Tindferđ 100 - Búrfell í Ţjórsárdal međ jólagleđi ađ Álfasteini
helgina 22. -24. nóvember 2013

Sindrandi jólagleđi
á notalegri göngu um Búrfell í Ţjórsárdal
og eldheitri jólaskemmtun ađ Álfasteini

Yndisleg jólagleđihelgi er ađ baki okkar 22. - 24. nóvember... sem hófst međ eldfjörugri kvöldmáltíđ ađ Álfasteini föstudagskveldiđ 22. nóvember ţar sem kjúklingur fyllti vel á vöđvana fyrr fjallgöngu morgundagsins... ţar sem menn mćttu ađ austan og vestan viđ Skeiđa- og Gnúpverjaafleggjara fyrir níu í myrkri en međ glóđina á himni... glóđ sem gaf okkur magnađri sólarupprás bak viđ Heklu og Búrfell á akstursleiđinni međfram Ţjórsá ađ fjallsrótum Búrfells... og gleymist aldrei...

Mćttir voru alls 32 međ jólafjallamúnderínguna á hreinu...

Efri: Gylfi, Jón, Roar, Ingi, Halldóra Á., Guđmundur Jón, Heiđrún, Örn, Margrét, Steinunn Sn., Jóhann Ísfeld, Arna, Ađalheiđur St., Heimir, Sigga Sig., Guđmundur Víđir, Lilja Sesselja og Lilja H.
Neđri: Svala, Jóhanna Fríđa, Súsanna, Vallý, Helga Edwald, Helga Bj., Stefán A., Katrín Kj., Valla, Ađalheiđur E., Áslaug, Gerđur Jens., Irma og Ágúst en Bára tók mynd.

Gengiđ var frá veginum sunnan viđ Búrfellsvirkjun og fariđ fyrst yfir affallssprćnurnar frá virkjuninni ađ fjallsbungunum viđ stóra giliđ norđvestan megin í fjallinu, svokallađri Skál.

Jarđvegurinn helfrosinn eftir miklar umhleypingar síđustu viku ţar sem allt fór á kaf í snjó fyrir viku síđan eftir rigningarsudda ţar á undan... en svo  rigndi aftur endalaust... og svo snjóađi og fraus... rigndi og nú var aftur komiđ frost sólarhringinn á undan okkar göngu... sem ţýddi ađ rennblautur jarđvegurinn var međ frosnara móti í öllum ţessum undangengnum raka...

...svo einföldustu skriđur og brekkur voru skyndilega smá mál... ţetta var fćri sem viđ hefđum aldrei getađ komist upp né niđur um gilin í...
né fariđ brattar brekkur upp um... og ţví var landslag Búrfellsins norđvestan megin ansi heppilegt...

Tungliđ vakti yfir okkur... og viđ vorum enn ađ jafna okkur á litadýrđinni sem dagrenningin gaf okkur á akstursleiđinni upp eftir...
ţar sem sólin reis bak viđ Heklu og Búrfelliđ sjálft... og verđur okkur algerlega ógleymanlegt um ókomna tíđ...

Jóhann Ísfeld, veiđimađur fann frosna stökka sveppi... en viđ ţorđum ekki ađ fá okkur "harđsvepp" :-)

Gullfallegir ísfossar skreyttu fyrsta hluta gönguleiđarinnar og afvegaleiddu snarlega fagurkera hópsins...

Jólastemmningin í algleymi ţar sem menn mćttu í alls kyns jólamúnderíngu...
og sumir búnir ađ prjóna sér jólapils međ heimagerđum dúllum og allt saman eins og Lilja Sesselja...

... og The Pink Laydies tóku bleika ţemađ sitt (sem átti ađ vera á Siglóferđinni sem aflýstist vegna veđurs í október) lengra en nokkru sinni...
voru bleikar inn ađ beini... sérmerktar frá bíl ađ bústađ... allt frá göngufötum ađ skemmtiatriđum...

Fínasta leiđ upp međ Skálinni...

... og eins gott ađ leiđin var aflíđandi í ţessum helfrosna jarđvegi...

Bleikurnar alveg í stíl viđ bleikan og ljósbláan litinn ţennan árstímann...

Tćr fjallasýn í frostinu...

... og birtan einstök...

Litiđ til baka á leiđ upp međ Skálinni međ Ţjórsánna og fjalllendiđ vestan hennar í baksýn...
verđum ađ ganga á ţetta Hagafjall ţarna á leiđinni međfram ánni einn daginn...

Komum okkur yfir ánna efst í gljúfrinu...

Hér tók Ágúst flotta hópmynd sem bar viđ himinn en ţotuskýin voru einstaklega falleg ţennan dag...

Jólasveinarnir voru sannarlega á ferđinni á Búrfelli ţennan dag...

... og nutu hvers skrefs...

Til suđurs var fariđ međfram minna gili....

Sjá Bjarnarlón Búrfellsins í baksýn...
...lóniđ sem viđ áttum eftir ađ ganga međfram áđur en degi lauk...

Landslag Búrfells er ansi víđfemt...

Fćriđ enn saklaust og vel fćrt án brodda...

... en um leiđ og ţađ hallađi meira fćti varđ fćriđ hart og illfćrt án broddanna...

Ţetta var međ notalegustu göngum... spjallađ út í eitt...

... og varla ađ mađur tćki eftir ţví ađ vera í miđri fjallgöngu...

Hálendiđ á Dómadalsleiđ óskaplega fallegt og lokkađi augun stanslaust til austurs...

Augnablikin voru mörg fögur ţennan dag...

Ágúst fékk menn til ađ gera ólíklegustu hluti fyrir sig á fjalli međ myndavélina á lofti... meira ađ segja fararstjórann...

Ţađ var varla möguleiki ađ ganga ţennan síđasta kafla klakklaust nema á hálkubroddunum...

... saklausustu skaflar orđnir veruleg hindrun...

Tindurinn kominn í ljós og sólin handan viđ hann...

Uppi á brúnnum var tungliđ kvatt og sólinni heilsađ...

... og viđ gengum í átt til sólar á hćsta tind...

Heklan böđuđ birtunni tandurhrein og sparibúin fyrir jólin...

Hvílík fjallasýn... allir fallegu hnúkar Löđmundar geisluđu í vetrarsólinni...

Svellađ alla leiđ...

Ţessi dásamlegi blái litur...

Helgurarnar tvćr... Björns og Edwald sem aldrei klikka á gleđinni og jákvćđninni...

Uppi var mastriđ ţar sem vefmyndavélin af Heklu er og hefur oft gefiđ okkur góđa sýn á eldfjalliđ....

Fegurđin... frostiđ... snjórinn... sólin... minnti okkur á kyngimagnađa jólagönguna á Ţríhyrning tveimur árum áđur...
http://www.youtube.com/watch?v=AtFbXDT7TCU

... ţađ er engu líkt ađ ganga á fjall í fallegu veđri á ţessum dimmasta tíma ársins...

Myndatökumenn dagsins vissu ekki í hvađa átt ţeir áttu ađ mynda...

... og gleymdu sér viđ ađ mynda fegurđina nćr og fjćr...

Viđ fengum okkur nesti í algeru logni og ótrúlega hlýrri vetrarsólinni međ magnađa sýn á Heklu í allri sinni skýlausu dýrđ...
ađ ekki sé talađ um Suđurlandiđ allt...

Lilja Sesselja var alveg međ ţetta... pilsiđ og gleraugun... svona á ađ gera ţetta :-)

Bleikurnar skáluđu auđvitađ á toppnum og breiddu út hlátur-fagnađarerindiđ sem aldrei fyrr...

Jú, viđ vildum klára alla "tinda" Búrfellsins og stefndum á ţann syđsta eftir nestispásuna...

... í hvílíku kćruleysi međ hvađ tímanum leiđ ađ ţađ var yndislegt :-)

Jú, ţetta var ansi líkt Ţríhyrningi ţarna um áriđ... enda reis hann ţarna í suđri beint undir sólinni...

Hér greiddist ansi vel úr hópnum...

... og menn gleymdu sér í gangandi fjallasólbađi...

Ferskur snjórinn skafinn um alla hjalla...

Ţetta var sannarlega dýrđarinnar dagur...

Hér bauđ Búrfelliđ upp á sérstaka listasýningu frosts og funa...

... ţar sem seitlandi droparnir runnu niđur bak viđ klakann sem smám saman gaf undan sólarhitanum...

... og fangađi fagurkerana alla...

... sem hafa međ tímanum ţróađ einstaka nćmni fyrir fegurđinni á fjöllum í sinni smćstu mynd í ţessum klúbbi...

...svo staldrađ er viđ hvern stein og dropa á leiđ okkar um fjöll og firnindi...

Syđsti tindur Búrfells...

... var nćstur á dagskrá...

... og aftur gengum viđ inn í sólina á tindinn...

Einstakt augnablik sem án efa vermdi hjarta og sál meira en margt annađ manngert getur nokkurn tíma gert...

Litiđ til baka međ mastriđ á nyrđri tindinum... nokkrar bungur ţarna efst á Búrfelli...

Hvílík gćfa ađ hafa svona félaga á fjöllum...

Langir voru skuggarnir í vetrarsólinni sem tóku vel á móti síđustu mönnum upp á tind....

... og runnu smám saman í eitt á toppnum...

Nú sáum viđ Suđurlandiđ allt fyrir fótum okkar og gáfum okkur góđan tíma til ađ njóta...
á međan ţjálfari tók sérmyndir af öllum leiđangursmönnum ţennan dag og hafđi byrjađ á nyrđri tindinum:

The Pink Ladies slógu allt út í bleika ţemanu sínu og óbilandi gleđinni alla helgina...
Súsanna, Jóhanna Fríđa, Helga Edwald og Svala... gleđigjafar međ flottasta stćl ever... :-)

Gylfi og Lilja Sesselja.

Nýjustu félagar klúbbsins... ţćr Arna, Lilja H. og Margrét gáfu göngugleđitón af slíkri fagmennsku
ađ ţađ er ekki hćgt ađ kalla ţćr nýliđa lengur... ;-)

Sigga Sig og Heimir.

Valla og Jón Nepalfarar...

Guđmundur Jón og Katrín Nepalfarar...

Jóhann Ísfeld og Steinunn Nepalfarar...

Ađalheiđurnar tvćr... Eiríks vinstra megin Nepalfari... og Steinars hćgra megin hennar Jóhönnu Karlottu...

 Helga Björns og Gerđur.

Áslaug, Vallý og Irma.

Gylfi og Guđmundur Víđir.

Halldóra og Roar.

Helga Björns, Stefán og Vallý... voru í afturgöngubílnum sem alltaf kemur aftur... :-)

Ingi og Heiđrún Nepalfarar.

... og Ágúst sjálfur óborganlegi gestgjafinn okkar ţessa helgi...

Jólahópmynd ársins:

Efst: Ágúst, Arna, Margrét, Örn, Lilja H., Steinunn Sn., Jóhann Ísfeld, Ađalheiđur St., Guđmundur Jón, Heiđrún, Ingi, Valla. Jón, Ađalheiđur E., Roar, Gylfi, Miđjunni: Halldóra Á., Guđmundur Víđir.
Sigga Sig., Heiđir, Vallý, Katrín Kj., Áslaug, Irma, Lilja Sesselja, Helga Bj., Gerđur.
Neđst: Svala, Stefán A., Súsanna, Jóhanna Fríđa, Helga E.

Til baka var snúiđ frá sólinni...

... og upplýst dýrđarinnar fjallasýnin skreytti bakaleiđina alla...

Viđ afvegaleiddumst ekkert síđur á leiđ til baka...

... og vorum lengi ađ koma okkur af hćstu tindum...

Ágúst vinkađi vefmyndavélinni sem Gylfi hélt jafnvel ađ hćgt vćri ađ fletta upp í aftur í tímann...

Auđnin og tćr sýnin aldrei skýrari en yfir vetrartímann međ snjóinn yfir öllu...

Heklan sú heita gaf dulmagnađa nálćgđ sem togađi mann sífellt til sín...

Hátíđleikinn leyndi sér ekki...

Sólin var tekin ađ lćkka aftur á lofti... fór sláandi lítiđ á loft...

Kristaltćrleiki alla leiđ upp ađ Löđmundi og fjallabaki...

Hér tók Ágúst magnađa mynd af tvöföldum kossi á tindi...

... frá betra sjónarhorni en á ţessari mynd:

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10202388347180243&set=a.10202381247682760.1073741883.1539905831

Svellhálkan sést vel hér... viđ skildum vel hvers vegna fólk lenti í sjálfheldi á Laugarvatnsfjalli síđar ţennan dag svo kalla ţurfti út björgunarsveitir skv. fréttunum... ţađ var ekki mögulegt ađ komast klakklaust um nema á broddum...

Ţríhyrningur kvaddi undir sólinni...

Brátt leiddi vegurinn okkur beinustu leiđ niđur...

... og viđ létum segjast ađ fara bara svelliđ á broddunum...

Litirnir svo hlýir og svo kaldir...

... og stemmningin eftir ţví...

... hláturinn á lofti sem aldrei fyrr...

Gönguleiđin okkar í nćstu jólagleđigöngu áriđ 2014...
...einhver hátíđleg útgáfa af fyrsta hluta Hellismannaleiđar frá Rjúpnavöllum ađ Rangárbotnum viđ Heklurćtur...
Eitthvađ togar ţessi svarti gígur í okkur... Litla Hekla... og Nćfurholtsfjöll og...

Tindarnir kvaddir međ lćkkandi sól...

Hópurinn ţéttur međ ţessa óţekku jólasveina hlaupandi skríkjandi út um allt...

Öll heimsins vandamál leyst á spjallinu...

... og nćrveran var ţéttari en oft áđur í ţessu blankalogni og kyrrđ sem ţarna var á fjalli allan daginn...
...meira eins og ađ ganga um inni á listasafni en á úti á fjalli...

Leiđin niđur austan međ Skálinni ţar sem viđ komum upp...

Já, ţeir voru ćrslafullir ţessir jólasveinar...

... og Ágúst ljósmyndari fékk ţá út í alls kyns fíflagang...

... sem var ţessi virđi ţví myndir hans voru ansi smartar:
https://www.facebook.com/agust.runarsson/media_set?set=a.10202381247682760.1073741883.1539905831&type=3

Himininn hélt áfram ađ sýna sín listaverk ofan okkar...

Jebb... ţađ var allt frosiđ !

... og vegurinn verstur en broddarnir sönnuđu gildi sitt vel ţennan dag...

Rökkriđ kom smám saman er leiđ á daginn...

... og fegurđin breyttist stöđugt...

Hér hefđum viđ getađ fariđ niđur ţéttar brekkurnar niđur í bílana norđan í Skál...

...en ţjálfarar vildu endilega fara hringleiđ um fjalliđ og koma viđ hjá lóninu...

...og einhverjir stungu upp á ađ fara ađ jarđgöngunum utan í hlíđinni norđan megin...

... jú, og veđriđ svo gott ađ enginn var tilbúinn til ađ fara strax í bílana...

... svo viđ héldum áfram til norđurs eftir veginum...

... létta og aflíđandi leiđ...

... međ sólina í bakiđ...

... og fegurđ í hverju augnabliki...

Gengum heldur langt niđur eftir...

... en svo var ţađ heppilegt...

... ţví fćriđ var ekki gott í hliđarhalla...

Viđ lóniđ var drykkjarpása hjá síđustu mönnum...

... ţar sem kátínan réđ ríkjum...

... og hlátrasköllin glumdu um Búrfelliđ allt...

Já, ţađ átti ađ klára ţessa tvo orkudrykki sem í bođi voru...

... og svo svifu menn í tómu kćruleysi síđasta kaflann međ lóninu og affallsstíflunni...

... sem var ansi fróđlegt ađ skođa...

Sólarlagiđ gulliđ í suđsuđvestri...

Affallsstíflan...

... međ klökum um allt...

Fjall dagsins... loksins komumst viđ á Búrfell... sem alls stađar blasir viđ á Suđurlandi en enginn okkar hafđi komiđ í verk ađ ganga á...
verđum ađ fara upp ţessi gil suđvestan megin ađ sumarlagi einn daginn...

Sólarlagiđ dáleiddi okkur stöđugt síđasta klukkutímann...

...  og gaf enn eina útgáfuna af ólýsanlegri fegurđ sem eingöngu fćst í óbyggđunum á ţessum dimmasta árstíma...

... sem veldur ţví ađ ef menn komast einu sinni á bragđiđ ţá togar hann mann til sín á fjall á hverjum hávetri...

Gengiđ var eftir veginum utan í Sámsstađamúla? sem svo má heitir.

Göngin sem voru svo bara ekkert nema myrkur...

Síđasti kaflinn niđur međ veginum...

Öftustu menn styttu sér leiđ gegnum skóginn ađ bílunum...

... ţar sem trén vermdu sér á síđustu geislunum...

... áđur en sólin hvarf bak viđ skýjabreiđuna sem hafđi smám saman lagst yfir allt er leiđ ađ kveldi
enda átti veđriđ ađ versna er leiđ á kvöldiđ...
...ţessi laugardagur var enn einn veđurglugginn okkar á árinu milli stríđa...

Meira ađ segja bílaljósin voru jólaleg :-)

Gangan í heild á korti... sjá hvernig viđ tókum langan krók í bakaleiđinni niđur suđaustan megin ađ lóninu og ađ stíflunni og niđur međ hlíđinni... mjög skemmtilegur útúrdúr ţó á vegi hafi veriđ ađ mestu :-)

Alls 14,7 km (13,2 km ţeir sem styttu gegnum skóginn) á 5:57 klst. eđa svo upp í 688 m hćđ
međ 765 m hćkkun alls miđađ viđ 139 m upphafshćđ.

Bleiki bíllinn var skreyttur alla leiđ...

Hvílík útfćrsla...
lgerir snillingar hér á mynd međ gististjóranum sínum sem hafđi aldrei áđur haft upplýst bleikt útihús á landinu sínu :-)


Mynd ađ láni frá Ágústi af fésbók - takk Ágúst minn!

Sjá húsiđ hér !

Meira ađ segja tónlistin var bleik og stelpuleg... og kom sér vel síđar um kvöldiđ...

Akstursleiđin til baka í sólarlaginu var gćdd sömu töfrum og akstursleiđin um morguninn í sólarupprásinni og svo vetrarsólinni á fjalli...
engar myndir fanga ţessa fegurđ sem menn töluđu um dögum saman eftir gönguna...

Í byggđ tók heiti potturinn á Hellu viđ lúnum göngumönnum...

... og Bleikurnar klikkuđu ekki á ţemanu sínu ţó komiđ vćri í sund :-)

... já, meira ađ segja myndavélin tók sína syrpu ţegar tekin var mynd af Pink Ladies í sundi ;-)

Álfasteinn beiđ okkar jólalegur og hlýlegur af stakri snilld Ágústar...

Jólaskapiđ kom sannarlega ţessa helgi...

Jólahlađborđ... ţar sem hver kom međ sitt á borđiđ var međ ólíkindum flott...

Ćvintýralega ljúffengir forréttir...

Ađalréttir sem áttu sér ţvílíka sögu sumir... víđförult hangikjöt alla leiđ frá Vestfjörđum, Hornströndum og Skaganum...

Eftirréttir og heimagert konfekt og sćlgćti...

... međ kaffi og Brandý...

Yndisleg kvöldstund međ "bestasta fólki í heimi"...

.. ţar sem gestgjafinn bauđ okkur velkomin međ fallegri rćđu...

... og óborganleg skemmtiatriđi tóku viđ...

...ţar sem Bleikurnar héldu uppteknum hćtti međ snilldartöktum sínum...

... sem festust eitthvađ á mynd...

... og klikktu út međ bleikum gjöfum til Guđmundar Víđis (heimaprjónađur bjórvettlingur) og Ágústar (heimaprjónađar sjósundbuxur)
en ţeir félagar bćttust upphaflega viđ sem herbergisfélagar ţeirra í Siglufjarđarferđinni sem aldrei varđ...

Á milli ţeirra er Jóhanna Sjóhanna sjósundskona í heimaprónuđum sjósundsfötum
sem eiga eflaust eftir ađ koma viđ sögu á nćsta vatna-gönguári Toppfara... :-)

Ingi og Heiđrún slógu ekki síđur í gegn međ skemmtiatriđum sem fóru alla leiđ...

... og nýjum ćsispennandi búningaleik úr smiđju ţeirra hjóna sem var tćr snilld...

Vallý skálađi fyrir Ágústi gestgjafa og fćrđi honum fallega gjöf...


Mynd ađ láni frá Ágústi af fésbók - takk Ágúst minn!

... og Johnny Walker leit auđvitađ viđ... og fleira....


Mynd ađ láni frá Ágústi af fésbók - takk Ágúst minn!

... og svo var dansađ og eldhúspartýjast fram eftir öllu...


Mynd ađ láni frá Ágústi - takk Ágúst minn :-)

Elsku vinir... ţađ eru forréttindi ađ ganga međ ykkur og njóta gleđinnar sem af ţessum hópi stafar öllum stundum... finna gáskann, samheldnina og vináttuna sem gerir svona helgi ađ dýrmćtum perlum sem skína í minningunni um ókomna tíđ...  Haf ţökk allir sem einn... fyrir mergjuđ skemmtiatriđi, dásamlegan mat, falleg orđ, hlýlegar samrćđur, dansisprell og allt... og sérstaklega elsku Ágúst fyrir ađ gefa okkur tćkifćri til ađ eiga svona helgi saman í sunnlensku sveitinni á ađventunni...

Alla myndir ţjálfara hér: https://picasaweb.google.com/Toppfarar/T100BurfellJorsardal231113#

... og magnađar myndir leiđangursmanna á fésbók og myndasíđum ţeirra :-)

 

 

 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir