Tindur 33 - Str˙tur 20. febr˙ar 2010

Str˙tur
Fjall nr. 100 Ý s÷gu Toppfara


Anna ElÝn, AnÝta Roland, Anton, Au­ur, ┴g˙sta, ┴slaug, ┴sta H., Bßra, Bj÷rgvin J., Bj÷rn, EirÝkur, Eyjˇlfur, Ger­ur, Gu­jˇn PÚtur, Gurra, Halldˇra ┴., Hanna, Harpa, Hei­r˙n, Heimir, Helga Bj., Helgi Mßni, Hildur Vals., Hj÷lli, Hlynur, Hrafnhildur, Ingi, Inga Lilja, Kßri R˙nar, KristÝn Gunda, Lilja K., MarÝa, PetrÝna, Rikki, Roar, Rˇsa, Sigga Rˇsa, Sigga Sig., Sigr˙n, Simmi, SnŠdÝs, Steinunn, Stefßn A., S˙sanna, Svala, Valger­ur og Írn.

... me­ EirÝksj÷kul Ý baksřn sem er tindurinn ß dagskrß 17. aprÝl...

S÷guleg tÝmamˇt ur­u hjß Toppf÷rum laugardaginn 20. febr˙ar ■egar 47 fÚlagar gengu ß eitthundra­asta fjalli­ Ý s÷gu kl˙bbsins... Ý 163. fjallg÷ngunni og 33. tindfer­inni... ß Str˙t Ý hei­skÝru ve­ri en k÷ldu og allt upp Ý -22░C ß tindinum me­ vindkŠlingu skv. IngamŠli. Gangan var hluti af vetrarfer­ hˇpsins Ý H˙safell ■ar sem gist var tvŠr nŠtur Ý nokkrum b˙st÷­um og ßfanganum fagna­ Ý heita pottinum ß eftir og slegi­ upp veislu me­ lj˙ffengu grilli um kv÷ldi­, gÝtars÷ng, karˇkÝ og dansi fram ß nˇtt. Fallegt ve­ur var alla helgina og Švintřri lÝkast a­ dvelja Ý H˙safelli me­ glitrandi j÷klana allt um kring og tindrandi snjˇinn Ý skˇginum Ý vetrarsˇlinni.

Gengi­ var frß bÝlveginum ß hßlsinum en Ý sta­ ■ess a­ fara hef­bundna lei­ me­ veginum var fari­ um lendur Kalmanstungu sunnan megin Ý hlÝ­unum um gil og skur­i og upp su­urhlÝ­armegin ß tindinn og svo ni­ur ß Lambafell og Ý nor­ur ni­ur a­ Hraunkarlinum ß Arnarvatnsvegi nor­an vi­ Str˙t sem ger­i alls 14,9 km g÷ngu ß 5:24 - 5:43 klst. upp Ý 958 m mŠlda hŠ­ (937 m) me­ 658 m hŠkkun mi­a­ vi­ 299 m upphafshŠ­.

Fer­in hˇfst ß f÷studeginum ■egar menn komu sÚr upp eftir og gistu Ý sex b˙st÷­um ß svŠ­inu og Ý Gamla h˙sinu.

Algerlega var ■a­ ˇgleymanlegt a­ koma upp Ý H˙safell Ý r÷kkrinu me­ snjˇinn yfir ÷llu svŠ­inu... keyra Eyjˇlf Ý b˙sta­inn sem hann gisti Ý ßsamt Birni Matt... koma Ý notalegan b˙sta­inn ■ar sem Bj÷rn stˇ­ yfir ■remur pottum ß eldavÚlinni, fß heimalaga­ hvÝtvÝn Ý glas og spjalla... kÝkja svo til stelpnanna Ý nŠsta b˙sta­ sem ■ar sßtu pr˙­b˙nar vi­ rau­vÝnslegna kv÷ldmßltÝ­...

... ekki mß gleyma ■egar vi­ mŠttum Lilju, PetrÝnu og Hlyn ß myrkvu­um vegaslˇ­anum Ý skˇginum... enn a­ leita a­ b˙sta­num me­ korti­ af svŠ­inu ß lofti... ?ha, hva­ voru­ ■i­ aftur lengi a­ finna b˙sta­inn...? :-)

Allir hittust ß ˇformlegum planfundi um kv÷ldi­ Ý Gamla h˙sinu ■ar sem lag­ar voru lÝnur helgarinnar og komist a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ ■a­ tŠki n˙ "bara 15 mÝn˙tur a­ ganga ß Str˙t"... og einhverjir stungu upp ß koma sÚr bara vel fyrir Ý H˙safelli yfir helgina og vera ekkert a­ ■essu flandri uppi um fj÷ll... ■a­ vŠri nˇg a­ horfa ß mßlverki­ Ý h˙sinu af fjallinu... d˙ndurstemmning var Ý hˇpnum...

KristaltŠrt ve­ri­ ß laugardagsmorgninum gaf af sÚr fagran morgunhiminn
og lofor­ um bjartan g÷ngudag enn einu sinni Ý vetur.

Sameinast var Ý bÝla vi­ ■jˇnustumi­st÷­ina Ý H˙safelli ■ar sem nÝu manns komu frß ReykjavÝk um morguninn
og Str˙tur og EirÝksj÷kull bl÷stu vi­ okkur Ý nor­austri, hvÝtir og tŠrir.

Lagt var af sta­ gangandi kl. 9:31 Ý nor­austan golu og -5░ frosti en skv. ve­urstofu var NA4 og -7░C kl. 12.00 ß Holtav÷r­uhei­i sem lřsti betur ve­rinu ß Str˙t en ve­urt÷lurnar ˙r H˙safelli.

Vi­ gengum inn Ý daginn ■ar sem sˇlin kom smßm saman ß loft Ý su­austri yfir j÷klunum.

Sigr˙n, Hrafnhildur T., Hildur V., ? Anna ElÝn, Hei­r˙n og AnÝta fremstar ß myndinni.

AnÝta kom alla lei­ frß Colorado ■ar sem h˙n var Ý heimsˇkn hjß Rikka, brˇ­ursÝnum og var­ fimmtug f÷studeginum ß undan
og var henni vel fagna­ af ■vÝ tilefni sÝ­ar um kv÷ldi­.

Ekki var fari­ um vegaslˇ­ann ß Str˙t eins og algengt er (og lřst er Ý bˇk Ara og PÚturs) heldur sunnar me­ landi Kalmanstungu sem er sundurskori­ giljum og glj˙frum innan um skur­i og rŠktu­ svŠ­i.

Nokkrir helfrosnir skur­ir ur­u ß vegi okkar sem gßfu tilbreytingu Ý annars fremur einfaldri lei­ ß tindinn.

Smßm saman var­ allt hvÝtara ■egar ofar drˇ og umhverfi­ kyngimagna­ Ý frostinu og sˇlinni.

┴ hŠgri h÷nd Ý su­ri glitru­u Oki­ vestast, svo ١risj÷kull, Geitlandsj÷kull, Langj÷kull og loks EirÝksj÷kull austast...
Sigur­arfell (658 m) svo nŠst okkur Ý su­ri innan um j÷klana, Hafrafell (1.167 m), Hßdegisfell nyr­ra (865 m), Hßdegisfell sy­ra (1.069 m) og Prestahn˙kur (1.226 m) fjŠrst... spennandi fj÷ll framtÝ­arinnar... ■ar sem ١risj÷kull er sß eini sem ■egar er Ý safninu okkar...

Tindur Str˙ts blasti vi­ Ý austri og lei­in var drj˙gari en Štla mßtti...gps tŠki­ taldi­ ni­ur kÝlˇmetrana...

Str˙tur vinstra megin og EirÝksj÷kull hŠgra megin.

T÷frandi frostmyndanir ß lei­inni eru "fylgihlutir" vetrargangnanna og ┴sta hefur veri­ dugleg a­ mynda ■au listaverk en ■jßlfari stˇ­st ekki mßti­ ■egar ■essi klettur stˇ­ keikur Ý hlÝ­inni og benti manni ß hvassar br˙nir Baulu Ý fjarska Ý nor­vestri.

Ůetta var fÝnasta g÷ngulei­, Ý skjˇli fyrir nor­austangjˇlunni og ˙tsřni­ magna­ ni­ur hlÝ­arnar sunnan megin.

Sjß menn koma inn Ý su­urhlÝ­unum Ý fŠri sem var me­ besta mˇti.

Hˇpurinn ■Úttur og ve­ri­ lygnt...

