T I N D U R   N R .   1   -   V F I L S F E L L  1 4 .   J N    2 0 0 7

Hr kemur vsa fr Karli og skora g "vsa" Toppfara a senda mr lnur af Vfilsfelli:

Toppfaranna fyrsta tind
traustur er s siur.
Vfilsfelli fengum mynd
og frum aftur niur
                      Karl Andersen

Fyrsti tindurinn af tlf var genginn fimmtudaginn 14. jn Vfilsfelli og var tnninn ar me sleginn fyrir komandi mnui. Samtals 36 Toppfarar og tveir hundar voru arna fer me slenska fjallaleisgumanninum honum Sigri sem bau okkur upp framandi en frbra lei. Veri var sbreytilegt en mjg gott eins og alltaf; skja byrjun... rigning ofarlega... oka toppnum... og svo slskin leiinni niur... sem s hressandi og frbrt gnguveur S3 og 9C.

ar sem annar fjallaleisgumaur leiddi hpinn en upphaflega var rgert, var nnur lei fyrir valinu en lst hafi veri fyrir hpnum, sem olli svolitlum ruglingi arna um sexleyti, en egar hpurinn k blalest t fr Blfjallaafleggjaranum og inn um hrauni a rtum Vfilfells ar sem a blasti arna vi okkur hlf hrikalegt og greifrt... var ljst a a var ess viri a hafa komi sr af sta og etta yri spennandi v enginn hafi fari essa lei ur...

Gengi var vestan megin vi felli yfir ml og dnmjkar mosabungurnar um 1,5km ur en komi var a eiginlegri hkkun strgrttum hlunum og var arna sm psa ur en lagt var brattann. Fari var inn me fremur brttum skrium og upp me gilinu og reyndi arna frni til ess a fta sig stugum og lausum jarvegi.

Hpurinn var a str a vel greiddist r honum, en Sigr leiddi hpinn, Bra rak lestina og rn flakkai milli. Eftir hressilega uppgngu um skriurnar og gili var stuttlega ur en gengi var norur eftir hryggnum tt a toppnum. Mbergsklappir tku vi landslaginu og skpu kynjamyndir v og dreif svo  gangan arna um var vintraleg og framandi og var essi lei lengri en tla mtti r fjarlg upphafi.

Aeins glytti gjfult tsni arna uppi sem gaf fyrirheit um hve vsnt arna er gu skyggni, en lti fengum vi a njta ess ar sem oka og rigningardropar fru a gera vart vi sig og menn bttu sig klnai arna anum.
 

Klifra urfti klettunum efst til ess a komast toppinn og vorum vi n komin hefbundna uppgngulei Vfilfelli, svo menn fru a kannast vi sig sem hfu fari ur. Vel gekk a klifra sasta kaflann og var hgt a fara vinstra megin vi klifurvegginn ar sem kaall var til stunings. Allt gekk eins og sgu eitthva hafi fari um menn svona stku augnablikum sem er fullkomlega elilegt ar sem kunnar astur eru alltaf krefjandi r su auveldar eftir a fenginni reynslu.

a var tiltlulega "kalt toppnum" eins og oratiltki segir og okusld stl vi klettamyndirnar, en hpurinn jappai sr vel saman og tekin var sguleg hpmynd af Toppfrum fyrsta tindinum. Flestir mttir voru a fara Vfilfelli fyrsta skipti og svei mr ef ekki rttu allir upp hnd egar spurt var "hverjir tla alla tindana tlf"?... svo a eru spennandi tmar framundan...

Sigr, fjallaleisgumaur, frddi hpinn stuttlega um mbergsfjll og jarfrilegan bakgrunn eirra slandi sem var frlegt og var fljtlega lagt af sta eftir a, ar sem fyrstu menn voru ornir kaldir en eir sustu toppinn varla bnir a bora... Stuttu eftir a hpurinn var lagur af sta niur rifnai okuslan svona dmigert fr toppnum og blr himininn og kvldslin blstu vi kflum eftir a.

Niurlei gekk vel og var fari smu lei til baka, einhverjir hefu tla a taka hefbundna lei niur, ar sem eir voru tmabundnir skum vinnu. Miki var spjalla og reynslusgum deilt milli manna og lti sig dreyma um minturvareld arna klettaverpinu ar sem logni var...

Fyrstu menn niur voru 3:05klst heild gngunni og eir sustu 3:20klst og lgu 8,4km a baki, 655m hr toppur og hkkun upp 305m. Einstaklega vel heppnu fer ar sem skjtt skipaist veur lofti, undirlag var fjlbreytt og krefjandi og tluvert reyndi frni a klfa kletta, fta sig og halda jafnvgi... enn ein vibtin reynslubankann og gott innlegg til komandi fjallasigra nstu vikum og mnuum...

Auvita verum vi a fara aftur upp Vfilfelli og kannski hefbundnu leiina til samanburar og gu skyggni til a kynnast tsninu... og kannski einhvern tmann til a steikja pylsur yfir eldi innan um galdra mbergi...

En gott er a gera sr grein fyrir v a a felast metanleg vermti v a hafa upplifa kvldstund eins og essa og geta hr me horft Vfilfelli egar eki er Suurlandsveginn og rifja upp me sjlfum sr og rum a arna var maur eitt jn-kvldi ri 2007... og fr meira a segja leiina arna vestur me gilinu, en ekki hina sem allir fara...

jlfari skar eim Toppfrum sem tku fyrsta tindinn me stl til hamingju og skorar alla a lta sig ekki vanta nstu tinda... etta er engu lkt og varla hgt a verja kveldi ea laugardegi betur en gngu fgru og fjlbreyttu landslagi slands og endurnrandi og fyrirsri verttu ess...

Muni, hvort sem a er sumar, vetur, vor ea haust... etta er alltaf jafn skemmtilegt, hver rst hefur sinn sjarma og me v a fara t fyrir borgina og upp fjll allt ri um kring fum vi a beint hver er munurinn sumri og vetri... vori og hausti...

 

 

 

 

 

 

 

 

tsni ofan af Vfilfelli  okunni...

 

 

 

 

 

 

 

Og upp eftir v (vinstra megin) kvldslinni lokin...

Gerist etta nokku miki flottara..?

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir