Bj. samdi var frumsungiđ...
Áslaug "greindi" ţjálfara og hélt góđa tölu um niđurstöđur...
Valgerđur hélt fallega rćđu um komu sína í Toppfara
Sćfararnir Anna Elín, Áslaug, Ásta H., Helga Bj., Nanna P., Kári Rúnar, Sigrún og Sirrý
sungu sérsamiđ lag um "Litlu Ofurhetjurnar"...
Ingi hélt rćđu og fór fyrir skál til ţjálfara og hann og Heiđrún fengu Hjölla og Gylfa Ţór til ađ ađstođa sig viđ
subbulegasta skemmtiatriđi kvöldsins - vantar mynd - sem vakti mikla lukku...
Ingi kom einnig međ tónlist og allar grćjur og hélt uppi stuđinu allt kvöldiđ...
... og hverju er ég ađ gleyma meira???

... og svo hjálpuđumst viđ ađ viđ ađ ganga frá á miđnćtti...
...og menn fóru niđur í bć eđa hurfu til síns heima eftir dúndurkvöld sem lengi verđur í minnum haft og gefur tóninn fyrir nćstu jólalgeđi ađ ári... ţá skulum viđ hafa salinn til 02:00 um nóttina og fá einhvern til ađ ganga frá svo allir geti dansađ áhyggjulausir fram á rauđa nótt... :-)

Sjá myndband af samsöngnum á YouTube:

http://www.youtube.com/watch?v=-jQrPNN_bfA

Og frábćrt myndband Gylfa Ţórs af jólagleđinni:

http://gylfigylfason.123.is/flashvideo/viewvideo/20791/

Og frábćrar myndir hjá  Gylfa Ţór:

 www.123.is/gylfigylfason
 

 

Hávetur á Háahnúk


Júlíus, Björgvin J. og Eyjólfur ná hópnum
Ekki snjókoma á mynd heldur snjófjúk frá göngumönnum úr sköflunum ofar sem flassiđ grípur.

Alls mćttu 45 manns á 118.ćfingu ţriđjudaginn 1. desember og gengu alla leiđ á Háahnúk viđ krefjandi ađstćđur veđurs en heiđskíru veđri og fullu tungli í töfrandi vetrarríki fjallasalar Akrafjalls.

Spáin dagana fyrir gönguna var frost og vindur og ţađ stóđst... samkvćmt veđurstofu var veđriđ á Akrafjalli kl. 18:00 :
NA 15 m/s og -5°C og 24 m/s í verstu hviđunum !

Ingi og Óskar Úlfar mćldu hitann uppi á Háahnúk -11 og -11,2°C
og ţar giskađi Simmi á
13 - 15 m/s sem var ţá rétt til getiđ!


Ef vel er rýnt í ţessa mynd sést hópurinn ganga í birtunni af höfuđljósum upp síđustu brekkuna ađ Háahnúk međ tungliđ eins og sól í myrkrinu...

Viđ lentum í vandrćđum viđ ađkomu ađ fjallinu neđan viđ vatnsbóliđ ţar sem frosinn krapi var á slóđanum og ţurftu fólksbílarnir ađ leggja neđar og menn ađ ganga upp ađ upphafsstađ en ţađ lengdi göngu ţeirra um nokkur hundruđ metra.

Ţetta olli ţví ađ ţeir sem voru seinni til ţurftu ađ ganga lengri vegalengd til ađ ná hópnum en ţeir Björgvin J., Eyjólfur og Júlíus voru nú ekki lengi ađ ţví :-)

Ţetta var í fjórđa sinn sem ţjálfarar eru ţarna í desember og aldrei lent í ţessum vatnselg áđur, en ţar sem ţađ er annar slóđi ađ fjallinu (sem ekki fćr á sig vatniđ frá vatnsbólinu???) er ţađ lexían eftir ţetta ađ fara hann alltaf ađ vetri til og vori, en ţá er beygt inn á hann vestar, nćr Akranesi.

Ţá sáum viđ ljóstýru viđ klettinn ţegar viđ komum á upphafsgöngustađ og reyndist ţar vera á ferđ Óskar Úlfar Skagamađur sem gekk á ćfinguna frá heimili sínu á Akranesi - eđa úr vinnunni? (var búinn ađ vera á gangi í 1,5 klst.) og hann lét sig ekki muna um ađ ganga til baka eftir ćfinguna og afţakkađi far... en líklega var ţađ ţá alls um 5 klst. gangur hjá honum á ? hve margir kílómetrar? 

 

Hópurinn gekk upp hefđbundinn gönguslóđann sem var góđur uppgöngu og í snjófargi í bröttu brekkunni í upphafi sem var mun heppilegra en fljúgandi hálkan sem viđ áttum alveg eins von á.

Gengiđ var nokkuđ ţétt eins og hćgt var međ vindinn í fangiđ og á hliđ og lítiđ stoppađ uppi á tindinum ţar sem í logni hefđi aldeilis veriđ áhrifamikiđ ađ slökkva ljósin og njóta fjallasýnarinnar í myrkrinu međ snjófölina yfir öllu...

Viđ leyfđum okkur nefnilega bara öđru hvoru ţetta kvöld ađ horfa yfir fjallasal Akrafjalls í allri sinni dýrđ međ tunglsljósiđ glitrandi á snjónum, tindana tignarlega nálćgt okkur og höfuđborgarljósin og Akranesljósin í appelsínugulri fjarlćgđ... og fengum beint í ćđ í nokkrar sekúndur hve magnađ ţađ getur veriđ ađ vera á fjöllum í snjó og tunglsljósi... og héldum svo áfram ađ berjast viđ vindinn og kuldann...

Viđ flýttum okkur niđur međ vindinn í bakiđ og vorum ekki lengi ađ koma okkur aftur í bílana...
...stađ ţar sem viđ lögđum af stađ í kuldalegu veđri fannst manni... en var nú bara brakandi blíđa í samanburđi viđ vindinn og kuldann uppi...


Hugrún, Ketill, Ingvar Páll á sini fyrstu ćfingu, Kristín Gunda, Sigga Sig. og Kalli.

Lilja Kristófers bauđ okkur inn á kaffihús Skagamanna, Skrúđgarđinn ţar sem sveittir, veđurbarđir og rauđkinna fjallgöngumenn voru bođnir velkomnir međ heitu kakói og piparkökum í sannkölluđum ađventuanda...

Einstaklega notalegur endir á barningi kvöldsins :-)


Guđjón Pétur, Soffía Rósa, Ingi, Sigga Sig., Lilja og Gylfi Ţír í hvarfi og svo Halldór.

Mikiđ var skrafađ um jólagleđina og tindferđ laugardagsins á Bláfjallahryggnum... en veđurspáin sveiflast frá hörkufrosti, heiđskíru og vindi yfir í hita og snjókomu... ekkert hćgt ađ sjá fyrr en í fyrsta lagi á fimmmtudag hvernig veđriđ verđur á laugardaginn... best ef ţađ verđur snjór, snjór, snjór og ekki mikill vindur eđa kuldi...


Inna, Hjölli, Anton, Kristinn, Gerđur, Áslaug, Anna Elín, Rósa og Halldóra Á.

Jaxlar kvöldsins voru:

Anna Elín, Anton, Ágústa, Áslaug, Ásta H., Bára, Björgvin J., Eyjólfur, Fríđa, Gerđur, Guđjón Pétur, Guđmundur Baldur, Gylfi Ţór, Halldór, Halldóra Á., Hermann, Hjölli, Hrafnkell, Hugrún, Ingi, Ingvar Páll, Inna, Jóhannes R., Júlíus, Kalli, Kári Rúnar, Ketill, Kristinn, Kristín Gunda, Leifur, Lilja B., Lilja K., Lilja Sesselja, Óskar Úlfar, Rikki, Rósa, Simmi, Sigga Sig., Sirrý, Sigrún, Soffía Rósa, Steinunn, Valgeir, Valgerđur og Örn.

Ţar af var Ingar Páll ađ mćta á sína fyrstu ćfingu og Inna, 14 ára mćtti međ föđur sínum, Antoni í annađ sinn.

Og auđvitađ létu Brútus, Dimma, Día, Dofri, Tína og Ţula sig líka frjósa og fjúka međ félögum sínum...


Lilja K., Rikki og Sigrún viđ kakóbarinn

Ćfingin endađi á 6,1 km í 2:12 - 2.19 klst. upp í 560 m hćđ međ 498 m hćkkun miđađ viđ 71 m upphafshćđ.

ATH ţessi gönguleiđ hefur hingađ til mćlst um 5 km svo ţađ má slyrja sig hvort frostiđ hafi ruglađ tćkin
en ţau sýndu öll ţrjú hjá ţjálfurum 6,1 - 6,3 km.

Dúndur-frammistađa viđ krefjandi ađstćđur sem gerast ekki erfiđari en ţetta á hversdagslegri ţriđjudagsćfingu... en allir stóđust verkefniđ og lćrđu sjálfsagt heilmikiđ um sjálfan sig, búnađ og klćđnađ viđ hörkuvetrarađstćđur...

Ullarfatnađur, ullarvettlingar, belgvettllingar yfir, lambhúshetta, skíđagleraugu, hálkugormar og 3ja laga hlífđarfatnađur eru búnađur sem mađur kemur sér skilyrđislaust upp eftir göngu eins og ţessa og er alltaf međ í för hjá ţeim sem kynnst hafa krefjandi vetrargöngum... ţađ er varla ađ mađur taki ţetta úr pokanum ţó ţađ komi sumar...

Hörkukvöld !

Ţađ er ekki spurning ađ hér međ gerum viđ ţađ ađ hefđ á hverju ári ađ fara ađventugöngu á Akrafjall og endum á heitu kakói í Skrúđgarđinum ţar sem síđustu drög eru lögđ ađ ađ tindferđ og jólagleđi helgina á eftir...
 

 

 

Helgafell á hálfu tungli


Mynd: Tungliđ lengst til vinstri gult ađ lit og göngumenn međ höfuđjósin hvít.

Alls mćttu 42 manns á 117. ćfingu á Helgafell í Mosfellsbć ţriđjudaginn 24. nóvember.

Veđriđ var ţađ sísta í langan tíma... viđ vissum ekki hvađan á okkur stóđ veđriđ ţegar viđ fórum út úr bílunum viđ fjallsrćtur... orđin afskaplega góđu vön međ logn og blíđu en nú blés vindurinn kaldur og úrkomulaus.

 Snjóhríđ virtist belja á Esjunni sem hafđi hvítnađ seinnipartinn og ţađ var aldrei ađ vita nema viđ fengjum einn skell yfir okkur miđađ viđ vindinn og skýin í norđri... en viđ sluppum...

Léttskýjađ, N5 og 3°C.

Gengiđ var upp stíginn í vesturhlíđinni og fariđ um brúnirnar sunnan megin međ útsýni suđur yfir Mosfellsbć og klöngrast sem mest viđ máttum yfir kletta og brekkur á leiđinni til ađ nýta ţetta litla fjall sem best til ćfingar og teyjga ćfinguna sem nćst 5 kílómetrum...

Veđriđ hélt sínu striki međ strekkingsvindi úr norđri en engri úrkomu og hálft tungliđ fylgdist međ allan tímann.

Myrkriđ var algert eins og ţessi frásögn ber međ sér og gott ađ hafa borgarljósin til ađ halda áttum ţar sem ţađ var hálfskýjađ og lítil sýn til fjarlćgra fjalla.

Sjá göngumenn bera viđ borgarljósin á göngu... agaleg myndaskilyrđi ţegar vindurinn blćs ţetta vel...

Í bakaleiđinni var fariđ um norđurbrúnina og hnúkana ţar og komiđ viđ á hćsta tindi ţar sem ţjálfari myndađist viđ ađ taka draugamynd međ borgarljósin í baksýn en sá gjörningur tókst ekki ţar sem vindurinn skók myndatökumanninn ţannig ađ allar myndir voru hreyfđar.

Göngumenn kvöldsins voru:

Anna Elín, Anton, Ágústa, Áslaug, Bára, Eyjólfur, Gerđur, Gísli, Halldóra Á., Halldóra Ţ., Harpa, Helga Bj., Helgi Máni, Hjölli, Fríđa, Hrafnkell, Hugrún, Inga Lilja, Íris Ósk, Jóhanes R., Kalli, Kári Rúnar, Kristín Gunda, Lilja B., Lilja K., Óskar Bjarki, Óskar Úlfar, Petrína, Rikki, Roar, Rósa, Sigrún, Sigga Rósa, Sigga Sig., Sirrý, Sigrún, Sólveig H., Steinunn, Stefán A., Valgeir og Örn.

Auk ţess var Inna, 14 ára dóttir Antons međ í för og hundarnir Dimma, Día, Dofri, Tara og Ţula.

Fínasta ćfing ţrátt fyrir vindinn sem gleymdist nú bara í mesta fjörinu á leiđinni og endađi hún í 4,4 km á 1:29 - 1:34 klst. upp í 226 m međ 166 m hćkkun en heildarhćkkun ţó meiri međ öllum ţvćlingnum upp og niđur.

Sćfarar vöktu athygli á ályktun sem gerđ var á síđasta sćfundi (á mánudeginum ţar sem fimm mćttu í sjóinn!) ţar sem fram kom ađ sárlega vantar karla á jólagleđina 5. des. til móts viđ kvennafansinn sem ţangađ mćtir og var ţessari athugasemd komiđ á framfćri á ćfingunni og ţjarmađ ađ ţeim karlpeningi sem mćtti til göngu... ţjálfari bíđur nú eftir formlegum skráningum ţeirra í gleđina... :-)

 

 

Ljósfarar á Esjunni


Nanna, Kári Rúnar, Gnýr, Anton og Rikki.

116. ćfing var ţriđjudaginn 17. nóvember og mćttu hvorki meira né minna en 55 manns ţrátt fyrir slyddu í veđurkortunum...  og gengu náttúrulega í veđurblíđu upp ađ steini međ einhvurju sýnishorni af úrkomu á nokkurra mínútna kafla á miđri leiđ...

... eđa hálfskýjuđu, A2 og 3°C...


Valgeir, Guđmundur Baldur, Sigrún, Heiđrún, Helgi Máni, Júlíus.

Björn, Helga Sig, Sirrý og fleiri? lögđu af stađ á undan hópnum, Guđjón Pétur fór geyst upp og alla leiđ upp ađ klettabeltinu viđ Ţverfellshorn og eins fóru Anton, Hjölli og Kristinn hrađar upp og niđur um mýrina, Ingi gekk međ Hafsteini föđur sínum upp ađ vađi, Soffía Rósa sneri viđ á miđri leiđ ţegar hnéđ fór ađ kvarta, og Halldóra Ásgeirs mćtti hópnum á miđri leiđ eftir krókaleiđum :-)


Hólmfríđur, Hrafnkell, Heiđrún, tíkin Tína, Petrína, Áslaug.

En annars fór hópurinn slóđann međ ánni upp ađ steini í snjóföl viđ 400 m hćđ og lítilli hálku svo fáir settu á sig gormana.

Í umrćđunni var glćsilegt 50 ára afmćli Soffíu Rósu um liđna helgi ţar sem tćplega 20 Toppfara fjölmenntu.
Sjá sérumfjöllun međ myndum síđar, neđar á síđunni.

Gerđur og Rósa hér í hrókasamrćđum međ borgina í fjarska.

Viđ steininn var nestispása og "út-sýning" yfir alls kyns ljós í umhverfinu...
...borgarljósin, friđarsúluna, höfuđljósin allt um kring og stjörnuljósin á himni...
...meira ađ segja snjófölin kallađi fram smá birtu sem ţó er bara svipur hjá sjón miđađ viđ alvöru snjó...

Hópmynd var ekki tekin ađ sinni... enda var myrkur :-)

En mćttir voru...

Anton, Ágústa, Áslaug, Ásta H?, Bára, Birna, Björgvin J., Björn, Eiríkur, Elsa Ţ., Eyjólfur, Gerđur, Guđjón Pétur, Guđmundur Baldur, Gurra, Gylfi Ţór, Hafsteinn heiđursgestur, Halldór, Halldóra Á., Heiđrún, Helga Bj., Helga Sig., Helgi Máni, Hjölli, Hólmfríđur, Hrafnkell, Ingi, Inga, Jóhannes R., Júlíus, Kalli, Kári Rúnar, Kristinn, Lilja B., Lilja Sesselja, María, Nanna P., Petrína, Rikki, Sigfús, Simmi, Sigga Rósa, Sirrý, Sigrún, Soffía Rósa, Sólveig H., Sólveig M., Steinunn, Svala, Valgeir, Valgerđur og Örn en ţar af var Valgeir ađ mćta á sína fyrstu ćfingu.

Ţá voru hundarnir Día, Dimma, Dofri og Tína glađhlakkanlega međ í för.

Um tuttugu manns fóru í heita pottinn í Lágafellslaug á eftir og nefnast pottverjar ţessir hér međ "pottfarar" ţar sem sérdeildir eru nú óđum ađ myndast í Toppförum... en stungiđ var upp á nafninu "Sćfarar" yfir ţá ćvintýragjörnu og hugrökku sem rćddu ţađ fyrir viku síđan á Úlfarsfelli ađ prófa ađ fara í sjósund međ Áslaugu og Kára Rúnari sem stundađ hafa ţetta sport í einhvern tíma... og mćttu svo galvösk á sjósundsćfingu síđasta mánudag; Ásta, Elsa, Nanna P., Sirrý, Sigrún, Snćdís og Soffía Rósa.

...og lentu beint í fréttunum á RUV í kjölfariđ... sjá viđtal viđ Áslaugu og Kára og hópinn í lok fréttatímans:

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497813/2009/11/16/17/
smelliđ á fréttahlutann "Einar Örn" ţar sem mistök eru í merkingum á fréttunum ţetta kvöld !

Sćfarar bjóđa alla Toppfarar velkomna á ćfingu í Nauthólsvík alla mánudaga kl. 18:00
(mćting 10 mín fyrr, fariđ ofan í kl. 18:00 og í heita pottinn á eftir,
ókeypis ađstađa en geymsla fyrir verđmćti kostar 200 kr. og hćgt ađ sameinast um hana).

Pottfarar fara í heita pottinn eftir hverja ţriđjudagsćfingu - Lágafellslaug eđa önnur laug eftir fjalli.

Hér međ eru ţví Pottfarar og Sćfarar formlega komnir á blađ (spurning međ formenn og svona?...) og bara tímaspursmál hvenćr hálendisfarar (jeppadeildin), ljósfarar (ţeir sem mćta yfir vetrartímann í myrkri), maraţonfarar (hádegisskokkararnir, hellafarar (hellamennirnir Hjölli ofl.), utanfarar (gönguferđir erlendis), og ég veit ekki hvađ... komast formlega á blađ sem undirdeild Toppfara... möguleikarnir eru ótakmarkađir...

Spurning međ Toppfarar - grúppuna á Fésbókinni sem samskiptasvćđi?
 

 

Soffía Rósa fimmtug !

Soffía Rósa Gestsdóttir fagnađi 50 ára afmćli sínu föstudaginn 13. nóvember 2009
og mćttu tćplega tuttugu Toppfarar í glćsilega veislu í Fóstbrćđraheimilinu.

Viđ komuna í afmćliđ tóku viđ gínur af Soffíu í fjallgöngubúningnum, skíđabúningnum og svo útivistartjaldiđ hennar međ öllum grćjum og fjórhjóliđ... og stćkkađar myndir af fjallgöngum međ Toppförum blöstu m. a. viđ.

Félagarnir sungu auđvitađ "Soffíu sönginn" međ höfuđljósin og slökkt í salnum og Rikka á gítarnum
"Viđ göngum svo léttir í lundu" sem
Sigga Rósa samdi texta viđ:
 

Viđ fögnum og syngjum hér saman
Ţví Soffía á afmćli í dag
Hún sér um ađ svo verđi gaman
Svo umhugađ um okkar hag
Tralalalalala...

Svo flott hún á fjórhjóli ţeysir
Um fjöllin sem elskar hún mest
Frískleg og fjörug hún leysir
Flest allar ţrautirnar best
Tralalalalala...

Međ Toppförum tindum hún safnar
Svo tíguleg ávallt hún er
Teinrétt hún hrćđslunni hafnar
Ţótt torveldur toppurinn sé
Tralalalalala...

Hjálpsöm og hress gönguforkur
Hún lífinu tekur međ stćl
Hvetur og hlúar ađ okkur
Hún er okkur öllum svo kćr
Tralalalala...

(Sigríđur Rósa Magnúsdóttir Hansen)

Og félagarnir afhentu henni svo forláta glerlistaverk eftir Siggu Sig. (www.glerkunst.com)  af fjallinu hennar Soffíu Rósu, Baulu, og auđvitađ var kortiđ sérhannađ af sama listamanni... Soffía Rósa á fjórhjólinu sínu ađ mćta á fjallgöngućfingu... og međ fylgdi gjafakort í "Eldur og Ís dekur" á Nordica Spa, hnéhlíf og fjallanammi sem Helga Björns útvegađi frá Ameríku :-)

Björn hélt rćđu til heiđurs Soffíu Rósu og innan um mörg skemmtiatriđin var sýnt myndband sem sonur afmćlisbarnsins tók saman ţar sem Toppfarar á fjöllum komu viđ sögu og áttu stundum orđiđ...

Soffía Rósa sparađi ekki ţakklćtiđ eftir afmćliđ til félaga sína frekar en hennar er von og vísa - sjá fésbókina.

Gleđi hennar bjartsýni, jákvćđni, hvatning, stuđningur og ţakklćti er einstakt framlag í fjallgönguklúbbinn frá ţví hún kom í hópinn í ágúst 2007, hún er einn allra sterkasti fjallgöngumađur sem Toppfarar hafa átt og ţjálfarar ţakka henni bljúgir fyrir hennar einstaka anda frá fyrsta skrefi međ Toppförum...

...megi ţau vera framundan okkur félögunum saman um ókomna tíđ...
 

 

Kynjaverur á Úlfarsfelli

115. ćfing...
...hver er eiginlega ađ telja...? 
...var ţriđjudaginn
10. nóvember 2009...
...ţó ekkert benti til ţess ađ ţađ vćri vetur nema myrkriđ... 
...og órćđur fjöldi göngumanna mćtti í svartaţoku og rigningarúđa...
...hvađ vorum viđ eiginlega mörg?...
...og gengu inn í dimma ţokuna...
... hvađan kom hún?...
... sem umlukti
Úlfarsfell...

...uppi létti ţokunni...

...og kennsl voru borin á 46 manns...

...en ýmsir svipir sáust bregđa fyrir...

Greinileg víma var á andlitum margra...
... og greina mátti enn djúpstćđari sćlu hjá hluta af hópnum sem ekki fannst eđlileg skýring á...
... en ţau áttu ţađ öll sameiginlegt ađ hafa gengiđ á
tinda kennda viđ hól og tröll á Snćfellsnesi ţremur dögum áđur...
...og er ţađ landsvćđi nú til rannsóknar m. t. t. ţessarar sérkennilegu vímu sem fólkiđ sveif um í...

Niđurstöđur greiningardeildar benda til ţess ađ umrćtt fyrirbćri hafi veriđ fólk međ ólćknandi fjallabakteríu á ferđ í kćrkomnum rigningarúđa og ţoku eftir blíđskaparveđur alla ţriđjudaga frá ţví í sumar...
...en ţarna stóđst veđurlýsing ţó ekki ţví ţađ var "léttskýjađ" ţetta kvöld skv. veđurstofu... SV1 og 5°C...

Innan hópsins sást til kvikmyndatökumanns ...
...sem reyndi ađ villa á sér heimildir...
 ...međ ţví ađ segjast vera ađ "safna gögnum í
50 ára afmćli Soffíu Rósu Gestsdóttur"...
...sá afmćlidagur var reyndar stađfestur í Ţjóđskrá Íslendinga en bíđur nánari rannsóknar...

Hnattrćna stađsetningarkerfiđ
hjá bandaríska hernum (
Global Positioning System - GPS)
 mćldi ţessar verur á
4,4 km kafla í alls 1:24 - 1:27 klst. upp í 283 m - 299 m - 255 m hćđ međ 206 m hćkkun miđađ viđ 95 m upphafshćđ en 451 m hćkkun alls sé miđađ viđ bröltiđ upp alla tindana...
 

Ein almennileg mynd náđist af ţessu dularfulla fyrirbćri...

Ţar var flottur fjallgöngumađur á ferđ sem ţó er eingöngu 11 ára ađ aldri og kallađur  Krummi... og mátti draga ályktanir af umrćđum göngumanna ađ ţar fćri sonur Gnýs... en ţađ nafn fannst ekki í ţjóđskrá Íslendinga og ţví voru ekki heldur borin endanleg kennsl á hann...

Ţó voru tölur í stađsetningarkerfinu af ferđum hans međ sama hóp í desember áriđ 2008 og fundust nánari gögn um hann og fleiri unga fjallgöngumenn á vefsíđunni: http://www.fjallgongur.is/toppklubburinn.htm

...en af ţeim má ráđa ađ hann tilheyri ţessum sérkennilega hópi göngumanna sem mćtir á ćfingu öll ţriđjudagskvöld óháđ veđri, vindum, fćrđ og birtuskilyrđum...
...og kallast
Toppfarar...

En nöfn ţeirra sem hćgt var ađ greina međ rafsegulbylgjum ţetta kvöld voru...

Anton, Áslaug, Ásta H., Bára, Björgvin J., Elsa Ţ., Eyjólfur, Gerđur, Gísli, Gnýr, Guđmundur Baldur, Guđjón Pétur, Guđríđur, Gylfi Ţór, Halldóra Á., Harpa, Helga Bj., Helga Sig., Helgi Máni, Hermann, Hólmfríđur, Hrafnkell, Ingibjörg, Inga, Kalli, Kári Rúnar, Kristinn, Kristín Gunda, Krummi, Lilja Sesselja, María, Nanna B., Nanna P., Óskar Bjarki, Rikki, Roar, Rósa, Simmi, Sigga Rósa, Sigga Sig., Sigrún, Snćdís, Soffía Rósa, Sólveig H., Sćmundur og Örn.

Af orđum innan hópsins mátti greina ađ Björgvin J., Gísli og Guđmundur voru ađ mćta í sína fyrstu göngu...

... og loks skal ţess getiđ ađ hundarnir Dísa, Dimma, Dofri og Tinni skildu eftir spor sín og önnur verksummerki á fjallinu...

Frekari rannsóknir fara nú fram um fyrirbćriđ og verđa niđurstöđur áfram birtar hér á ţessari vefsíđu :)

Post scriptum...
Skýringin á ţessari undarlegu frásögn af einni saklausustu ćfingum fjallgönguklúbbsins má rekja til ţess ađ ritari Toppfara var beđin um ađ segja "eitthvađ fyndiđ" um Soffíu Rósu fyrir framan kvikmyndavél á ćfingunni en ţar stóđ ţjálfarinn á gati og gat eingöngu fariđ fögrum orđum um hana Soffíu sína  sem telst til einna allra bestu göngumanna Toppfara frá upphafi vega og til eins af allra dýrmćtustu klúbbmeđlimum hans...
Undirmeđvitund ţjálfarans var greinilega ósátt viđ eigiđ húmorsleysi og virđist hafa velt ţessari vanhćfni fyrir sér síđustu nótt ţví svo ţegar ritarinn tók til viđ ađ skrifa lýsingu á ćfingunni tók undirmeđvitundin viđ og reit ofangreinda frásögn undir áhrifum ađ dulúđ ţokunnar í gćrkveldi... ...okkur öllum auđvitađ eingöngu til tilbreytingar og gleđi í skammdeginu :-)

 

 

Fullt tungl og logn

á Reykjafelli og Ćsustađafjalli


Skálafell í fjarska, Ćsustađafjall nćr, speglun tunglsljós í litlum polli nćst.

Alls mćttu 58 manns á 114. ćfingu ţriđjudaginn 3. nóvember í algeru logni og fullu tungli
og er ţađ ţátttökumet á vetrarćfingu.

Ţar af voru Leifur og Styrkár ađ mćta á sína fyrstu ćfingu.

Veđriđ var međ besta móti enn og aftur á ţriđjudegi ţetta haustiđ... logn, 2°C og auđ jörđ.

Gengiđ var um Skammadal gegnum sumarhúsabyggđina sem blómstrar á sumrin
og minnir á gömlu gildin nćgjusemi og hófsemi sem á vel viđ á okkar tímum...

Tungliđ reis í allri sinni dýrđ á norđausturhimni og brátt fóru stjörnur og borgarljós ađ glitra okkur til leiđsagnar og heiđurs...

Ţetta var ólýsanlega fallegt kvöld.

Áning var á hćsta tindi Reykjafells í 277 m hćđ skv. gps og var svo gengiđ um heiđina yfir á Ćsustađafjall en ţar lentum viđ aldrei ţessu vant í mýrinni sem viđ höfum bara fariđ um í frosti og snjó áđur og varđ sumum hugsađ til leiđsögumannsins ţarna fremst... hva, ţetta var náttúrulega bara óvćnt ćfing í mýrargöngu :-)

Hópmyndin var ansi myrk og fékk ekki samţykki vefstjóra en mćttir voru:
Anna Elín, Anton, Ágústa, Áslaug, Ásta H., Bára, Birna, Björn, Eiríkur, Elsa Inga, Elsa Ţ., Eyjólfur, Gerđur, Guđjón Pétur, Gurra, Gylfi Ţór, Halldór, Heiđrún, Heimir, Hermann, Hjölli, Hrund, Ingibjörg, Ingi, Jóhannes R., Jóhannes G., Jón Sig., Júlíus, Kalli, Kári, Kristinn, Kristín Gunda, Leifur, Lilja B., Lilja K, Lilja Sesselja, María, Nanna B., Nanna P., Óskar Bjarki, Óskar Úlfar, Petrína, Rikki, Rósa, Sigga Rósa, Sigga Sig., Sirrý, Sigrún, Skúli, Soffía Rósa, Sólveig H., Sólveig M., Steinunn, Styrkár, Svala, Valgerđur, Ţorsteinn og Örn.

Hundarnir voru sex ?;
Día, Dimma, Dofri, Tína, Ţula og svo var Venus var ađ mćta á sína fyrstu ćfingu.


Tungliđ og höfuđljósin...

Ljósadýrđin var ólýsanleg, sláandi bjart af tungli og á Ćsustađafjalli slökktum viđ ljósin og skođuđum stjörnurnar...

Karlsvagninn beint fyrir ofan okkur í norđri og fleiri dýrđindi...

Stćrsta hindrun kvöldsins var stokkurinn sem liggur vestan viđ Ćsustađafjall og varđ ţađ hin mesta skemmtun ađ komast ţar yfir m. a. međ ađstođ Inga og Gylfa Ţórs sem slengdu :-) konunum yfir af slíkri röggsemi ađ sumum leist ekkert á blikuna.

Gullin kvöldstund

... sem gaf 5,1 km á 1:43 klst. upp í 277 m hćđ međ 167 m hćkkun.

Tröllatindar í umrćđunni og mikil tilhlökkun til ţeirrar ferđar enda fer veđurspáin nú dagbatnandi... og eitthvađ barst tilraun ţjálfara til ţess ađ halda jólagleđi Toppfara á Broadway til tals en ţar vantar betri mćtingu og stór spurning hvort einhverjir hugmyndaríkir Toppfarar séu ekki til í ađ fara í skemmtinefnd og skipuleggja álíka gleđi reglulega yfir áriđ? Ferđirnar í maí, júní og ágúst halda uppi fjörinu yfir sumartímann (og vetrarferđin í feb. ornar okkur ađ vetri til) en ţađ vćri óskandi ađ til vćri nefnd sem myndi skipuleggja árshátíđ í mars, haustfagnađ í október og jólagleđi í desember fyrir ţá sem vilja eiga góđar stundir annar stađar en á fjöllum :-)
 

 

Ljósaganga á Grímmannsfelli

Alls mćttu 43 manns á ćfingu ţriđjudaginn 27. október og gengu upp međ Katlagili á hćsta tind Grímmannsfells, Stórhól.

Ţar af voru ţrír nýjir međlimir; ţeir Eyjólfur og Magnús (ekki brćđur! :-) ) og hún Solvej Dürke Bloch sem verđur međ okkur í mánuđ og er íslensk ađ hálfu? en býr erlendis. Ţó nokkur pláss hafa losnađ í klúbbnum í haust og hafa ţjálfarar hleypt inn tíu manns til viđbótar ţeim 100 sem eru í klúbbnum ţar sem nokkrir međlimir eru óvirkir af ýmsum orsökum og ansi erfitt ađ segja nei viđ ţá sem haft hafa samband ţar sem viđ höfum hingađ til fagnađ hverjum sem komiđ hefur í klúbbinn :-)

Skráđir međlimir í klúbbnum eru ţví orđnir 110 manns eđa 100 manns virkir sem er algert hámark og hér međ verđur eingöngu hleypt inn í klúbbinn ţegar pláss losna sem gerist í hverjum mánuđi ef menn ákveđa ađ endurnýja ekki ćfingagjöldin.
Viđ vonumst til ţess ađ flestir međlimir séu til lengri tíma í klúbbnum og innan hans haldist ţessi kjarni sem myndast hefur gegnum tíđina og fer saman á fjöll í ćvintýraleit allt áriđ um kring en gerum okkur um leiđ grein fyrir ţví ađ klúbburinn hentar líka ţeim sem vilja tímabundiđ koma inn og ganga međ okkur á fjöll ţegar ţeir eru t. d. ađ ćfa sig fyrir ákveđiđ verkefni svo ţađ verđa alltaf einhver mannaskipti í hluta hópsins.

Mćttir voru:

Efri frá vinstri: Birna, Magnús, Ţorsteinn, Hjölli, Sigga Sig., Rikki, Hildur Vals., Björn, Sirrý, Kalli, Sigrún, Gnýr, Óskar Bjarki, Snćdís, Hugrún, Anton, Gerđur, Örn, Nanna P., Rósa, Rakel, Júlíus, Fríđa, Hrafnkell, Kári Rúnar og Ásta H.

Neđri frá vinstri: Kristinn, Lilja Sesselja, Hrund, Steinunn, Ágústa, Petrína, Gylfi Ţór, Kristín Gunda, Áslaug, Soffía Rósa, Óskar Úlfar, Inga, Sólveig H., Eyjólfur, Ingibjörg.

Jóhannes Rúnars náđi hópnum á göngu eftir myndatökuna og Bára tók mynd.

Hundarnir voru sex; Dimma, Día, Númi, Tína, Ţula og ?nafn (Jóhannesar).

Ţar sem upphafsstađur var annar en áđur var gengiđ öfuga leiđ miđađ viđ vanalega eđa inn međ gilinu og ţađan upp en rökkriđ var ţađ mikiđ í snjóleysinu ađ fallegt landslag Grímmannsfells og viđfeđmt útsýni ţess naut sín ekki sem skildi.

Lega Grímmannsfells svipar ađ mörgu leyti til Akrafjalls, tvćr fjallbungur sem klofna í tvennt fyrir miđju ţar sem á rennur um gil sem endar í fögru gljúfri. Í sumar ćtlum viđ enda ađ ganga upp alla ţrjá hnúka Grímmannsfells í góđu útsýni og skođa gil og gljúfur ţess ţegar ţađ skartar sínu fegursta í sumarblíđunni.

Veđriđ var međ skásta móti ţessa vikuna eđa skýjađ, úrkomulaust og austanvindur; A4 og 7°C.
Fariđ var ađ rökkva í upphafi göngunnar enda
sólsetur kl. 17:28 og komiđ myrkur á miđri leiđ inn giliđ
og allir komnir međ höfuđljós ţegar tindinum var náđ á myrkri heiđinni.

Nestispásan var á tindinum eins og vanalega međ friđarsúluna og borgarjósin  í fjarska og niđurleiđin rösk í beinni línu ađ bílunum ţar sem viđ skófluđumst yfir stöku snjóskafla sem kúrđu ofarlega í norđurgiljunum frá októberhretinu í byrjun mánađarins.

Alls var ţetta ţví 7,7 km ganga á 2:36 - 2:42 klst. upp í 492 m hćđ međ 405 m hćkkun

Gylfi Ţór kom međ ţá góđu hugmynd ađ fara í heita pottinn í Lágafellslaug eftir ćfingu ţegar gengiđ er á fjöll norđan og austan megin borgarinnar og er ţađ frábćr hugmynd ţar sem heitur pottur er ţađ besta eftir útiveruna. Viđ finnum góđa laug til ađ stinga okkur ofan í ţegar gengiđ er sunnan megin. .. t. d. Suđurbćjarlaug í Hafnarfirđi ?

Nokkrir fóru ţví fyrir tilstilli Gylfa í heita pottinn í Lágafellslaug eftir ćfinguna og hittu göngumenn af Helgafelli sem sáu tilkomumikla ljósakeđjuna frá Toppförum á Grímmannsfelli...:-)
 

Sjá mjög góđar myndir af göngunni hjá Gylfa Ţór međ alvöru myndavél hér:

http://gylfigylfason.123.is/album/default.aspx?aid=162970&lang=en

... og fleiri myndir félaganna á fésbókinni, m. a. frá Júlíusi.

 

Hátíđ á Ţverfelli

Ţátttökumet var enn slegiđ á vetrarćfingu ţriđjudaginn 20. október
ţegar
55 manns mćttu til göngu á Ţverfell Esjunnar upp Langahrygg Steini og niđur hefđubundna leiđ.

Fjögur voru ný á ćfingu, ţau Hrafnkell og Hólmfríđur og Samúel og Erla.

Ţá var Karen Lóa 10 ára mćtt međ móđur sinni Soffíu Rósu en hún var ađ mćta í annađ sinn međ Toppförum.

Hundarnir voru ţrír?: Día, Dimma og Tína - voru fleiri?

...ţetta var sérstök ćfing fyrir margar sakir...

Veđriđ var eins gott og ţađ getur orđiđ ađ vetri til,
algert
logn allan tímann alveg upp ađ efsta punkti og kvöldsól í 5°C.

Gengiđ var upp gegnum skógarrjóđur, gil, grýttar brekkur og klettahjalla
 í ţéttum
bratta sem fékk kroppinn til ađ hitna svo um munađi í veđurblíđunni og svitinn rann...
... ţetta var
hörkufjallgöngućfing...

Viđ Fálkaklett náđum viđ í skottiđ á sólsetrinu sem rauđlogađi í vestri
međ borgina, sćinn og fjallahringinn glitrandi í ljósaskiptunum.

Kvöldkyrrđin var áţreifanleg og sterk

Mćttir voru:

Efst frá vinstri: Hrafnkell, Kristinn, Hrund, Óskar Bjarki, Anton, Jón Sig., Ingibjörg, Halldór, Örn, Anna Elín, Gnýr, Rikki, Halldóra Ţ., Sigga Rósa, Roar og Sćmundur.

Miđjan frá vinstri: Sirrý, Petrína, Lilja B., Hólmfríđur, Erna, Hugrún, Steinunn, Eiríkur, Erla, Samúel og Kári Rúnar.

Neđst frá vinstri - allir sem sitja:: Gurra, Simmi, Helgi Máni, Elsa Ţ., Rakel, Harpa, Áslaug, Nanna B., Ágústa, Inga, Linda Lea, Nanna P., Guđjón Pétur, Svala, Kalli, Hildur Vals., Snćdís, Kristín Gunda, Rósa, Sigrún, Lilja Sesselja, Helga Bj., Valgerđur og Jóhannes fremst.

Á mynd vantar mćgđurnar Soffíu Rósu og Karen 10 ára sem sneru viđ fyrr, Gylfa Ţór sem var líka bak viđ myndavélina
og Báru sem tók mynd.

Frá hömrunum var gengiđ upp međ gilinu áleiđis á hnúkana sem rísa um Langahrygginn og myndar Gljúfurdalinn sunnan viđ Kerhólakamb og viđ stöldruđum reglulega viđ og horfđum á eftir síđustu geislunum hverfa logandi ofan í hafsflötinn áđur en myrkriđ tók endanlega kvöldiđ yfir...

Í nestispásunni á hćsta tindi Langahryggjar í 491 m hćđ var öllum hópnum alveg óvćnt bođiđ upp á Tópas-staup og Nóa-konfekt í bođi Siggu Rósu og Rikka sem nákvćmlega ţetta kvöld fögnuđu 25 ára brúđkaupasafmćli og ákváđu ađ halda upp á ţađ gangandi á fjöll međ félögum sínum í Toppförum.

Stemmningin var frábćr og veđriđ til ţess ađ njóta stundarinnar til hins ítrasta - viđ skáluđum fyrir hjónunum
međ glitrandi útsýniđ í suđri og ţögla hvíta tindana í norđri í algeru logni.

Jón Sig. samdi ţessar línur og sendi ţjálfara í tilefni dagsins:

Sigga og Rikki eru nú sérstök „Silfurhjón“
međ Toppförum ţau arka eins og ljón
Ţau eiga sér nú fagra framtíđ bjarta
međ eđalgull og demanta í sínu hjarta

Takk fyrir bćđi tvö og Jón og hjartans hamingjuóskir elsku Sigga Rósa og Rikki !

Hífuđ af kvöldkyrrđinni (ekki Tópasnum auđvitađ) héldum viđ áfram upp ađ steini (1:55 klst.) og áđum aftur ţar örlitla stund áđur en haldiđ var niđur á leiđ um austari slóđann í snjósköflum í fyrstu en góđu fćri annars. Uppi viđ steininn hittum viđ fyrir fimm félaga úr "Gullnu línunni" - göngufélagsskap sem myndađist í einni jöklalínunni ţegar 66°Norđur gekk á Hvannadalshnúk í vor en ţau ganga vikulega og stefna á Hrútsfjallstinda og 24 tinda á nćsta ári...

Á niđurleiđinni um slóđann missteig Roar sig og bólgnađi upp á hćgri ökkla. Hann kćldi sig í lćknum, fékk áburđ og verkjalyf hjá félögum sínum og skokkađi svo sprćkur ţađ sem eftir leiđ ferđar (međ verki en vildi bara klára ţetta sem fyrst og fara "létt yfir" međ hrađanum og viđ áttum fullt í fangi međ ađ elta ţá Guđjón niđur !) Eflaust tognađur á ökklanum međ tilheyrandi bólgu, mari og eymslum nćstu daga en vonandi nćr hann fljótt bata !

Nokkrir félagar liggja nú veikir heima međ flensur af ýmsu tagi og viđ sendum okkar bestu batakveđjur til ţeirra allra!

Ćfing kvöldsins var ekkert slor og lengri en lagt var upp međ sem gjarnan vill gerast ef vel viđrar...
...7,2 km á 2:54 - 3:03 klst. upp í 597 m hćđ međ 591 m hćkkun.

Einstök ćfing

...sem fer í sérflokk vetrarćfinga fyrir sakir veđurblíđunnar og brúđkaupsafmćlisins sem fagnađ var á ógleymanlegan máta viđ töfrandi ađstćđur... hugsiđ ykkur ađ eiga svona fallega kvöldstund ađ vetri til á Íslandi...?

Ţađ er ekki hćgt ađ biđja um meira ţessa dagana !
 

 

Sumar á Smáţúfum

Alls mćttu 47 manns á ćfingu ţriđjudaginn 13. október og gengu upp vesturhlíđar Blikdals Esjunnar Smáţúfum í sannkölluđu sumarveđri eđa hálfskýjuđu, S3 og 9°C.

Anna Einars var ađ mćta á sína fyrstu ćfingu međ hópnum og svo mćtti kćr félagi aftur, hún Soffía Rósa eftir nokkurra mánađa meiđslahlé og var dásamlegt ađ sjá hana aftur í göngugallanum međ bros á vör og gleđi í hjarta eins og alltaf!

Gengiđ var frá viktarplaninu upp hamraveggina í vestri međ frábćru útsýni til sjávar, fjalla og borga međ borgarljósin glitrandi í fjarska ţegar húmađi ađ.

Lagt var upp međ ađ ţetta yrđi heldur krefjandi ćfing ţar sem hćkkunin var talsverđ eđa 555 m upp í rétt rúma 600 metra... en til samanburđar fyrir áhugasama ţá var hćkkunin síđasta laugardag 627 m upp í 786 m sem munar ekki miklu svo ţađ var ekkert skrítiđ ađ pústa svolítiđ í brekkunum ţarna!

Margir Búrfells- og Leggjarbrjótsfarar voru á ćfingunni ţetta kvöld og fengu ţví dúndurţjálfun út úr ţessari göngu ţar sem líkaminn lćtur ekki segja sér ţađ oft ađ hann ţurfi ađ standa í krefjandi fjallgöngum međ nokkurra daga millibili án ţess ađ bregđast snarlega viđ međ betra ţoli og styrkara stođkerfi !

Á mynd:
Sigga Ingva., Steinunn, Petrína,  Sigga Rósa, Guđrún Helga, Ágústa (nćr), Anna Einars., Elsa Inga og Kalli.

Sólarlags naut ţví miđur ekki ţetta kvöld ţó útlit vćri fyrir ţađ fyrr um daginn en ţađ var ekki hćgt ađ kvarta ţar sem hitinn var 10° í upphafi göngu og var komin í 8°C í lok göngunnar.

Siggar Rósa, Rikki, Petrína, Kalli, Helgi Máni og neđar er Sigrún.

Akrafjall í fjarska í skýjunum og VesturlandsvegurHvalfjarđargöngum.

Soffía Rósa sneri fljótlega viđ eftir kćrkomna göngu međ hópnum (skynsemin réđ ţar för)
og Elsa Inga sneri einnig viđ fyrir neđan Arnarhamarinn
en ađrir héldu áfram upp stígandi brekkurnar sem ekki linnti fyrr en ofan viđ Arnarhamarinn.

Mćttir voru 47 manns:

Efri frá vinstri:
Kristinn, Kári Rúnar, Júlíus, Anton, Hrund, Sirrý, Örn, Valgerđur, Rikki, Óskar Bjarki, Hermann, Rósa, Helga Bj., Helga Sig., Ólafur, Ingi, Sigga Ingva., Bára, Guđrún Helga, Kristín Gunda, Skúli, Kalli, Snćdís, Sćmundur, Anna Einars., Helgi Máni, Lilja B., Jóhannes R.,

Neđri frá vinstri:
Björn, Harpa, Sigrún, Lilja Sesselja, Petrína, Anna Elín, Gerđur, Sigga Rósa, Nanna B., Steinunn, Guđjón Pétur, Ágústa, Hildur Vals., Áslaug, Elsa Inga, Sigga Sig., Halldóra Ţ.
Vantar Soffíu Rósu á mynd.
Hugrún tók mynd.

Ingi međ "níđstafinn" sinn (enn eitt hlutverk "priksins")... en Hugrún tók "leitarmannastafinn" sinn í tilefni broddastafs Inga ţar sem hann var aldrei ţessu vant í bílnum eftir eftirleitir um síđustu helgi svo ţetta urđu heilmiklar spekúlasjónir á göngunni.

Hundarnir voru fimm eftir röđ á mynd: Tína, Día, Dofri og Ţula en vantar Tinna á mynd.

Helga Sig., Anna Einars og Elsa Inga - sjá brattann í ţessum brekkum á mynd.

Á Arnarhamri var útsýnis notiđ í öllu sínu veldi á frábćrum stađ en svo tók viđ lítil hvilft međ smá lćkkun fyrir síđustu hćkkunin ađ Smáţúfunum sjálfum og ţar sneru ţrjár viđ til baka áđur en ţćr fóru nánast alla leiđ upp.

Menn borđuđu nesti uppi en ţeir sem voru sniđugastir settust í bratta hlíđina í austri ţar sem logniđ og kyrrđin var algjör á međan hinir stóđu í golunni uppi og blöđruđu frá sér allt vit... í léttleikanum sem alltaf grípur um sig í hressandi svita útiverunnar.

Niđur var skáskoriđ um hlíđarnar eins beina leiđ og hćgt var í vaxandi myrkrinu međ höfuđljós og fannst glöggt hvernig hitinn hćkkađi aftur í logninu frá sunnangolunni eftir ţví sem neđar dró enda talsverđu lćkkun.

Á planinu mćtti bóndinn á Skrauthólum (nćsti bćr viđ) og bar upp ţá ósk hvort ţessi hópur sem hann sá fikra sig niđur hlíđarnar međ ljósin í myrkrinu, vćri til í ađ taka fyrir hann eftirleitir í nćsta dal um nćstu helgi... Rikki tók viđ ţessari beiđni en ţar sem ţjálfarar eru uppteknir eru spurning hvort menn séu ekki til í ađ hópa sig saman, ţeir sem vilja taka góđa laugardagsgöngu í fallegum dal...? Sjá nánar síđar!

Ţétt ćfing annars í lygilega góđu veđri og fjölmennustu vetrarćfingunni til ţessa
sem skilađi 6,8 km á 2:32 klst. upp í 604 m hćđ međ 555 m hćkkun!
 

 

Fyrsti snjórinn á Valahnúkum


Valahnúkar framundan

Vetrartímabiliđ hófst međ snjó og stćl ţriđjudaginn 6. október á Valahnúka viđ Helgafell
í fallegu vetrarveđri; hálfskýjuđu sólsetri, og golu, A3 og 4°C.

Ţátttökumet var slegiđ á ţessari fyrstu vetrarćfingu ţar sem aldrei hafa fleiri mćtt á ćfingu á vetrartímabili
eđa
43 manns en gamla metiđ var 30 manns!


Húsfell vinstra megin.

Klöngrast var upp hnúkana úr vestri í austur međ Helgafelliđ á hćgri hönd og Búrfellsgjá og Húsfell á vinstri hönd.
Snjórinn allt um kring og hálka á köflum sem flćkti málin en jók gćđi ćfingarinnar ţví veturinn er jú framundan !

Alls mćttu 43 manns og sex hundar
og minntust nákvćmlega
eins árs frá upphafi efnahagshrunsins á Íslandi ţann 6. október međ sigurtákniđ á lofti:

Viđ lifum af kreppuna međ göngum á íslenskum fjöllum sem eiga sér engan líka í veröldinni !!!

Í stafrófsröđ:
Anna Elín, Áslaug, Ásta H., Ásta Ţ., Bára, Birna, Björn, Eiríkur, Elísabet Rún, Elsa Inga, Elsa Ţóris., Gerđur, Gylfi Ţór, Halldór, Harpa, Helga Bj., Helgi Stefnir, Hermann, Hildur V., Hjölli, Ingibjörg, Íris Ósk, Hugrún, Jóhannes R., Kári, Kristinn, Kristín Gunda, Lilja B., Lilja Sesselja, Nanna B., Ólafur, Óskar K., Rakel, Rósa, Sigga Ingva., Sigga Sig., Sirrý, Sigrún, Sólveig, Steinunn, Sveinn Máni, Sćmundur og Örn.

Hundarnir voru átta;
Brútus, Dimma, Día, Dofri, Rapp, Stormur, Tinni og Ţula
og áttu ţeir misauđvelt međ klöngriđ og leist stundum ekkert á blikuna :-)

Ţetta var hollt og gott og menn voru ánćgđir međ öđruvísi ćfingu ţar sem reyndi á ađra fćrni en í tilbreytingarlítilli göngu og samhjálpin var ríkjandi ţegar á ţurfti ađ halda í klettunum.

Hálkan hafđi áhrif á leiđarval og hér var fariđ niđur ađ Valabóli (vin í eyđimörkinni ađ hćtti skátanna) í stađ ţess ađ fara bröttu klettana sem viđ höfum fariđ áđur í betra fćri en ţeir bíđa bara betri tíma...

Sirrý hér á göngu međfram klettunum á miđri leiđ međ haustlaufin umvafin snjó.

Ţetta var gullfallegt kvöld í ferskum snjó og tćru útsýni međ fjöllin allan hringinn
og himininn í einstökum
bleikum og bláum litum sem einkenna vetrargöngurnar.

Eftir klöngur upp á hćsta hnúk var fariđ ađ strítunum sem sumir sögđu ađ hétu Tröllaborgir og eru kenndar viđ skessur ţrjár en ţar var lítiđ staldrađ viđ ţar sem mikiđ teygđist úr hópnum međ klöngrinu ofan af hćsta punkti
og ţví var haldiđ áfram ađ
síđasta hnúknum.

Ţar var áđ međ nesti og rökkriđ skreiđ yfir.

Hundarnir voru ekki lengi ađ ţefa uppi stćrsta hjartađ í hópnum...
...
Björn átti fullt í fangi međ ađ fá eitthvađ af nestinu sínu sjálfur...

Alls var gengiđ 5,3 km á 1:54 - 2:04 klst. upp í 210 m hćđ međ 115 m hćkkun miđađi viđ 95 m upphafshćđ.

Vetrarćfing beint í ćđ í vetrarveđri eins og ţau gerast fallegust !
 

 

Ingi fimmtugur !


Mynd: Ţorleifur Einar Pétursson

Ingi hélt upp á 50 ára afmćli sitt laugardaginn 3. október
og bauđ félögum sínum í Toppförum til veislunnar ásamt vinum og vandamönnum.


Mynd: Ţorleifur Einar Pétursson


Rúmlega
ţrjátíu Toppfara hittust í fordrykk hjá ţjálfurum í Reykjavík og ćfđu söngatriđi...
...og mćttu svo í afmćliđ í
Miđgarđi á Skaganum ţar sem gleđin var viđ völd.

Mynd: Ţorleifur Einar Pétursson

Bára hélt smá rćđu til Inga og Heiđrúnar og sýndi myndband sem hún gerđi af sögu Inga í Toppförum í klúbbnum frá upphafi
Sjá hér http://www.youtube.com/BaraKetils#play/all

Og hópurinn var međ ljósagjörning ţar sem ljósin voru slökkt í salnum
og viđ sungum međ höfuđljósin söng um Inga undir laginu "
Guđjón" eftir Hörđ Torfa:

Nú góđan dreng skal lofa hér í ljóđi
og líta yfir helstu afrek hans.
Sá ofvirki oft berst af miklum móđi
hann margri hćttu bíđur upp í dans.
Međ lýsingunni líkast bjöllum hringi
ljóst má vera ađ ţetta er hann Ingi. 

Sem prímusmótor planar flest í heimi
í pípulögnum kann hann brögđin flest.
Af elju stakri ellimerkin geymi
enda sprćkur á viđ građann hest.
Hann hefur og mun alla ćvidaga
ala manninn upp á Skipaskaga.

 Fjallamennskan fangar hug hans tíđum
á fjöllum virđist finna hugarró
Međ vangarođa vappar eftir hlíđum
og virđist ekki geta fengiđ nóg.
Nú ertu á toppnum og viđ fögnum honum
enda einn af Íslands bestu sonum.


Mynd: Ţorleifur Einar Pétursson

Ingi fékk ađ gjöf frá Toppförum gullfallegt málverk eftir Bjarna Ţór listamann af bćjarfjallinu sínu - Akrafjalli.


Mynd: Ţorleifur Einar Pétursson

 Sigga Sig hannađi afmćliskort af Akrafjali og Inga međ appelsínugula bakpokann sinn...
Og
Soffía Rósa kom međ fimmtíu gular rósir handa afmćlisbarninu.

Ţorleifur tók allar myndirnar hér ađ ofan og birtir  allar myndir úr afmćlinu
á lokađri myndasíđu sem Toppfarar hafa ađgang ađ - sjá tölvupóst.

Vegleg veisla - frábćrt kvöld - yndislegir vinir
og ekki annađ hćgt en birta nokkrar myndir af herlegheitunum hér á síđunni !
 

 

 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Gallerí Heilsa ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / 588-5277 - Netfang: bara(hjá)galleriheilsa.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir - sími +354-867-4000 - netfang: bara(hjá)toppfarar.is