EirÝksj÷kull og SnŠfellsj÷kull Ý umrŠ­unni m. a... ■ar sem ■jßlfarar vi­ru­u hugmynd um aukafer­ ß SnŠfellsj÷kul sem "pÝslarg÷ngu" ß f÷studaginn langa... og tˇku menn vel Ý ■a­...

Uppi ß ÷xlinni var haldi­ ßfram og enn var skjˇl af hŠstu bungum.

Sjß myndband teki­ hÚr:http://www.youtube.com/watch?v=nlG5gLao4gk

Rikki me­ einum skarpleitum frostkarli sem lÝktist skoppara me­ derh˙fu a­ stara ß Str˙t
ß me­an Rikki virti ˙tsřni­ fyrir sÚr Ý su­vestri.

EirÝksj÷kull - Langj÷kull - Hafrafell.

Loksins vorum vi­ komin ß sÝ­asta sprettinn... bÝlvegurinn upp ß tindinn... Hj÷lli kalla­i Ý galsanum "vari­ ykkur ß bÝlunum..." ■a­ var lÝklega eina m÷gulega hŠttan ß ■essari g÷ngulei­ dagsins... en ■a­ var engin umfer­ ß fjallinu ■ennan dag svo vi­ nutum g÷ngunnar Ý einr˙mi.

Ingi hÚr farinn a­ mŠla vindinn og kŠlinguna ■ar sem vi­ vorum ekki lengur Ý skjˇli...

SÝ­ustu metrarnir upp...

Helfrosi­ mastri­ ß tindinum... m÷gnu­ listasmÝ­ vetrarins...

Innskot:

Sjß myndina sem Gu­jˇn sendi Helgrindarf÷rum fyrir ßri sÝ­an, ■ann 28. febr˙ar 2009.... ■egar hann gekk ß Str˙t ßsamt MarÝu, Simma og Gurru, Inga og Hei­r˙nu sama dag og vi­ gengum ß Helgrindur Ý seinni fer­inni ■ar sem tvŠr fer­ir ur­u ß ■ann tind vegna illskuve­urs
- sjß fer­as÷gu Helgrinda hÚr.- en vi­ vorum Ý sÝmasambandi ofan af tindunum...

Bßra, Roar og Halldˇra a­ klßra sÝ­asta sp÷linn upp.

Umverfi­ var magna­ og ˙tsřni­ allt um kring.

Ůa­ var -22░C ■arna uppi Ý vindkŠlingunni skv. Inga og lÝti­ hŠgt a­ gera og varla bor­a fyrir kulda
enda ekki skjˇl fyrir nema hluta af hˇpnum.

Vi­ ßkvß­um a­ drÝfa af hˇpmynd og koma okkur ni­ur Ý skßrra hitastig fyrir hßdegismatinn.

═ gˇ­u ve­ri hef­i veri­ gaman a­ mynda t÷luna 100 me­ g÷ngum÷nnum og EirÝksj÷kul Ý baksřn...
en vi­ gerum bara vi­lÝka gj÷rning sÝ­ar...

Myndbandi­ af tindinum: http://www.youtube.com/watch?v=ZXqamtaxjFM&feature=related

Ni­ur var fari­ geyst me­ H˙safell Ý vestri og Skar­shei­i og Hafnarfjall hvÝt og greinileg Ý fjarska.

┌tsřni­ var tŠrt og skřrt ■ennan dag.

Nesispßsan var hin notalegasta Ý su­urhlÝ­inni mi­a­ vi­ kuldann og vi­ fylgdumst me­ jeppalei­angri ß Langj÷kli Ý fjarska.

Lambafell var ß dagskrß eftir tindinn og Hraunkarlinn svo ni­ur ß Arnarvatnssvegi.

Miki­ drˇ ˙r kuldanum me­ hverjum metranum ne­ar...

Lambafell hÚr fyrir framan g÷ngumenn... ˇsk÷p saklaus vi­bˇt vi­ tindinn og mŠldist 659 m hßr en er 654 m ß kortum.

Tindur Str˙ts Ý fjarska Ý su­austri frß fjallsrˇtum Lambafells.

┴ Lambafelli me­ magna­ ˙tsřni til nor­vesturs - Baula og Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i sßust mj÷g vel ■ennan dag.

Gu­jˇn PÚtur bau­ upp ß aukat˙r af tindinum og var frˇ­ur um svŠ­i­ og er hÚr a­ spek˙lera Ý landslaginu me­ Hj÷lla.
Gu­jˇn hefur fari­ ß Str˙t ansi oft Ý alls kyns ˙tfŠrslum, m. a. frß b˙sta­num sÝnum Ý H˙safelli eins og ekkert sÚ...

Kßri R˙nar ß gˇ­um ˙tsřnissta­ af Lambafelli til austurs yfir ß EirÝksj÷kul.

Ni­ur af Lambafelli var fari­ um gˇ­a brekku ni­ur ß ja­ar Hallmundarhrauns - sjß farveg Nor­lingafljˇts fjŠr.

Gengi­ var eftir Arnarvatsnvegi ■ar til komi­ var a­ Hraunkarlinum svokalla­i... hugr÷kkustu stelpurnar kysstu hann... ■. e. Valger­ur og Anna ElÝn og tˇku ß or­inu a­v÷runina um a­ ella bi­i fer­amannsins hin mesta ˇgŠfa...

Sjß mß hvernig hann nßnast teygir sig a­ Ínnu ElÝnu til a­ taka vi­ kossinum...

Vi­ tˇku grasigrˇnar lundir ß klakabundinni lei­ og Ingi reyndi vi­ svellhlaup svokalla­ Ý vangaveltum um m÷gulega vetrarˇlympÝuleika Toppfara... minnug sumarˇlymÝuleikanna Ý Her­ubrei­arfer­inni...

HÚrna fˇrum vi­ greitt og sˇlin skein Ý hei­i.

Hei­r˙n, Ingi, S˙sanna, Heimir og Bj÷rn... kŠrkomnir fÚlagar ß fj÷llum...

Fara ■urfti upp ß fjallsrŠturnar aftur til a­ komast beinustu lei­ a­ bÝlunum og ■ß greiddist vel ˙r hˇpnum.

Ganga dagsins var­ 14,5 km ß 5:24 - 5:3 klst. upp Ý 958 m hŠ­ (937 m) me­ 658 m hŠkkun mi­a­ vi­ 299 m upphafshŠ­.

Sjß Lambafelli­ hŠgra megin og svo hjallann upp hlÝ­ina til a­ komast a­ bÝlunum.

ReykjavÝkurli­i­ fˇr Ý bŠinn alsŠlt ■ar sem vi­ h÷f­um haldi­ okkur innan tÝmarammans og loki­ g÷ngunni um ■rj˙leyti­ og ■au voru ■vÝ Ý bŠnum um fimmleyti­... vi­ hin dˇlu­um okkur ni­ur Ý H˙safell, fˇrum Ý pottinn og sumir fengu sÚr eitthva­ mřkjandi...

Heiri potturinn Ý sundlauginni fylltist fljˇtt en ■a­ telst til afreka a­ velta sÚr upp ˙r snjˇnum
eins og nokkrir ger­u ß­ur en ■eir fˇru ofan Ý !

Kokka-hˇpurinn tˇk til vi­ eldamennsku og voru menn bo­a­ir til veislu kl. 19:00 og bor­hald skyldi hafist kl. 20:00.

Grillmeistararnir hef­u nßnast frosi­ Ý hel ˙ti vi­ h˙s...
ef ekki hef­i veri­ fyrir reglulegar ßfyllingar Ý sÚrst÷k meistaragl÷s...

Roar, Kßri R˙nar og Ingi.

Strßkarnir fluttu grill ˙r b˙st÷­unum og komu me­ aukagask˙ta fyrir stˇra veislu...
...svona snilld gerist vÝst ekki af sjßlfu sÚr.

Ůr÷ngt var seti­ Ý stofunum tveimur en Ingi haf­i komi­ me­ aukabor­ til a­ allir gŠtu seti­ fÝnt vi­ bor­.
Skagastrßkarnir sßtu svo bara inni Ý eldh˙si og snŠddu ■ar Ý mestu makindum eins og h˙smŠ­urnar for­um daga sem aldrei settust vi­ matarbor­i­ heldur ■jˇnu­u fj÷lskyldunni ˇsÚrhlÝfi­ frß fyrsta til sÝ­asta bita...

Skagabor­i­ svokalla­a me­ nokkrum reykvÝskum Toppf÷rum.

Stelpubor­i­ sem ■ˇ sßtu vi­ fjˇrir karlmenn en ■eir h÷f­u Ý nˇgu a­ sn˙ast innan um hlßtrask÷ll kvennanna...

Kokkarnir og a­sto­armenn bßru nßtt˙rulega til bor­s ... hvÝlÝk ■jˇnusta...

Myndbandi­ af bor­haldinu: http://www.youtube.com/watch?v=El65h1YkAwE&feature=related

┌rbeina­, grilla­ lambalŠri, smj÷rsteiktar kart÷flur Ý p˙rrulauk og grŠnmeti, piparostasˇsa me­ sveppum og ferskt grŠnmeti.

Gu­jˇn PÚtur, Ingi, Simmi, Írn, Stefßn A., og Helgi Mßni.

Uppvaskarar kv÷ldsins voru svo Eyjˇlfur og Svala... ■au voru ˇst÷­vandi ß me­an vi­ hin snerumst Ý kringum ■au
og gengum frß og eins og mest vi­ mßttum.

Rikki mŠtti me­ gÝtarinn og haf­i ˙tb˙i­ feitt s÷nghefti Toppfara Ý 2. ˙tgßfu ■ar sem Helguvers var aftast:

Toppfarar ■eir t÷lta ß fj÷ll
telja ■a­ vera gaman
Alltaf heyrast hlßtrask÷ll
er hˇpurinn kemur saman

═ vetrarkulda, vindi og sˇl
va­a Toppfararnir
┴lpast upp ß hŠ­ og hˇl
heldur ve­urbarnir

Til H˙safells n˙ ligur lei­
Leggjum Str˙t a­ velli
١tt gangan ver­i varla grei­
vi­ for­umst alla skelli

Umbarassssa....

H÷fundur: Helga Bj÷rnsdˇttir, febr˙ar 2010.

KonÝaksstofan... Írn, Heimir, Gu­jˇn PÚtur, Stefßn Alfre­s og Simmi...

Ingi slˇ upp dansi og ■a­ var sko dansa­...

Snakk ß eftir og Ýdřfur... allt Ý umrŠ­unni og enginn or­inn ■reyttur enn■ß... en um helmingur hˇpsins var b˙inn a­ fß nˇg Ý kringum mi­nŠtti og fˇr stilltur "heim Ý b˙sta­"... Ůeir sem entust lengur fengu gŠ­astimpil ■jßlfarans sem sag­i a­ ˙r ■vÝ ■au gŠtu enst langt fram ß nˇtt vi­ dans og s÷ng eftir 15 km g÷ngu Ý frosti og vindi ■ß vŠri ■eim ekkert ofvi­a... :-)

KarˇkÝs÷ngvarar kv÷ldsins fß lokaor­ ■essarar fer­as÷gu...

Valger­ur, Sigga Rˇsa og ┴g˙sta a­ syngja Mamma MÝa af hjartans lyst me­ DJ Inga vi­ stjˇrnv÷linn.

Dansinn duna­i og s÷ngurinn ˇma­i til ■rj˙ ■egar ■jßlfarar fylgdu sÝ­asta manni heim... eins og alltaf...

Heim var fari­ daginn eftir, eftir hef­bundna tiltekt og ˇhef­bundnar uppßkomur eins og stÝflu Ý klˇaki ■ar sem sÚr■ekking Inga og r÷ggsemi Hei­r˙nar kom sÚr vel.. en ekkert, bˇkstaflega ekkert gat skyggt ß ■essa fer­ ■rßtt fyrir ■a­...

FrßbŠr helgi sem hef­i ekki geta­ veri­ betri hva­ allt var­a­i...
...ve­ri­, fjalli­, ˙tsřni­, stemmninguna, fÚlagana, matinn, s÷nginn, dansinn, stu­i­...

Sjß allar myndir ˙r g÷ngunni ß http://picasaweb.google.com/Toppfarar

Sjß myndb÷ndin ß Youtube: http://www.youtube.com/results?search_query=BaraKetils&search_type=&aq=f

Athugi­: fer­as÷gur tindfer­a vinnast ß nokkrum d÷gum me­ lagfŠringum og vi­bˇtum.
 

 

 

Vi­ erum ß toppnum... hvar ert ■˙?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Vi­arrima 52 - 112 ReykjavÝk - Kt: 581007-2210 - SÝmi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjß)toppfarar.is
Copyright: H÷fundarrÚttur: Bßra Agnes Ketilsdˇttir