Tindur 122
Klfstindur austan Hgnhfa og sunnan Jarlhettna
laugardaginn 3. oktber 2015

Illkleifur Klfstindur
tfrandi fgrum hamskiptum
dulugri oku sem lyfti sr hrrttum tma
nfallinni mjll sem skreytti bratta klettana
og tfrandi haustlitum sem brddu fnnina eftir v sem lei daginn

ann rija oktber 2015 vknuu landsmenn sunnan megin vi hvta jr fyrsta sinni ann veturin...
svona meal annars til a skreyta fjalli fagra sem vi tluum a ganga ennan dag...
dnalogni og svalri soku sem lyfti sr eins og leikhstjald nkvmlega hsta tindinum...
 sem vi num a brlta upp n teljandi vandra en ekki eim allra hsta fjallinu ...
ar sem h klettabjrg gfu ekki ngilega greia lei fyrir heilan gnguhp a klngrast um
svo vi ltum okkur ngja ann arnst hsta enda kyngimagna tsni og strbroti landslag
sem skilai okkur alslum heim eftir fjallgngudag hsta gaflokki.

Akstursleiin gegnum ingvelli, Lyngdalsheii og Laugarvatn var tfrandi falleg haustlitunum sem hr sjst Arnarfelli
og nfallinni mjllinni sem skreytti Hengilinn baksn...

Mifelli sveipai sokunni a sr morgunslinni og enn og aftur stumst vi ekki mti a stva blinn og smella af...
essum tfrum sem dagrenning lei fjll a vetri til hefur svo oft gefi okkur
og maur almennt missir af liggjandi rminu bnum...

Hvtt yfir llu og fjllin eftir v... okunni ltti er lei morguninn en fr aldrei alveg...
nema hlftma ea svo egar vi vorum hsta tindi dagsins...

Rauafelli vi Brarrskr...

... og Hgnhfi hinum megin Brarrskara me tindinn Klfstindi glittandi arna upp r okunni...

J, arna var hann... vorum vi virkilega a fara a ganga ennan tind?

Klfstindur austan Hgnhfa og sunnan Jarlhettna ef svo m segja ar sem manni finnst hann hluti af smu tindar og r
hinu stra samhengi... fallega og fersklega hvtur me haustlitina sknandi rjskir gegn...
etta tti eftir a vera snjlaust egar vi skiluum okkur til baka blinn lok dags...
Rjpnafell arna hgra megin...

J, okunni ltti ansi miki en fr aldrei alveg af tindinum...

Vi lgum af sta kl. 10:22 eftir jeppabrlt a fjallsrtum fremur erfium sla mefram Hgnhfa...

Dnalogn og alger friur... trlegir haustlitir nttrunnar a hrista af sr fnnina smm saman...

...og sokan slandi um allt...

Vi vldum lei me snum og upp suvesturskotti Klfstindi sem virtist vel fr r fjarlg...
bin a mla ennan tind t rum saman ofan af Hgnhfa og Hlufelli
en hann blasir og vi samt flgum snum og jklunum bsta jlfara suurlandi
svo tal sinnum hefur hann fengi hugskeyti jlfara um a Toppfarar hygu heimskn...

Eins og oft leyna saklaus fjll sem lta kannski ekki miki yfir sr og eru ekkert frg trlega miki sr...

... og luma storbrotnum gljfrum, giljum og hellum...

Tu manns fjalli ennan dag... Doddi, rn, Gumundur Jn, Gerur Jens, Gylfi, Bjrn Matt., Ester, Kolbrn og gst en Bra tk mynd.
Fimm strufullir flagar ar til vibtar heltust r lestinni vegna veikinda, meisla og vinnu og v enduum vi eingngu tu
en a sem vi vorum ng a vera loksins komin tindfer...

Mbergi var einstaklega fallegt nfallinni mjllinni ennan morgun...og tti eftir a vera snjlaust er lei daginn...

Gljfri s ofan fr... hr var allt rautt, grnt, gult og brnt bakaleiinni...

Hgnhfi reis tignarlegur hinum megin Hellisskarsins... en sleppti heldur aldrei takinu okunni efri hlum...
oft hafi a muna litlu... a vantai bara sm andvara til a losa hana burt...
en a hlst blankandi lygnt allan daginn...

Hann var ttur kaflinn upp og vi kfsvitnuum og fkkuum ftum... einkennilega svalt samt veri ofar logninu
og engu um a kenna ru en rakanum lklega... hann lir kuldanum einhvern veginn inn um allt
laumulegan mta...

J, a munai stundum ansi litlu a a rofai alveg til...

Andinn essari gngu var yndislegur og notalegur ar sem mis mlefni voru rdd...
meal annars drm mting Toppfaragngur sem loa hefur vi klbbinn sustu r eitthva hafi a gengi bylgjum
og jlfarar jtuu r vangaveltur hvort klbburinn vri a la undir lok en niurstaan ef alltaf s a vinttan
og tengslin sem myndast hafa innan essa klbbs eru sltanleg... og stra eirra fu sem halda essu saman a sterk
a hvorki jlfarar n arir geta hugsa sr anna en halda essari fjallasfnum trau fram...
enda ekki anna hgt egar maur upplifir dag eins og ennan... hvlk dsemd...

Rjpnafelli tti aldeilis eftir a vera fallegt niurleiinni sar um daginn...

okan bei ofar... og vi frum snjfrisgrinn eins og ekkert vri elilegra... 

Fri gott enn sem komi var og ltil hlka...

Ketillinn hennar Kolbrnu sem var saur og svalur...

Nesti vestasta tindinum fjallinu og svo var haldi fram upp eftir okunni...

Nttran er me etta allt saman... a er ekkert ntt undir slinni...

Vi gengum upp me snum og brttum klettabrnunum noran megin...

... og svo jkst klngri eftir v sem ofar dr...

Fri me besta mti mberginu... rakt svo hald var jarveginum
en vi frum samt hlkubroddana ar sem eir gfu gott grip snjnum
og hallanum sem var orinn talsvert mikill essum kafla...

Doddi og Gylfi tipluu yfir klettana ofar en rn leiddi okkur hin um hliarhalla utan bjrgunum sem var gtis lei
og vi sum verksummerki eftir fyrri gngumann/menn a v er virtist fyrir ekki svo lngu san
en vi fundum ekkert veraldarvefnum um gngu etta fjall, Bjrn bndi thl rlagi okkur fr v a ganga a
og sagi a almennt ekki klifi og vissi eingngu um tvo drengi sem hefu gengi Klfstind fyrir nokkrum rum san...

Grlukerti komu talsvert vi sgu essari gngu...

... og fengu ekki fri fyrir paparzzunum :-)

Stundum skein slin glatt gegnum okuna og vi sum glitta blan blett himni...

... var enn betra a vera til v allt var svo gulli og lttara og yfirstganlegra essu kflum
hlf gnvekjandi landslagi sem vi vissum ekkert hvort leiddi okkur frekari gngur ea hva...

Vi snigengum fyrstu tindana ar sem vi vissum a eir lgu ekki upp efsta tind... og veltum vngum hvort etta vri s hsti... vi vorum stutt fr tindinum skv. gps en Gylfi lt kallai niur til okkar a etta vri v miur ekki s hsti... hnn trnai ofar yfir llu...

Sj Dodda og Gylfa uppi skarinu... essi kafli var heldur brattur miklum hliarhalla og vi frum varlega
en ef frosti hefi veri meira er essi lei ekki fr nema snjr s yfir llu og hgt a hggva spor...

Liti til baka me slina nstum a brjtast gegn...

Hr var greinanlegur sm sli sem gaman vri a vita hvort s eftir gngumenn...

Nstum v okulaust... etta var tfrandi fallegt veur og mjg frislt...

klettunum ofan urftum vi a sneia okkur nean vi til baka til a komast til Dodda og Gylfa ar sem suurhliin var fr...

eir fru noran megin og nutu ess a leika sr klettunu...

Hey, Gylfi, ttu ekki von barni hva r hverju... viltu gjra svo vel a fara varlega kallai kvenjlfarinn
og var ekki sama um sna menn frekar en vanalega :-)

Vi mndum bara upp og bium mean rn fann krkju yfir norurhliina...

urftum vi a lkka okkur aeins til a komast greia lei hinum megin...

a var ekki hgt a fara hrna megin...

Hinum megin var brattinn sst minni en samt betri lei...

... utan bjrgunum og gegnum ara af tveimur geilum sem vi frum um leiinni ennan dag...

a reyndi holdafar eirri geil...

Flagarnir komnir ofar bjargi sem geymdi sfossinn... sj sar...

Liti til baka gst sem tk magnaar myndir ennan dag...

J, a var bara maginn inn og hliarsveifla til a komast hr gegn...

Talsvert brlt berginu og hlkubroddarnir hentuu vel essari gngu...
hefum ekki vilja vera jklabroddum essu landslagi...

a var best a fara gegnum hina geilina hr upp hgra megin...

Liti til baka gegnum neri geilina ar sem gst var a koma upp...

Seinni og efri geilin hr upp...

Mjg skemmtileg lei...

ar sem vi loksins num strkunum...

Nkvmlega essum tmapunkti egar vi tkum a tnast upp tindinn tk hann a lyfta sr
og vi klluum upp yfir okkur til eirra sem near voru a menn yru a koma og sj...
 Skria og Skriutindar hr a birtast...

i veri a koma, etta er allt a opnast !

Skyndilega sum vi enn betur a sem var framundan... ar sem rn var lagur af sta knnunarleiangur...

Brattinn niur af hryggnum sunnan megin...

Liti til baka til vesturs... miki hefi veri gaman a sj hr Hgnhfa og Rauafell og tindarairnar allar kringum Skriu...

gst var sastur upp enda alltaf a taka myndir...

... og fann hr gott sjnarhorn... ar sem hann tk essa mynd:

Kolbrn, Gylfi, Gerur Jens., Ester, Bjrn Matt., Bra og Gumundur Jn
en mynd vantar Dodda og rn sem voru farnir knnunarleiangur ofar og gst sem er ljsmyndarinn :-)

Liti til austurs... lti plss tindinum og hver og einn var a finna sinn sta til a setjast niur og sna
mean rn kannai mlin en Doddi fr svo eftir honum og sar Gylfi.
Efsti tindur a koma ljs okunni...

rn lei upp... etta virtist fn lei... svona nokkurn veginn...

Hlufelli a koma ljs...

etta var hrifamikil stund arna uppi svona trlega hrrttum tma...

Hlufelli... glsilegt fjall sem naut sn vel nmjllinni og sokunni...

Ori bjartara yfir... vorum vi a f heian himinn?
Skjahuluspin hafi ekki gefi fri v en norska spi slargltu kringum tv...

Skjahulan  opnaist fyrir nean okkur...

... og vi fylgdumst spennt me Erninum og Dodda...

Komnir rmlega hlfa lei upp nst hsta tindinn hrna megin allavega...

Greinilega seinfari og tafsamt enda veri a finna lei...
rn sneri vi egar hann komst ekki lengra fyrir brttum klettavegg mun ofar en etta...

Gylfi, Kolbrn, Gerur Jens. og Bjrn Matt...

Snin niur af tindinum...

Vi gengum okkur nesti mean undanfararnir stu strrum arna okunni...

Sj koma hr niur...

rn og Doddi komnir hvarf near...

eir fengu sm tma til a hvlast og bora... en ekki mikinn...
komust 881 m h mean hpurinn var 846 m h en sum sndu upp 870 m h...

Okkur hinum var fari a klna lmskri frostokunni og vildum fljtlega fara a koma okkur niur...

Bakaleiin var s sama og upp...

... ar sem neri geilin var me skemmtiatrii :-)

... hver kemst gegn ofan fr og hver ekki... ? :-)

Grlufossinn...

gst snilldarljsmyndari...

Veturinn er klrlega fegursti tmi rsins til gngu byggunum...

Sm hpmynd lei niur ar sem hn tkst ekki arna uppi tindinum
v okan skrei yfir egar undanfararnir voru bnir a bora
en gst var hinum megin vi geilina og hafi stillt hpnum upp svo hann var ekki me essari mynd...
og skyggni var fari svo vi fengum besta skyggni flottasta stanum essum eina glugga sem koma ennan dag...

etta yri ekkert ml til baka...

... vi verum a koma hr aftur... mjku og rku fri...

Kvddum klettana sem skreyta Klfstind svo strangt a vi komumst ekki alveg upp efsta tind...

Vi vorum skjunum me einstaklega fallega lei og krefjandi gngu...

... og vildum bara flta okkur yfir hliarhallann...

... til a ljka v klngri af sem fyrst :-)

Hversu mrg okkar munu n a feta ftspor Bjrns...
og kljst vi krefjandi gnguleiir eins og essa n ess a gefa nokkurn tma eftir?

Vi vorum skjt til baka...

... og nsk a fara r broddunum...

... sem gfu fnt grip rllandi grjtinu ofan mberginu sem var um a bra af sr snjinn...

Ori snjlaust lglendinu og haustlitirnir komnir ljs...

skaplega fallegt a lta bakaleiinni...

Snjrinn var eflaust allur farinn daginn eftir slagviri sem gekk yfir landi allan ann dag...

Mbergi gaf engan afsltt og vi urftum a vanda hvert skref niur hlarnar...

Og var gott a vera enn hlkubroddunum...

Rjpnafell, Bjarnarfell og Mifell.

Gjin sem var svo fallega hrmu um morguninn var n grn og fgur...

 

... haustlituu lynginu...

Eins og a ganga niur t vetrinum og aftur hausti...

Stulabergi gjnni...

Niri a blunum lgu lyngbreiurnar llum regnbogans litum og vi tkum mrgum sinnum andkf af adun...

Maur tmdi varla a stga til jarar essa fegur...

Liti til baka fjall dagsins... Klfstind sem n hefur loksins bst vi safn Toppfara og geymir hr me minningar um tignarlega tinda, snaran bratta, hrmaa kletta og strvaxin bjrg sem tfu fr... en ef vi komum hinga einhvern tma aftur er r a halda vel spunum og gefa sr tma til a finna lei a hsta tindi sem gti veri fr ef menn hafa nga olinmi og ngt lofthrsluleysi til a vilja leggja slka forvitni :-)

Nrmynd... hstu tindar enn skjunum...

Haustlitirnir sem skriu upp Hgnhfann lei til baka...

Komin fjr Klfstindi... sj glitta hsta tind okunni...

Rauafell vestan Brarrskara... arna er niurleiin sem var farin algerri forvitni 10. gst 2013... og Brar vain svo upp lri...
snarbratt og a v er virist kleift... hvernig fru au eiginlega a essu.. kvenjlfarinn hefi aldrei leyft essa lei ! :-)

Alls 8,6 km (hpurinn) og 9,5 km (rn) upp 846 m h (hpurinn) ea 881 m (rn)
me alls hkkun upp 731 mia vi 336 m upphafsh

Leiin sem hpurinn fr upp 846 m h og um 304 m fr hsta tindi.

xxx

Leiin sem rn fr:

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir