fingar alla rijudaga fr oktber t desember 2012
fugri tmar:

Samantekt 5 ra afmlisrsins
Gamlrshlaupi 31. desember
lfarsfell jlaganga 18. desemberLgafell og Lgafellshamrar
lfarsfell 11. desember
Heiursganga Esjunni 4. desember
Hihnkur Akrafjalli 27. nvember
lfarsfell fr Leirtjrn 20. nvember
Rtunarnmskei 12. og 13. nvember Hnefa Lokufjalli verklega hlutann.
Brfellsgj 6. nvember.
Esjan 30. oktber.
Valahnkar 23. oktber.
Gruhnkar 16. oktber.
Lali, Hafrahl og Reykjaborg 9. oktber.
Esjan tmamling 2. oktber.
 

Toppfarar uru 5 ra rinu 2012 !

...og hldu upp a allt ri um kring...

Vi byrjuum a skla freyivni tindi Eyrarfjalls fyrsta rijudag janar
myrkri, snj, frosti, logni og frbrri stemmningu...

Gerum tilraun til a taka fimm tinda nrsgngu um Slrdal Skarsheii janar
en urftum a lta
rj tinda ngja vegna veurs...

Gengum me uppblsna blru hverjum manni upp Kistufell Esjunnar og niur Gunnlaugsskar frosti og harfenni ann 15. ma sjlfan afmlisdaginn me Toppfarafreyivni og Toppfaraafmliskku lokin...

Sigruum verrtindsegg frbru veri og tsni me Glacier Guides og Fjallhress og mynduum fimmu tindinum me Toppfarabjr og Toppfarakku lokin a Krki Suursveit...

Gengum alla fimm tinda Botnssslna jl dsamlegu veri me Toppfarafreyivni lokin
og ltum ar fimm ra gamlan og mjg fjarlgan draum vera a veruleika...

Frum til Slvenu og gengum Jlnsku lpunum me sigri hsta fjalli Slvenu 2.864 m h
me fimm stykki af
 fimm ra afmlisblrum llum litum farteskinu...

Hldum haustfagna oktber me fimmvintrahausfagnaarrshtarhelgi  me fordrykk okukenndu myrkri a lfasteini, sparibinni fjallgngu Einhyrning, fossagngu inn Nauthsagil, vai um Merkurker og loks kvldveri og skemmtanahaldi a lfasteini ar sem dansa var  til nkvmlega kl. 05.05 um morguninn tilefni rsins...

Gfumst ekki upp og gerum ara tilraun til a ganga fimm tinda Skarsheiarinnar sem umkringja Slrdalinn
og uppskrum besta veri til essa fjallgarinum sgu klbbsins...
 

Nsta afmlisr Toppfara verur 10 ra afmlisri 2017... hva gerum vi eiginlega ?
... Kilimanjaro... Elbrus...  Aconcagua eru t. d. gar hugmyndir ;-)
 

 

Gamlrshlaupi

Sex Toppfarar (fleiri?) tku tt Gamlrshlaupi R fr Hrpu Gamlrsdag kl. 12:00 vi frekar krefjandi astur kulda og vinds.
a voru au Bjrn Matt, gsta (me Pergrmuna), Steinunn og Kristjn ;-) sem hr sjst mynd
en auk eirra hlupu Bjrn H. og Bestla og fleiri?

Til hamingju elskurnar!
i eru nttrulega langflottust og haldi uppi heiri Toppfara rslok afmlisrsins!
 

 

Vetrarvintri lfarsfelli

Fimmtn brn og tuttuguogfimm fullornir mttu jlalega gngu lfarsfell rijudaginn 18. desember...

a var frost, logn og lttskja... stjrnubjart, hlfur mni og glitrandi borgarljs allt um kring... og flgandi hlka svo aldrei hefur anna eins sst okkar gngum... allir stgar svellum lagir og best a fara tronar, urrar slir...

Ofar hlur lfarsfells tk nttrulegra umhverfi vi... brakandi snjskaflar og hrmaur mosi..

Tfraland fyrir brn sem voru ekki lengi a sj vintralega mguleika hverjum hjalla og spennandi giljum...

Hlkubroddarnir nausynlegir en brnin sndu enn og aftur hfni sna umfram okkur ftavissu ar sem flest voru au ekki broddu en fru fimlega um og hikuu hvergi mestri hlkunni llu vn... fgnuu hverri svellbungu sem fannst og minntu okkur skemmtilega hversu drmtt a er a varveita barnslegu forvitnina og stafstu rnina til a takast vi framandi hluti me v a hafa ngju af skoruninni...

a voru nokkrar heiurskonur me fr etta kvld... en hr er s yngsta sem var a koma sna fyrstu gngu me Toppfrum utan murkviar... fyrsta Toppfarabarni sgunni... hn Margrt 3ja ra eirra Irmu og Jtvarar... og hn gaf ekkert eftir sr eldri gleinni og eljunni...

Uppi brnum me borgina alla fanginu fengum vi okkur jlanesti...

Jn og Valla Slvenufarar ;-)

Jhann sfeld, Sigurr 11 ra, Egill 8 ra og Steinunn Snorra me hundana sna Mola og ann njasta Bn sem var ori ansi kalt restina og fkk a lra innankla ;-)

Aalheiur hefarkona me barnabrnin sn rn 7 ra og sdsi Birtu 12 ra
sem munai ekkert um a taka brur sinn hhest erfiustu kflunum ;-)

Margrt 3ja ra, Jtvarur og Irma sem fyrst gekk me barn gngu me Toppfrum
og hefur ekkert gefi eftir fjllum ;-)

Heirn og Ingi me dttur sna Lru og dtturson Arnbjrn Inga 6 ra sem er mikill fjallamaur en hann tk vini sna tvo me, Elvar Loga 6 ra og Tmas T 6 ra ;-)

Mgurnar Jhanna Karlotta og Aalheiur samt Lilju G. og Geri Bjrns... ealkonur fer ;-)

Helga Bjrns me aupair-stlku dttur sinnar, henni Louise fr skalandi, en etta var fyrsta ganga Helgu fr v hn slasaist alverlega skum talu febrar essu ri og eins og henni er einni lagi er ekki gefist upp heldur mtt aftur til leiks eins og heilsan leyfir og var henni fagna mjg etta kvld. Heiur a f slka konu aftur hpinn ,-)

Gerur Jens me barnabarni snu Helgu Sign 6 ra, syni snum Grtari og brnum hans Lilju 5 ra og Fannari 6 ra...
sum s rr ttliir fer ;-)

Lilja Sesselja og Anna Lilja 12 ra og Gylfi me Andra sinn 11 ra
en Anna Lilja og Andri hafa oft mtt Toppfaragngur ur og eru llu vn ;-)

Nfnurnar Kristn Gunda samt brurdttur sinni Kristnu Hnnu 8 ra sem kristn Gunda ansi miki
v skaplega voru r lkar ;-)

Gvinkonurnar Ssanna og Svala hldu uppi heiri Hafnarfjarar ;-)

Gumundur Jn og Katrn me barnarbrnin sn tv mu Rut 6 ra og Atla Steinar 11 ra sem hefi vilja klifra og klngrast miklu meira etta kvld ;-)

---

Vantar mynd af Hjlla!...  og eins sk sem kom eftir hpnum og ni okkur nean vi tindinn niurlei.

Eftir nesti var leita a jlasveinahfunni sem Skyrjarmur... j, einu sinni ht skyrgmur a a sgn krakkanna... hafi tnt leiinni til bygga... en ar var sm jlanammi sem gaf gtis orku niurleiinni...

Og... niurleiin var hreint vintri... rslaltum gegnum hara, sleipa skafla sem voru ekkert nema fnustu rennibrautir niur fjalli myrkrinu...

Veisla fyrir yngri kynslina sem lt ekki einn einasta skafl framhj sr fara...

Hey, hr er flott a fara niur...

Gilin voru best ar sem snjrinn hafi n a safnast ar upp og festast...

Brnin hiku hvergi og fullorna flki tti fullt fangi me a hemja grislngana...

 

Bara eina fer vibt...

Sumir tmdu ekki a fara heim...

Alma Rut fann frostkristal moldinni og tk me sr heim...

... og amma var a taka mynd af englinum me gulli ;-)

a var allt ntt til a renna sr sem mest egar near dr...

Hver einasta svellbunga ar til au jr tk vi... ;-)

... og mninn fylgdist me llu saman...

Alls 3,3 km 1:57 klst. upp 275 m h me 295 m hkkun mia vi 58 m upphafsh.

Me flottustu jlagngum lfarsfell til essa ar sem logni, birtan og fri var me vintralegasta mti ;-)

Nsta fing er rijudaginn 8. janar um baksvi Akrafjalls Austurtind ess !

Gleileg jl elskunar !

 

 

 

Lgafell... hva?

rijudaginn 11. desember tkum vi okkar hefbundnu "millijlaognrsgngu" Lgafell Mos
ar sem enginn er virkur rijudagurinn milli htanna r...

Tekinn var hringurinn fr Lgafellslaug... a htlegri Lgafellskirkjunni... upp Lgafell eftir llum ess hnkum og giljum... og til suurs upp Lgafellshamra lfarsfelli... ur en fari var aftur niur um brttu brekkuna okkar gu inn binn a Lgafellslaug ar sem heiti potturinn bei mjkur og hlr...

Jlastemmningin var allt umlykjandi ltill vri snjrinn... ljsin, grenitrn, hlkan, stjrnuhvolfi voru alveg me etta...
en a var venju hltt mia vi rstma eins og oft ur essari gngu...

Myrkri var v alvru egar "best" lt vlingnum milli Lgafells og lfarsfells og bau upp msar njar rautir leiinni ar sem vi beygum heldur fyrr til suurs en ur, v jlfarar ltu shkkandi trn austan Lgafelli sna sr aeins of fljtt niur a veg... en a er strmerkilegt a upplifa hversu landlsagi kringum borgarfjllin breytist stugt... komin skilti dalnum, fleiri gngustgar og trn um stkkandi Lgafelli... og NB tku i eftir v hversu h grenitrn eru orin vi fjallsrturnar lfarsfelli nean vi brekkuna gu - magna a upplifa etta!

Brekkan okkar Lgafellshmrum sveik ekki... og var grei alla lei toppfarskri yfirvegun eins og ur fri vri svolti hart og hlt, alltaf jafn merkilegt a uppgtva hversu greifr essi sjlega brekka er... eigum enn eftir a lenda v a urfa a sna fr brekkunni vegna frar/hlku og fara niur austar hmrunum...

Alls 6,4 km 2:20 - 2:24 klst. upp 121 m Lgafelli og 276 m Lgafellshmrum
me alls hkkun upp 383 m mia vi 34 m upphafsh.

Frislt og notalegt ljfasta flagsskap ;-)
 

 

Jlatoppar 2012


Mynd fengin a lni fr Gylfa.

Hjartansakkir elsku Gunnar og Mara fyrir hfinglegt bo jlaglei Toppfara r og allir fyrir samveruna etta kvld.
Hlabori var srlega glsilegt og stemmningin einstaklega ljf.
Ekki spurning a endurtaka hlabori a ri!
 


 

Til heiurs hfingjum
og hefarkonum

rijudagskvldi 4. desember gengu Toppfarar til heiurs aldurshfingjum snum Esjuna um svell og snj alla lei upp a steini um Einarsmri blskaparveri til a byrja me en skafrenningi og kulda efst...

Mttir voru: Aalheiur E., Aalheiur S., Anna Sigga, Bra, Berglind, Bjrn E., Bjrn matt., Dagbjrt, Gerur J., Gulaug, Gumundur Jn, Gunnar, Heirn, Hildur R., Ingi, Jhann sfeld, Jhannes, Katrn, Kjartan, Kristn Gunda, Lilja Bj., Mara E., lafur, sk, Soffa Jna, Steinunn S., Svala, Sylva, Willi, runn og rn en auk ess var Gurn Vala 11 ra mtt me mur sinni og rllai essu upp gfslega lnuum hlkugormum fr Aalheii Steinars ;-)

Vi steininn var sunginn afmlissngurinn tilefni af v a Ketill var 75 ra ennan dag (og vant vi ltinn heima fyrir) og Bjrn verur 73ja ra laugardaginn 8. desember... fyrir utan a Gerur tti afmli um daginn nvember... og Helga var hvorki meira n minna en sextug oktber... og Katrn sannar sem betur fer a ofurmenni fjllum geta vst lka tt afmli fyrri hluta rsina ar sem hn er febrar... a gleymdri henni Aalheii sem var a btast rair Toppfara (og hlt essa flottu ru jlagleinni um sustu helgi) og fr undan hpnum upp Esjuna etta kvld ar sem hn var tmabundin sar um kvldi en vildi ekki sleppa fingu!... og tlai alla lei upp verfellshorn en sneri vi efst brekkunum mesta vindinum... sem segir allt um hvurs lags ealhp hn var rttilega a btast ... ;-)

jlfari kallai eftir skoun flaganna fingunni v hverjir skyldu kallast aldurshfingjar klbbsins... allt saman byrjai etta upprunalega afmlisgngu til heiurs Birni 70 ra afmli hans rijudagskveldi 8. desember 2009... en a r gekk hann Kilimanjaro tilefni afmlisins jl og var erlendis sjlfan afmlisdaginn sinn... svo vi tkum afmlissnginn upp myndband og sendum honum youtube... kjlfari tti okkur tilvali a heira hann og Ketil byrjun desember ar sem bir ttu eir afmli eim mnui, komnir yfir sjtugt en mtandi engu a sur bir tveir allar erfiustu tindferir klbbsins...

...fljtlega fannst okkur vi einnig vera a heira elstu konurnar hpnum af eirri einfldu stareynd a Gerur og Katrn sem komnar voru rtt yfir sextugt og Helga sem var a fara a nlgast sextugsafmli sitt eru me sterkustu og eljusmustu gngumnnum klbbsins... alltaf jkvar, mta einna best af llum klbbnum og eiga allra erfiustu gngur klbbsins a baki eins og hfingjarnir og jafnvel mjg h fjll erlendis me okkur ea rum... allt upp tplega 6.000 m h Per...

... en menn voru sammla v fingunni a mia aldurshfingjaaldurinn vi sjtu rin og lta jafnt yfir bi kyn ganga en ekki mia vi 70 r hj krlum og 60 r hj konum... rkin au meal annars a menn vilja ekki vera minntir of oft aldurinn enda greinilega ofurmenni fer... sjtu r eru sannarlega heiursaldur sem umdeilanlega er adunarverur krefjandi rtt eins og fjallgngum ;-)...

...kannski vi skrum bara njan hp fyrir sextu+ rin... "undanfarar"... eir sem komnir eru yfir sextugt anga til eir vera sjtugir og komast hfingjahpinn... undanfarar af v au eru okkur fremri reynslu og andlegu atgerfi og leia okkur hin til frekari afreka fram a sjtugu... ;-) ... ea leyfum flki a vera frii me sinn aldur ar til 70 rum er n?

Hugsum mli - menn mega endilega koma me sna skoun til okkar, bara gaman a velta essu fyrir sr, en um lei  mikilvgt og drmtt fyrir okkur ll a vekja athygli essu afreksflki kringum okkur ;-)

Alvru fing ganga flottu veri, fri, landslagi , tsni og flagsskap... sem Bjrn tk haltrandi rum fri eftir meisli vi fall hlaupum sustu viku... j, essir hfingjar eru sannarlega srflokki...

Alls 5,6 km 2:20 klst. upp 591 (597 m) mlda h me 622 m hkkun mia vi 6 m upphafsh ;-)

Haf kk ll kru hfingjar, hefarkonur, aldurshfingjar, undanfarar...
afreksflk Toppfara !

a er heiur a njta flagsskapar ykkar... sem mti af meiri krafti en margur annar erfi veur og krefjandi gngur klbbsins n ess a gefa eftir heldur njti skorunarinnar.... me v sanni i svo ekki verur um villst a a er andlegt atverfi, hugarfar og vihorf sem rur mestu um hversu oft og langt menn komast fjall...  slkar fyrirmyndir erum vi lnsm a geta noti flagsskapar vi Toppfrum og erum varandi akklt fyrir !
 


 

Tfrum lkust aventuganga
Akrafjalli
frislu veri, snj, tungli og stjrnum
... og funheitu jlakaki skginum...
 

Okkar rlega aventuganga Hahnk Akrafjalli var srlega falleg og frisl r rijudaginn 27. nvember...
...ar sem gengi var hlku og snj undir stjrnu- og tunglskini logni og trlegum hita...

A ri Inga Skagamanns var fari um Tpigtu inn me gljfrinu sta ess a fara hefbundna lei um stginn Reynissum ar sem mikil hlka var llum brekkum en etta var hlkan af eirri gerinni sem gerir miki gengnar slir nnast agengilegar fjllum eins og Esjunni, lfarsfelli, Akrafjalli o.fl... en ar sem allir voru hlkubroddum var okkur kleift a rast inn eftir mjum, hlum slanum ofan gljfursins sem var snggtum skrri...

Berjadalnum var blankalogn og menn rifu sig r lpum og jkkum... og margir gengu peysunni einni saman...
...dleiddir nttru-birtu-drinni alla lei upp tind 555 (558) m h...
ar sem stjrnuhvolfi vakti yfir okkur
mgnuu tsni til ngrannabygga og hfuborgarinnar...

Mttir voru 41 manns:

Aalheiur E., Anton, Arnar, gst, strur, Bra, Bestla, Bjrn H., Dagbjrt, Dra, Elsabet, Gerur Jens., Gumundur Jn, Gurn Helga, Gunnar, Halldra ., Heirn, Heimir, Hjlli, Ingi, Jhann sfeld, Jn, Katrn, Kjartan, Lilja Kr., Lilja Sesselja, Mara E., Nonni, sk, Rikki, Roar, Rsa, Sigga Rsa, Sigga Sig., Soffa Jna, Steinunn S., Ssanna, Svala, Smundur, Valla og rn.

Niurgangan gekk vel gegnum kkladjpan snj efst og svo snjfl og hlku niur a Tpigtu... amla umrum um heima og geima... stl vi mgnu hrifin af landslagi kvldsins...

...en eftir gnguna fr blstrollan forvitnilega vissufer gegnum sveitina inn a skgarlundi Skagamanna undir leisgn Inga og Heirnar... en Heirn hafi stungi upp skginum fyrir aventukaffi, sta ess a fara inn orpi og a var srlega vel heppna... enda var vanda til verka hj eim hjnum etta kvld eins og eim er vant, ar sem sonur eirra hafi kveikt upp grillinu til a undirba komu hpsins og menn gtu ylja sr vi eldinn me kakinu ;-)

Kvldstund eins og r gerast allra fallegastar a vetri til...

a er bkstaflega ess viri a koma sr rijudagskvldgngur um veturinn til a uppskera
ekki s nema eina svona kvldstund hverju ri...

Alls 4,6 km 2:18 - 2:21 klst. upp 558 m h me 551 m hkkun allls mia vi 66 m upphafsh.

Takk elsku Heirn og Ingi fyrir lingsskapinn etta kvld... i eru hfingjar heim a skja !
  

Vetrarfegur lfarsfelli

rijudaginn 20. nvember mttu 35 Toppfarar til leiks vi kulda, vind, myrkur og vetrarfri 247. fingu klbbsins... au Aalheiur E., Aalheiur St., Anton, Arnar, Bra, Elsabet, Gerur Bj., Gerur J., Gumundur Jn, Gurn Helga, Halldra ., Heirn, Heimir, Hjlli, Ingi, Irma, Jhann sfeld, Jhannes, Katrn Kj., Kristn Gunda, Lilja Bj., Lilja S., Lilja Sesselja, lafur, Roar, Rsa, Sigga Rsa, Sigga Sig., Soffa Jna, Steinunn S., Smundur, Thomas, Valla og rn.

Gengin var hefbundin lei upp fr Leirtjrn suaustan megin sem ddi um 44 gru stefnu noraustur tindinn korti ... ea 44+15 misvsun sem ddi 59 stefnu Stra hnk fr suausturhorni Leirtjarnar...

Fari var um alla hnka fjallsins etta kvld... fyrst upp Vesturhnk sem blasir vi borginni, vert norur yfir brnirnar ofan Mosfellsbjar sem heita Lgafellshamrar og til baka aftur yfir Stra hnk sem er hstur tinda lfarsfells og svo Litla hnk aan sem fari var niur austurhlarnar og tekinn sveigur aftur inn hefbundnar niurgnguleiir suurhlum.

Skyggni var fagurt til ngrannabygga fjallsins ar sem borgarljsin og friarslan nutu sn vel af essum flotta tsnispalli nttrunnar... a ekki s tala um gngumannaljsin sem vi fylgdumst me utan Esjunni, bi nean vi Kerhlakamb og svo undir verfellshorni... en vfemt og fagurt tsni kemur alltaf jafn miki vart essu lga bjarfjalli lfars sem sumir vilja meina a njti ekki sannmlis skugga Esjunnar... a urfi a stofna vinaflag lfarsfells til a varveita betur jarargersemar ess allar og tryggja betri umgengni... ar sem ekki sst fjrhjlandi blaumfer er a gegnumskera landslagi sundur og saman...

essi dsamlegi barningur... vi kulda og sm vind kflum, aallega efst og skrum ar sem rengir um vind... og myrkri sem hafi ekkert snjflina og alla ljsadrina a gera... og hlkuna sem faldi sig stku svellbungum... endai 6,1 km gngu 1:45 - 1:56 klst. upp 298 m Vesturhnk, niur 203 m vi Lgafellshamra, upp 299 m Stra hnk og niur
253 m Litla hnk me alls hkkun upp 393 m mia vi 88 m upphafsh... en gps er alltaf missaga me etta milli tkja og ekki hrnkvmt frekar en ttavitinn og kortin... eins og flest mannanna verk... a er vst bara lfarsfelli sjlft og ftur vorir sem geyma hrnkvma vitneskju um fr okkar etta kvld ;-)

 

 


 

Rata me korti og ttavita

Mnudags- og rijudagskvldin 12. og 13. nvember tku 22 Toppfarar rtunarnmskei hj Jni Heiari Andrssyni hj Jklamnnum/Arctic Adventures/Fjallakofanum.

Bklegi hlutinn var fyrra kvldi boi Unnar Valborgar sem skaffai hsni a Sumla 33 (www.vendum.is)
og kkum vi henni fyrir frbrar mttkur og flotta astu ;-)

Verklegi hlutinn var svo tekinn kvldi eftir Lokufjalli upp a Hnefa mynni Blikdals gullfallegu veri, logni, hita, stjrnubjrtu og sknandi fgrum norurljsum sem skrddu himininn er lei kvldi... en norurljsin tku magnaan sludans kringum Friarluna egar vi kum binn aftur rmlega nu um kvldi... sem var algerlega gleymanleg sn!

eir sem mttu voru: Aalheiur St., Anna Sigga, gst, slaug, Bra, Bjrgvin, Bjrn, Gerur, Gumundur Jn, Gumundur Vir, Hanna, Heia, Katrn Kj., Kjartan, Lilja Bj., Lilja Sesselja, Soffa Jna, Ssanna, Unnur og rn...

...hr mynd ll me tprenta kort fr Geri sem geri sr ekki lti fyrir og prentai t svi Blikdalnum
sem tlunin var a rata um etta kvld remur tgfum, takk krlega Gerur mn fyrir skrungsskapinn  ;-)

Fari var grunnatrii rtunar me ttavita og kort ar sem vi lrum a taka stefnu eftir fyrirfram tlari gngulei korti og einnig a taka stefnu eftir kennileiti a fangasta stanum... en stefnt var a toppi Hnefa Lokufjalli sem var um 62 grur noraustur...

etta er trlega einfalt egar maur er bin a tta sig hvernig ttavitinn er ntanlegur... nlin leitar alltaf norur ( norursegulskauti )... smu tt og lnur vsa efst upp korti (ll kort eiga a vsa norur)... en annig finnur maur t gruna til a ganga eftir ar sem ttavitin er nttur sem grubogi... en ekki m gleyma a muna eftir misvsuninni... essari 15 gru skekkju sem er essu ri hr Reykjavk en er mismunandi um landi og allan heim... og minnkar um 0,3 grur hverju ri... en stan er s a jrin er segulmgnu og nlin leitar norursegulskauti sem er ekki alveg norur og stugri hreyfingu.

*Halda skal ttavitanum lrttum me spegilinn annig a maur sji haki a ofan og nean.
*Ekki lta neina mlmhluti trufla nlina ttavitanum (eins og r handlegg).
*Beina hakinu efst speglinum ttavitanum beint fangastainn (passa hvort auga er "rttara" ea nota bi augun).
*Sna nlinni ttavitanum inn rina sem teiknu er botn ttavitans annig a nlin sni upp rauu rina.
*Passa a a s ekki fugt - fr maur 180 skekkju.
*arna ntist spegilinn til a sj hva maur er a gera!
*Gran sem sst efst ttavitanum vi efra haki er s stefna sem tekin er fangastainn.

Ef ekki er hgt a halda stefnunni allan tmann, t.d. vegna lkjar/hamrabeltis/gljfurs/ yrpingar/stuvatns/fells/mrar o.s.frv.... arf a taka aukakrk til hliar sem tekur mann t af stefnunni og arf a gera rstafanir, anna hvort me v a telja skrefin t af lei og telja sig til baka eftir aukakrkinn (fremur nkvmt) ea merkja einhvern htt stainn ar sem fari var t af lei og skila sr aftur anga; (t.d. taka brnna yfir me aukakrk en vera t. d. bin a hlaa sm vru bakkanum til a finna aftur stainn hinum megin rinnar svo hgt s a halda smu stefnu... ea merkja stainn annan htt... ea taka nja stefnu fr brnni ef fangastaurinn er augsn eftir aukakrkinn og ganga aan!

Eftir ga fingu a taka stefnuna tind Hnefa... og taka nja stefnu ef maur urfti a fara t af lei ea gera rstafanir vegna krkaleiarinnar... fum vi okkur a nta flagana framar hpnum sem kennileiti til a halda stefnunni sem aftasti maur. etta er gott a gera til ess a hvla sig v a ganga stanslaust mnandi niur ttavitann - sem er annars nausynlegt a gera v maur er fljtur a fara t af lei ef maur gleymir sr og gengur ekki stugt me nlina inni rinni (til a halda stefnunni).

Me essari afer er einnig hgt a nta sjanleg kennileiti sem eru nr umhverfinu en fjarlgur fangastaurinn svo lengi sem au eru beinni stefnu sem gengi er eftir ef au eru greinanleg og endurnja kennileiti egar komi er a v fyrsta me v a finna anna sem er smu stefnu/lnu og stefnt er. Ef ekkert sst, niaoku ea svartamyrkri, er hgt a notast vi "lifandi kennileiti" sem eru gnguflagarnir me v a lta au ganga undan og beina eim stugt inn stefnuna ef au fara t af lei mia vi ttavitann me v a segja hgri, vinstri, beint fram (hr arf lka a vera stugt vakandi!).

Nst var fari a stasetja sig t fr kennileitum umhverfinu s maur villtur og viss um nkvmlega hvar maur er staddur ar sem nta m korti og ttavitann ef skyggni er eitthvurt til allavega riggja kennileita sem maur getur bori kennsl fjarlg sem ekki eru ll sama svi/smu tt. Sj rhyrninginn (mynd near) sem vi num a mynda t fr remur greinanlegum stum t fr korti og sjnarhorni okkar me ngu lka afstu til a hgt vri a mia t stasetningu; . e. fr Arnarhamri vesturxl Blikdalsins (ljsin bygg vi Brautarholt ollu miklum vangaveltum ar sem vi miuum vi rangan sta eim byggakjarna), fr gatnamtunum inn Midal og fr norurenda Hvalfjarargangna.

 Friarslan sem mija Vieyjar, Akranesbr, Hihnkur/Geirmundartindur Akrafjalli, einhver Hvalfjararkennileiti o. fl. hefu veri g kennileiti lka ef vi hefum veri me strra kort sem hefi n yfir essi svi, en vi vorum bara me kort af Blikdalnum og ngrenni og urum a nta au, sem var bara vel ;-)

rhyrningurinn sem kom ljs vi a taka grurnar t fr korti, mnus 15 grur misvsun fr (vrpun af landslagi yfir kort) og striku lnu t fr essu me lnurnar botni ttavitans smu stefnu norur, gaf nokkurn veginn stasetningu sem villtur maur gti stasett sig t fr (og gefi upp sma ef hann er villtur/slasaur/fastur og skar eftir hjlp)...  en almennt til a tta sig eigin stasetningu og geta rata til baka eftir landslagi korti og eim kennileitum sem hann sr umhverfinu ef skyggni er eitthvurt.

Frbrt nmskei eins og anna af hendi Jns Andrsar. Stutt en markvisst og hagntt - svo n reynir okkur ll a vihalda essari ekkingu... me v a taka alltaf stefnuna upphafi gngu, bi korti heima og stanum... og eins rhyrningsstasetja okkur t. d. gu skyggni einum fjallstoppinum gri tindfer ;-)... og lesa sr frekar til um rtun ef menn hafa huga... ekki spurning a vihalda essu reglulega hr me gngunum okkar me v a mta me ttavitann ef von er llegu skyggni og vi getum teki stefnuna heima korti og s hvort vi rmbum rttan sta (me gps til ryggis vasanum)... ea taka stefnuna gu skyggni stanum og urfa a gera rstafanir ef fari er t af lei ea t. d. ef skyggni bregst a endasta leiinni...

Takk allir fyrir tttkuna - frbrt a hafa n a halda etta nmskei!
 
Vi kkum Unni og Geri srstaklega fyrir eirra framlag essi kvld
og a sjlfsgu Jni Heiari fyrir frbra kennslu ;-)

Nsta nmskei fjallamennsku fyrir Toppfara verur um mijan mars ar sem vi tlum a lra um mat snjflahttu og vibrg snjfli - bklegt mnudagskveldi og verklegt rijudagskveldi en mtir Jn Heiar aftur til leiks ferskur fr Kanada ar sem hann er a taka aljleg fjallaleisgumannarttindi.

 

 


 

slagviri um Brfellsgj

Viku eftir hvaarok og kulda Esjunni ar sem lta urfti lgra haldi fyrir veri me annarri og styttri gngu en tla var... en heilmikilli fingu samt barningi vi vind... var fing annars slags slmskuveri rijudaginn 6. nvember... roki og grenjandi rigningu um saklaust landslag Brfellsgjrinnar Heimrk og mttu alls 23 manns til leiks.

Gengi var hefbundna lei um stginn og lagt hringleiina um ggbarminn vindur vri ansi mikill skarinu enda reyndist a skrra en til st byrjun... sem var sklabkardmi um vindhegun til fjalla ar sem mestu hviurnar eru gjarnan fjallsskari og alls staar ar sem rengir um vindinn... nkvmlega eins og reynt var a vara vi egar hhsi Hfaborg var reist vi strnd borgarinnar... beint af sj og suri af Esju og flgum... ar sem frir menn sgu byggingu hhsa borg a vindasamari borg... og vi rifjuum upp nokkrar gngur brnalogni sgu okkar eins og Baula ma 2009 og Eyjafjallajkull aprl 2008...  ur en menn skiluu sr vel vegnir og endurnrir eftir 5,7 km nttruvott og spjall 1:32 klst. ar sem fari var upp 186 m h me 189 m hkkun alls mia vi 108 m upphafsh en lkkun niur 90 m leiinni... og reyndist etta sknandi g bnaarprfun... or sem menn hafa stundum s rautt yfir egar lii hefur suman veturinn sgu okkar... ;-)

a var ansi misjafnt hva hlt og hva ekki... ekkt merki og yfirlst vatnsheldni bnaar, aldur ea fyrri reynsla virtist ar ekkert geta sagt til um hva virkai betur en anna ar sem sumir voru urrir undan eldgmlum fatnai og arir blautir drum, lti notuuum fatnai og allt ar milli...

Fram kom bnaarfyrirlestrinum um daginn a framleiendur tivistarfatnaar urfa alltaf a velja milli vatnheldni og ndunar... v meiri vatnsheldni v minni ndun og fugt... lklegast heldur lti anna en sjklnaur svona veri ef gengi er klukkustundum saman ar sem hann er framleiddur alveg vatnsheldur... en s fatnaur henta eim ekki vel sem svitna miki ea eru almennt a reyna sig me tilheyrandi svitnun eins og fjallgngum... v sjklnaur andar ekki... hefur okkur snst af reynslunni a nningur og notkun hafi hrif... ar sem nuddast saman fer a leka... en mest kom vart fyrirlestrinum a hlfarfatnainn/skeljarnar tti a sjlfsgu a vo eins og annan fatna (eftir vottaleibeiningum) - ekki vri miki vari hann annars... en etta var ntt hlj ktnum ar sem maur hefur veri skammaur fyrir a vo hann... stilla meira en 30C... nota vottaefni... nota ekki srhft vottaefni... og nnast veri skammaur fyrir a "nota" fna og dra 3ja laga fatnainn egar leita hefur veri eftir skringum v hvers vegna hann lekur vatnsviri (n auvita lak jakkinn, a var rigning ;-) ) ... og eftir situr tilfinning um a essi dri, fni fatnaur eigi bara a virka hlaupum t r blnum og inn hs ;-) ... og alls ekki gngu alvru verum... en essum eina og hlfa klukkutma var einmitt forvitnilegt a sj a a var ekki bara sjklnaurinn Erninum sem hlt - endilega deili ykkar vatnsheldni etta kvld fsbkinni ar sem Sigga Rsa hf essa rfu umru:
 http://www.facebook.com/groups/toppfarar/permalink/10151236302311248/

Takk elsku
Aalheiur Eirks sem var a koma sna fyrstu gngu me hpnum ;-), Aalheiur S., Anna Sigga, Anton, sta H., strur, Dagbjrt, Gerur Bj., Gumundur Jn, Halldra ., Jhann sfeld, Katrn Kj., Kristn Gunda, Lilja Seselja, sk, Rikki, Roar, Sigga Rsa, Steinunn Sn., Ssanna og runn
fyrir endalausu eljuna, srlega notalega samveru
og hressandi tiveru etta kvld ;-)

 


 

Elja Esjunni

rjtuogfjrir Toppfarar mttu galvaskir til leiks Esjuna rijudaginn 30. oktber rtt fyrir mikinn vind og gfu ekki eftir fyrr en fulla vindhnefana vi Mgilsnna nean vi grjtbrekkuna. tlunin var a fara um verfjalli og Langahrygg upp a steini og niur stginn en vegna veurs var kvei a vera stgnum svo menn gtu sni vi egar hentai og hgt vri a halda hpinn me gu mti myrkrinu ef veur versnai. "httugreining" fingarinnar hljai upp rj httutti (veikleikattir); vind, kulda og myrkur sari hluta gngunnar - en styrkleikattir fingarinnar voru heiskrt veur, tunglbirta, rkomuleysi, gott gngufri (hlkublettir kafla sem teljast til httutta), gngustgur alla lei, vel ekkt lei, nlg vi jveg og hfuborg og vanur hpur fer... svo vi vorum frekar gum mlum rtt fyrir vindhaminn.

Veri var skaplegt til a byrja me enda skjli meira og minna hlfa lei svo vel gekk a fara upp gili xlina, en eftir a tk vindurinn vel fangi og hlst erfiur yfir brnna og fram upp a nni ar sem sni var vi, en a var ansi gott a n essu alla lei, ar sem vi gerum ekki endilega r fyrir v a n svo langt essu veri. Nokkrir sneru til baka vi brnna en flestir klruu finguna alla lei og voru hstngir me slaginn, enda bestu astur til a fa sig slku veri krafti hpsins ruggri lei ;-)

Heiskrt var etta kvld... tungli og friarslan... borgarljs og hfuljs tku vi egar slarbjarminn hvarf... en hlkublettir voru stgunum enda vgt frost og vindklingin fr upp allt a -7C veurmli Inga. mldi hann vindhviurnar a mealtali 18 m/sek etta kvld, en r fru upp 34 m/sek egar verst lt.

Alls var barningurinn vi veri etta kvld 5,1 km 1:36 klst. fyrir sem fru alla lei en 3,9 km undir klukkutmanum fyrir sem sneru vi fr brnni og hkkunin um 390 m mia vi 15 m upphafsh og 395 m hstu h vi nna.

eir sem mttu voru:

Anna Sigga, Arnar, strur, Bra, Berglind, Bjrn Matt., Dagbjrt, Dra, Gumundur Jn, Gurn Helga, Halldra ., Heirn, Ingi, Irma, Jhann sfeld, Jhannes, Jn, Katrn, Kjartan, Kristn Gunda, Matthas, Nonni, lafur, sk, Rsa, Soffa Rsa, Steinunn S., Sylva, Smundur, Valla. runn og rn auk ferftlingana sem gfu heldur ekkert eftir ;-)

Frbr mting... flott frammistaa...
 og drmt fing a fta sig miklum vindi og kulda ;-)

Vi frum Inga krar akkir fyrir a taka a sr a gta sasta manns sta Bru, jlfara
sem urfti a sna fyrr vi af fingunni vegna fjlskylduastna ;-)


 

okukenndir Valahnkar

okan lddist um borg og b... lglendi og hlendi rijudagskveldi 23. oktber egar tekin var fing Valahnka sem rsa milli Helgafells Hafnarfiri og Hsfells og hafa gjarnan veri gengnir samfera fjllum eim... en mega vel standa einir a heilli klngurfingu ef brlt er yfir alla...

Mttir voru:

Drfa, Smundur, Elsabet, Dra, strur, Svala, Helga E., Nonni, Anna Sigga, ?, Ssanna, Valla, Kristn Gyunda, Gurn Helga, Sylva, Bjrn Matt., Steinunn Sn., rn, runn, Arnar, Jn, Berglind, Gumundur Jn, Katrn, Ingi, Hildur R., Kjartan, Gerur Jens., lafur, Bjrgvin, Hildur Vals., Aalheiur, Elsa ., Heirn, Gylfi og sta Henriks fremst en Bra tk mynd og Elsabet var a mta sna fyrstu fingu me hpnum.. og ferftlingarnir Fura og Moli og ...? ;-)

okan lk als oddi eins og ferftlingar og tvftlingar... en sjaldan hfum vi kynnst oku sem essari lglendi nema rkoma fylgi me...

Fura hr mynd sinni fyrstu gngu me hpnum og me smalaeli sitt hreinu ;-)

Landslagi og skyggni tfrakennt og sbreytilegt...

 ... stl vi krkttan tindahrygginn sem bau upp alls kyns vintr...

... upp og niur kletta ar sem fta urfti sig varlega kflum... a er krkomi a geta teki svona ga klngurfingu saklausum slum krafti hpsins... srstaklega frislu veri eins og menn bentu ... skyggni vri fari a daprast rkkrinu... ;-)

Kjartan rtti hverjum manni hjlparhnd niur brattasta kaflann eins og herforingi...
...nkvmlega svona er allt hgt krafti hpsins ;-)

kflum stakk okan af yfir Hsfell ea Helgafell og gaf okkur yfirsn yfir tfraland Valahnka rkkrinu...

etta var slarkvejuganga... hr me gngum vi eftir slsetur ar til um mijan febrar nsta ri... en birtu ntur samt fingu fram mijan nvember og byrjar aftur a lsa upphaf fingarinnar lok janar...

Tungli hlft himni og hfuljs komin enni...

Blankalogn og fri gott...

Vi vluvegginn austan megin hnkunum tku eir sem ekki voru bnir a f ng af klngri
sm klifur upp hstu vluna ;-)

Vi boruum nesti kyrrinni me ljsin slkkt kvldrkkrinu... og klruum svo sasta hnkinn austri ur en sni var vi um skari milli Valahnka og Helgafells... og enduum 5,3 km 2:10 klst. upp 209 m h me 240 m hkkun alls mia vi 90 m upphafsh... me stjrnur og tungl himni...

oka og rkkur... logn og heiur himinn kflum... stjrnur og hfuljs... klngur og sbreytilegt landslag... notalegt spjall og vinaleg hjlparhnd... hltur kflum og bros grennd...
Hvers er hgt a ska sr betra rijudagsfjallgngufingu oktber? ;-)
 

 


 

Gullnir Gruhnkar

rijudagskveldi 16. oktber fengum vi strkostlegt slarlag fingu er vi gengum me sustu geislum slarinnar inn kvldi og enduum stjrnubjrtu myrkri undir heium himni...

Svalt var ti og frost jru... me sm snjfl hefi etta veri eins fulkomi og a getur ori a vetri til... egar hvt jrin skaffar sinn hluta af birtunni samt slarlagi, tungli, stjrnum og borgarljsum... samt friarslunni arna lengst inni borginni... og j, hfuljsunum sem vera einmitt arfi slkum kvldum...

Himininn skipti litum hverja sekndu og var fyrst heigulur me slinni sustu metra hennar niur fyrir sjndeildarhring...

... en dekktist smm saman og vi tku rauari litir...

Hpmyndin var formleg etta kvld... stlhreinar skuggamyndir litadrinni...

Mttir voru:

Anna Sigga, Arnar, gst, sta H., strur, Bra, Bestla, Bjrn H., Bjrn Matt, Gerur J., Gurn Helga, Gunnar, Gylfi, Hanna, Helga E., Hildur R., Hjlli, Irma, Jhann sfeld, Jhannes, Katrn, Kristn Gunda, Lilja Bj., Lilja Sesselja, Linda Lea, Mara E., Nonni, sk, Rsa, Sigga Sig., Soffa Jna, Soffa Rsa, Stefn, Steinunn Sn., Sylva, Smundur, runn og rn auk ess sem Eirkur var a taka sna fyrstu gngu me hpnum ;-)

Sklafell Hellisheii var baa bleikum og blum lit austri...


Stefn, Sigga Sig., og Kristn Gunda.

Esjan, Mskrin, Sklafell (og Botnsslur t af mynd) smuleiis norri...

Gengi var alls sj mosagrna Grhnka sem dreifast um svi fr jveginum a Stra Meitli og freistuu okkar lengstum anga til vi drifum okkur arna um febrar fyrra fyrsta sinn... enn einn tfraheimurinn seilingarfjarlg fr borginni sem leynir sr egar nr er komi...

Hver me snu lagi, fer og h voru hnkarnir en ansi ekkir og allir valir  misbrattir su...

Litir suursins ar sem Stra Sandfell (til mts vi Litla Sandfell vi Geitafell) og Litli Meitill risu sunnar (ekki mynd)...
og hnkar nmer rj og fjgur etta kvld hr mynd ...

Stri Meitill fjr... dekkri, grttari, brattari og hrri en Gru hnkarnir noran vi hann...

Hellafer Bra umrunni ar sem tuttugu Toppfarar nutu botnlausrar litadrar neanjarar boi sleifs og gstar
sasta laugardag en slkar ferir eru metanlegt framlag til klbbsins...

Hnkur rj til suurs smu bleiku og blu litunum og hinir en essir litir vera gjarnan alls randi yfir svartasta skammdegi egar eingngu ntur slar rfar klukkustundir...

nnur hpmynd... ef ske kynni a a sust ekki allir hinni... ea annig... ;-)

Dpkun litanna hlt fram allt kvldi ar til myrkri tk vi... en nesti var bora hnki fimm og s sasti og sjtti rinni var strstur og brattastur... ar sem frosinn jarvegurinn minnti okkur a hlkubroddarnir eru mli hr me llum gngum ;-)


Sigga Sig., Gurn Helga, Katrn, Hjlli, rn, Mara, Gunnar, Soffa Rsa og Sylva.

Alls 4,8 km 1:57 klst. upp 411 m h me 400 m hkkun alls milli tinda mia vi 319 m upphafh.

Tfrum skrdd fing eins og r gerast fegurstar um slarlag...

...svona kvldstund btir tvmlalaust sl og lkama svo um getur... jafnvel betur en mrg heilsuvaran 
hvort sem nokkrum manni tekst a fra vsindalegar snnur a eur ei ;-)
 


 

Votir haustlitir vi Hafravatn
... gngu um Lala, Hafrahl og Reykjaborg Hdegisfelli

rijudaginn 9. oktber var kveikt friarslunni Viey me vihfn... fingardegi Johns Lennons... en fyrr um kvldi tku 32 Toppfarar notalega fingu um fellin vi Hafravatn mildu og fallegu veri, en rigningu fyrsta sinn fyrir einhverja alvru fr v vor... varla hafi etta veri meira en nokkrir dropar eins og vanalega...

Gengi var hefbundna lei upp fr Dsarhli um Lala og Hafrahlina sjlfa og rtt me brnunum til austurs ur en haldi var Reykjaborgina sem hr sst bakgrunni fjarska...

Haustfagnaarvman ekki runnin af mnnum
og a var skp ljft a taka rlega fingu og rifja upp vintri helgarinnar spjallinu...

Mttir voru:

Efri: Lilja nr melimur, Gerur Bj., Aalheiur, Jhann sfeld, Roar, Halldra, Bjrgvin, Dagbjrt, Steinunn Sn., Gumundur Jn, slaug, rn, Kjartan, Nonni, Stefn, lafur, Berglind, Bjrn E., Gulaug, Hjlli og Bjrn Matt.
Neri: runn, Soffa Jna, Katrn, Gylfi, Gerur J., gst, Lilja Sesselja, Irma og sk en Bra tk mynd og svei mr ef ekki nust nnast allir hundar kvldsins mynd... Flki hennar runnar, Drfa hans Nonna, Da hennar slaugar og Gotti hennar Dagbjartar en ekki sst Mola eirra Jhanns og Steinunnar... voru fleiri?

... en Sigrn Lilja - kllu Lilja var a mta sna ara fingu me hpnum ar sem hn tk tmamlinguna Esjunni samviskusamlega eins og arir sustu viku... og a rlla inn tmar fr klbbmelimum... m. a. eim sem tku skorun Willa mnudeginum og fru alvru keppni upp... endilega sendi okkur ykkar Esjutma, ekki spurning a halda utan um a ;-)

Eftir Hafrahinni var gengi til austurs mefram vatninu inn heiina...
heldur ungbi og rigningin rann mildilega og skp ltt yfir okkur ;-)

Heiursmaurinn hann gst las yfir lnum um ga umgengni a lfasteini... ;-)... ur en hann bau flgum snum hellafer inn Bra me sleifi sem ratar ar vel um og tla vst einhverjir Toppfarar a skella sig hfuljsi og hita vel upp fyrir myrkur vetrarins me hellaskoun me eim flgum um helgina ;-)

Rjpur sust fer etta kvld og jlamaturinn barst tal... en tindi Reykjaborgar boruum vi nesti og spjlluum um dagskr nsta rs ar sem jlfari bar undir hpinn hvort vri meira spennandi a fara um Hornstrandir sem vi hfum lengi veri leiinni a gera... ea ganga Fimmvruhls og Laugaveg fugan kryddaan msum trdrum sem er lka gamall draumur jlfara... en okkur sndist huginn vera kvenari Hornstrandirnar... enda kominn tmi til a vi frum anga... og stefnum vi fugan Laugaveg ri 2014... og treystum a olinmin rautir vinnur allar ;-)

Ofan af  Reykjaborg tku hfuljsin vi eins og myrkri af rkkrinu.. gngu um melar og mosa, mri og kjarr...
ur en gangan endai eftir
4,8 km gngu 2:00 klst. upp 302 m h me alls hkkun upp 391 m...
 

Dagskrin 2013 kemur vefinn dag...

ema rsins er
baksvis ea "backstage"... vi tlum tindferir fjll sem eru skugga ekktari fjalla... hverfa til fyrri tma og hafa fastar tindferir fyrsta laugardag mnui alltaf n fjll og h ttkufjlda... fara aukatindferir fjll sem egar eru a baki ef veur og tttaka leyfir... rifja upp drmtar fjallaperlur rijudgum innan um n fjll... fara vetrarfer sjtindagngu til Vestmannaeyja mars, vorfer inn Morsrdal Mifellstind vi Vatnajkul ma, ganga Skarsheiina enda og Laugaveginn einum degi jn... fara Hornstrandir jl, tjaldtilegu vi sumarbsta jlfara Landsveit me gngu a fjallabaki lok jl... halda haustfagna Siglufiri oktber og jlaglei a lfasteini ...

...sum s halda fram a safna njum fjllum... njta fjallaperlanna sem eru a baki...  vera forvitin og rin... fara tronar slir og kanna kunn fjll... skapa metanleg vermti sem hvergi vera krnum talin...
me hltri kflum og brosi grennd eins og essum klbbi er aldeilis lagi sama hva gengur ;-)
 

 

Esjan hratt upp mt hvssum vindi

rleg tmamling var Esjunni upp a steini rijudaginn 2. oktber og mttu 27 manns til leiks ea au Anton, gsta, sta H., Bra, Berglind, Gerur J., Gumundur Jn, Gylfi, Halldra ., Heia, Hildur R., Hjlli, sleifur, Jhann sfeld, Jn, Katrn, Kristn Gunda, Kristjn, lafur, sk, Roar, Rsa, Sigrn Lilja (nr melimur!), Soffa Jna, Soffa Rsa, Valla, runn og rn, en auk ess melduu Aalheiur, sta Gurn, Bjrn E., Gerur Bj., Halldra ., Jhannes og Lilja Bj.... ?fleiri?  sig inn samviskusamlega deginum undan ea sama dag rum tma tmamlingu eigin vegum.

Fyrstu menn voru rtt um 40 mn upp a steini - Jhann sfeld var 41 mn og fleiri ekki langt fr essum tma! - rtt fyrir erfitt veur og eir sustu rmlega 70 mn ;-(....  og vi skiluum okkur ll til baka eftir rmlega 2ja klst. gngu gullfallegu slarlagi og sluppum vi hfuljsin ;-) ... ea alls 7 km 2:04 klst. upp 597 m mlda h (algengasta harmlingin gegnum tina steininum) me alls hkkun upp 630 m skv gps.

Veri etta rijudagskvld var ekki gott til tmamlingar... mjg hvasst fangi upp alla lei og lti a marka eltingarleik vi hraamet, ea tmabtingar... enda stefna menn sar Esjuna... vi skorum alla a taka rlega tmann sr upp Esjuna vi gar astur til a taka plsinn sr gegnum rin... mta lttklddir og lta sig hafa a a arka upp n ess a stoppa, vera lafmur, me blbrag munninum og plsinn han allan tmann... og senda okkur tmann sinn ef eir vilja vera me tlfrinni ;-)

a stefna vst margir Toppfarar Esjuna mnudaginn nsta... endilega fjlmenna og taka tmann!
Flott framtak Willi a blsa til essa ;-)
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir