Perferin mikla 2011
3. hluti af 4:

Arequipa - El Misti - Arequipa

Alls fru 29 Toppfarar strfenglega fer til Per Suur-Amerku dagana 15. mars - 7. aprl 2011

Ferin var farin vegum tfera og undir leisgn Smundar fararstjra
sem snii hafi dagskrna eftir knnnunarleiangur sinn um landi remur rum ur...
og bar hn ess sannarlega merki vintralegan mta;
metnaarfull og krefjandi fer ar sem hver dagur var nttur til a kynnast bi landi og j
fjrum lkum gnguferum v og dreif um landi samt msum skounarferum alls kyns byggum og byggum...

Ferin reyndi vel leiangursmenn og a tk marga mnui a melta hana eftir ...
og enn er hn raun ekki fullunnin hugum okkar og hjarta
sem segir allt um htt vintrstigi... og erfileikastigi...

En eftir v sem rin la gerum vi okkur sfellt betur grein fyrir v hvurs lags vintri essi fer var
v rtt fyrir kyngimagnaar gnguferir Toppfara um allan heim rin eftir
virist essi fer alltaf skipa efsta sti strkostlegustu gngufer erlendis sgu Toppfara...

Gengi var um mjg lk fjalllendi Per kringum 3000+ m h ar sem lgst var fari 2.100 m og hst upp 5.822 m...
me alls 135 km a baki eftir rmlega 3ja vikna feralag um lk lnd Per...

Upp r stendur a rtt fyrir alla erfileika gaf ferin okkur svo miki
meal annars djpa vinttu og tengsl sem aldrei rofna...
 v tengslin mynduust vi alls kyns mtlti og um lei einstk vintri framandi slum
sem einhvern veginn er erfitt a tskra fyrir eim sem ekki voru ferinni...
s sem etta ritar n ri 2018 finnur fyrir djpri vntumykju gagnvart llum leiangursmnnum Perferarinnar
og a er metanlegt a upplifa tilfinningu...

  Hr verur
fjalla um
3. hluta af 4:

Arequipa
El Misti - 2ja daga hfjallaganga
Arequipa
 


 

Sj hr 1. hluti af 4:

Brottfr fr slandi gegnum New York
Fjallaorpi Cusco Norur Per
Sacret Valley
Inkaslin 4ra daga gngu
Tnda borgin Machu Picchu

Sj hr 2. hluta af 4:

Brinn Arequipa Suur-Per
Colca Canyon 2ja daga gngu
orpi Cabanaconde
Skounarfer til baka um Condor-tsnisstainn og heilsubinn Chivay

Sj hr 4. hluti af 4:

Hfuborg Per Lima
Fjallaorpi Huaraz norurhluta Per
Santa Cruz Trek Andesfjllunum
4ra daga gngu
Heimfr gegnum Lima og New York

 

Feradagur 13 - gngudagur 7 af 12

rija gnguferin af fjrum Perferinni
2ja daga fjallganga fjalli El Misti 5.822 m h

Sunnudagurinn 27. mars 2011
Uppganga El Misti fr fjallsrtum tjaldbir 4.600 m h

Feralsing tfera:
"Gngufer Mount Misti 5985 m (valkvtt, flk arf a kvea sig ca mn.
fyrir fer).
Lagt af sta fr Arequipa jeppum kl. 8.  Eki upp ca 3500m norurhli Misti ar sem gangan hefst. 
 Flk tekur farangur sinn.  Bera arf allan farangur, tveir skipta me sr a bera hvert tjald. Hdegisverur.
San er haldi fram grunnbir 4600m.  etta er u..b. 6 tma ganga. 
Kvldverur snddur mjg snemma og fari httinn um k. 17.
Bast m vi frosti/snjkomu um nttina."

El Misti dagur dag... frum seint af sofa eftir ttan feradag fr Colca Canyon deginum ur
og vknuum kl. 5:00... morgunmatur 6:00... og brottfr kl. 7:00...

J, a var hvergi slegi slku vi...
deginum ur komum vi r 3ja daga gngufer um eitt dpsta gljfur heims, Colca Canyon
og ttum ar undan a baki 4ra daga gngu um Inkaslirnar til Machu Picchu...

Vi vorum 21 Toppfari sem frum essa fjallgngu af 29 manna hp
v tta manns hfu kvei a sleppa essari gngu skum erfileikastigs ea heilsufars,
sumir hfu teki essa kvrun fyrir Peruferina en arir tku hana eftir reynsluna af unna loftinu Inkaslinni
ar sem eim lei ekki vel...

Vi vorum v 21 sem frum me rtu a jgarinum ar sem jeppar tku svo vi mannskapnum
en til a spara tma fru fjgur me jeppa alla leiina
jlfarar, Kri Rnar og Roar...

Loksins var komi a essu...
fjalli stra sem valdi hafi kva og endalausum vangaveltum um haralgun, lyfjainntku, bna, erfileikastig...
a var viss lttir a loksins stum vi frammi fyrir essari skorun...
essi fjallganga var bin a hanga yfir okkur mnuum saman
og a hluta til vofa yfir hinum tveimur gngunum Per
svo menn ttu misauvelt me a einbeita sr eingngu a eim...

Vi fjallsrtur biu burarmenn sem Smundur og Ral grjuu fyrir gnguna
og vi skuum eftir Colca/Misti-fundinum htelinu Arequipa 4 dgum ur
og voru ekki upphaflegri feratlun...
sem betur fer tkst a f ...
vi hefum ekki vilja halda llum farangrinum upp og niur allt fjalli...

jgarur umlykur etta himinha eldfjall sem gnfir yfir ngrenni snu nr og fjr
eins og konungur rki snu... a var eins gott a vera viringu fyrir v...
vald ess og mttur var reifanlegur hvarvetna og nndin stundum yfiryrmandi
annig a a fyrsta sem allra augu beindust a fr v vi fyrst stigum t r flugvlinni
vi lendingu Arequipa fjrum dgum ur
var etta risavaxna og tignarlega og j, virka eldfjall...

Upphafsh 3.415 m skv. skiltinu en 3.487 m skv. gps jlfara...
framundan var 1.200 m hkkun upp 4.550 m h ar sem vi gistum um kvldi fram a mintti
fyrir toppdaginn...

Frekar bratt fjall alla lei upp... strir snjskaflar efst... skriur a mestu innan um grjt og grur fjallsrtum...

Burarmennirnir bru tjldin okkar, dnur og mat... vi brum okkar dt og nesti fyrir ba dagana...

Hpmynd upphafi gngunnar vi skilti... allir tilbnir slaginn... allir htarskapi a sgn dagbkarinnar...
loksins fengum vi a reyna okkur vi etta fjall...

Slin skein blum himni, a var brakandi logn... hitabeltisloftslag og allt skraufurrt...

Skin lku sr hins vegar ansi fjlglega vi fjalli og htuu oku okkur ofar...
en a tti eftir a fara ruvsi en sndist egar lei ennan dag...

Fyrst var gengi hrjstrugu og urru landslagi hfjallagrri
ekki svipa Kilimanjaro sem er 5 - 8 daga fjallganga um lk grurbelti og svo grti og jkul efst...

Strgrtt og ekki greiur sli en sli ...

a var mikilvgt a ganga rlega og hvlast reglulega... spara orku og drekka vel...
einhverjir tku harveikilyf til fyrirbindingar og lknarnir rr hpnum voru me sterkari lyf
gegn einkennum harveiki ef yrfti a halda
eins og stera, blrstingslkkandi lyf og Viagra sem reynst hefur sl vel harveikieinkenni...

Vi vorum hins vegar flest vel haralgu og jlfarar og fleiri fru etta alfari lyfjalaust
en flestir Diamoxi sem er raun grunnlyfi egar gengi er mikilli h
og svo voru a auvita cocalaufin persku sem ttu a hjlpa til hinni
en vi vorum ekki sammla um hvort laufin au vru a virka eur ei
hugsanlega er a persnubundi en jlfarar steinhttu strax a taka au eftir a vi komum til Per
og fundu engan mun... vildu sj hvernig lkaminn brygist vi hinni n lyfja
og a var forvitnilegt a sj a a var engin fylgni milli lyfjatku og ess hvort menn komust svo upp ea ekki...

a er einfaldlega einstaklingsmunur v hvernig flk bregst vi mikilli h
og engin lei a vita hva veldur v rtt fyrir miklar rannsknir
en eitt lykilatrii alveg sanna... v lengri tmi sem menn gefa sr mikilli h, v betra...
og v rlegar sem menn ganga mikilli h v betra...

Vi spum miki etta fyrir Perferina og fengum fyrirlestur fr Tmasi Gubjartssyni, lungnalknir
sem var harveikur Kilimanjaro nokkrum rum ur samt flgum snum FFL
en eiginkonur eirra spjruu sig mun betur en eir rtt fyrir minni lkamlegan undirbning
og v var etta eim rgta eins og mrgum rum sem rannsaka hafa hfjallaveiki...

Sj hr rdrtt r yfirliti tmara yfir undirbninginn okkar fyrir Perferina:

24. janar - Perpart - helstu punktar:

 • *Fyrirlestur Tmasar Gubjarts um hfjalllaveiki var mjg frlegur og skemmtilegur - ekki er hgt a gera honum almennilegt skil hr og vsa g efni hans sem er vel teki saman greininni:  http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1424/PDF/f03.pdf.
   

 • *Upp r 4000 m h fara ferli lkamans a gefa eftir og einkenni harveiki a koma fram en a er persnubundi hve miki.
   

 • *Ekki er bi a sanna bein tengls vi hfjallaveiki og eftirfarandi tta: kyns, jlfunar, reykinga og fu/vkvaneyzlu margt bendi til eirra tengsla - ath betur.
   

 • *Fyrsta lkning egar einkenna verur vart og s hrifarkasta er a lkka sig strax og fara minni h yfir sjvarmli en menn finna muninn oft fljtt og greinilega egar eir lkka sig.
   

 • *Srefni er mefer nr 2 og lyf nr. 3. Lyfin eru verkjalyf (Parasetaml, Magnyl, Ibufen) og svo Diamox og svo koma srhfari lyf eins og sterar ofl. (og viagra sem gaf tilefni til mldra brandara etta kvld).
   

 • *Ekki hefur veri snt fram afgerandi forvarnahrif harveikilyfsins Diamox (sem vi eigum ll a taka me okkur ferina) og ekki eru til rannsknir rangri kka-laufanna sem eru tuggin almennt Per gegn harveiki (vi tkum au egar vi erum ti).
   

 • *eir sem tla a taka harveikilyfi Diamox eiga a byrja a taka a fyrir brottfr en mlst er til ess a prfa a ur og sj hvort menn ola a.
   

 • *Fram hafa komi kenningar um a malarulyfi Lariam hafi hrif harveiki ea kalli fram svipu einkenni og harveiki egar menn fara yfir 2000 m h - sj eftirfarandi setningu vef sttvarna heilsugslunni: "Athugi a malaruforvrn me mefloquine (Lariam) er ekki heppileg fyrir  fer yfir 2000 m h vegna aukaverkana sem lkjast hfjallaveiki og aukinnar httu hfjallaveiki vegna hrifa lyfsins": http://www.heilsugaeslan.is/pages/2317 en etta eru upplsingar sem Mara Skagakona ljsritai og lt hpinn f etta kvld.


 • *
  Mikilvgt er a drekka vel gngu mikilli h ar sem bli ykkist og htta kalsri eykst en um lei geta menn veri a safna sig vkvanum lungu ea heila ef eir skila honum ekki t me vagi (lungna- ea heilabjgur) svo gott er a vera mevitaur um vaglt gngunni og egar einkenni koma fram a vera mevitaur um mguleika hfjallaveiki.

  *
  Mikilvgt er a drekka ekki fengi fyrir gngu h fjll og jafnvel kenningar um a sleppa v 1 - 2 vikum fyrir gngu mikilli h.

  *
  eir sem eru me lungna- ea hjarta- og asjkdma urfa a rfra sig vi lkni ur en eir fara gngu mikilli h.

  *
  Rlegast er a sleppa kaffi fyrir gngu mikilli h ar sem a er vkvalosandi m. a. (eins og fengi!).

  *
  Almennt fara lyf og fjallgngur illa saman og umhugsunarvert hversu miki menn eiga a vera a ganga h fjll me lyf me sr fremur en a undirba sig vel, haralaga sig vel, sna skynsemi gngunni og sna vi ef einkenni eru orin ess elis a htta er fer.

Yfirleisgumaur gngunnar var Johann...
nafni leisgumannsins okkar Colca Canyon dagana fyrir essa gngu...
Johann var fagmaur fram fingurgma sem vissi 100 % hva hann var a gera...
vi vorum rugg hans hndum og brum strax mikla viringu fyrir honum...

Birar hans voru mjg miklar...
hann var a fa fyrir krefjandi jklafer Andesfjllunum sar um vori
og var greinilega vanur jklamaur...

En a voru fleiri tffarar hpnum og stelpurnar gfu strkunum ekkert eftir...

Afreksflk sem var vel undirbi og bi a fa mnuum saman fyrir ferina
... srstaklega essa krefjandi fjallgngu Mount Misti...

Konur Toppfara eru ekki  sri en karlmennirnir hva varar andlegt og lkamlegt atgervi...

... og hafa oft snt fdma elju og rautsegju mjg krefjandi gngum jafnt erlendis sem hrlendis...

a reynir ekki sur andlegt atgervi en lkamlegt svona krefjandi fer...

... og ar fru margir snillingarnir Perferinni
sem ltu bkstaflega ekkert sl sig t af laginu og kunnu bara a njta saman hva...

Hinir leisgumenn gngunnar voru einnig traustir og gir alla stai...

Ankel hgra megin og hva ht hann aftur essi vinstra megin...
j, hef ekki skrifa a hj mr !
Endilega sendi mr lnu ef einhver man a !

Dsemdarveur og enn a koma okkur upp fjallsrturnar...
okan enn umlukin llu fjallinu en vi ttumst ekki sj a...
a var sl hj okkur...

Rturnar eru breiar fjallinu... vi gengum eftir einni eirra...

... heilu sarnir... heilu heimarnir... bara hrna niri... etta fjall var eins og lifandi vera...
vi vorum eins og maurar a vlast arna upp...
a hefi geta gleypt okkur einum bita svo hvergi sist ef v vri a skipta...

Grurinn var skraufurr vatnsleysinu arna uppi...
etta var blanda af hitabeltis- og hloftalandslagi einhvern veginn...

Glei og spenna einkenndi essa uppgngu tjaldbirnar ofar...
llum lei vel og vi vorum skaplega tilbin slaginn...

N nlgaist okuslingurinn og vi um ur en vi frum inn hann...

Slin ekki langt undan samt og vi fengum fnustu psu hr...

Komin 4.003 m h og "bara" 550 m eftir upp "grunnbir"...

N reyndi nesti sem hver og einn hafi grja fyrir sig kvldi undan...
sumir smurt samlokur samviskusamlega... arir bara me kex og nasl og lka...
man ekkert hva vi jlfarar boruum...
matur er svo aftarlega listanum einhvern veginn...

a var hins vegar eins gott a nra sig vel og vera fullur af orku fyrir tindinn
v ef einhvern tma reyndi kjarnga nringu fyrir gngu Perferinni
var a ennan slarhring sem framundan var...
og vi ttum eftir a finna verulega fyrir essum tti sar meir...
hann skildi nnast milli alls egar lei ...

Allir glair og til slaginn vi tindinn...
einbeitingin var reifanleg hj llum og viljastyrkurinn n efa eitt af v sem kom okkur
og kemur mnnum almennt gegnum svona gngu egar grunnrfum er gna eins og nringu og svefni...
sem oft gerist Perferinni...

Fallegur nestisstaur og einn af nokkrum leiinni ennan dag...

Persku leisgumennirnir voru steinhissa llum essum gps-tkjum sem vi vorum me...
mrg einum hpi... eir ttu ekki til or...

Strkarnir prfuu a bera byrar Johanns...

a var meira en a segja a... bara a koma essu baki...

... hva ganga svo upp allt fjalli essari h...
bera byrg hpnum og taka kvaranir og meta stand allra ofanlag...

Vi hin reyndum ekki einu sinni a seteja ennan bakpoka okkur og hlgum bara a hinum...
gltan a vi myndum nenna a halda essu...

rn og Johann... undanfararnir... a er eins gott a vera lttur sr egar fari er undan
og kannaar leiir kunnum slum og skoppa til baka til hpsins
mean hann hvlist og borar...

Vi gengum fram upp r slinni...

... enn lttkldd ar sem vi vorum ekki enn komin a skotti okunnar...

... en henni ltti svo ofar og vi fengum noti slarinnar fram lengra upp...

Nokku tt hkkun og heilmiki brlt klettum... alla leiina upp tjaldbirnar...

Stgurinn gtlega troinn en etta var hvorki Laugavegurinn n Esjan...

Hlendisgrurinn ausjanlega nautsterkur og tpldur...
sj kroti grjtinu vinstra megin...

Ekki lkt grrinum Kilimanjaro...

Brtt fr mistri a liggja yfir lglendinu... vi vorum komin talsvera h og lglendi fari a fjarlgjast...

Heilu grjtbrekkurnar... hrgurnar upp...

Nst sasta psa fyrir tjaldbirnar...
sj skriuna vinstra megin sem vi frum nnast fljgandi niur um eftir tindinn sar um daginn...

Sj hina mia vi lglendi... vaxandi mistri me fjarlginni...

Hpmynd hr ur en okan tki yfir... en ekkert tsni v miur...

Leisgumaurinn sem ht ?, Ankel. rn, Torfi, Alma, Gylfi, Gujn Ptur, Lilja Sesselja, Simmi, Kri Rarn,
Gurra, Inga Lilja, Heirn, Ingi, Mara S.,  Bra, Halldra ., Helga Bj., Heimir.
Neri: gsta, Roar, slaug, Gunnar, Sigga.

N gengum vi inn okuna... en misstum sko enga glei vi a...

Enn gott veur og stutt tjald og hvld... hvort a var skyggni eur ei... skipti engu...

okan lddist um allt en var skp saklaus og stundum gttt svo a sst blan himininn...

gtis skyggni nr og aldrei mjg tt okan...
slin skein lymskulega gegn og stappai okkur stlinu...

Sasta kaflinn fyrir tjaldbirnar var frekar krefjandi og reytan farin a segja verulega til sn...

a var r a gleyma ekki a fara hgt egar komi var essa h...

Vi hvldum okkur vel fyrir lokaslaginn... svalinn kom me okunni og vi frum jakkana...

... og hldum svo fram okunni...

En skyndilega ltti henni alveg af... og vi sum tindinn ofan okkar...
og hrpuum upp og tkum andann loft af lotningu...

Komin 4.444 m h :-)

Tjldin augsn og vi rltum etta mjg rlega sustu menn
mean au fremstu skokkuu gl bragi og gus lifandi fegin upp krkomnar tjaldbirnar...

Mikill fgnuur braust t vi a komast upp tjaldbir...
vi fmuumst og hlgum og sungum...

etta tkst og a bara mjg vel... komin 4.550 m h
me glitrandi tindinn ofan okkar...
allir sprkir og til framhaldi...

Tlfri dagsins:

Gengnir 5 km skv gps-rinu (4,4 km stra gps) 5:50 klst. r 3.438 m upp 4.548 m h
me alls hkkun upp 1.200 m ea svo...
lagt af sta kl. 9:11 og lent um kl. rjleyti...

Burarmennirnir lngu komnir og bnir a gera allt klrt fyrir okkur...

Tjalda halla og reynt a sltta undir hverju tjaldi sandinum...

Tjald leisgumanna etta grna og skvsurnar rjr fengu etta raua...

r knsuu sinn tjaldmann og kkuu honum fyrir a grja tjaldi fyrir sig...

Sigga Sig og Heimir fengu minnsta tjaldi... eiginlega eins manns tjald en ekki 2ja manna
 og jlfarar hefu tt a skipta vi au...

Helga Bj. og Halldra . voru flott teymi og fengu tjald nean vi strgrjti...

Tjald Gylfa og Lilju Sesselju arna fjr undir grjthrgunni og tjald Siggu og Heimis etta gra near...

Leisgumannatjaldi og svo svefnsti burarmanna...

 ... ar sem eir svfu og hfu regnhelda yfirbreislu yfir sr um nttina...

Tjald jlfara og tjald lmu og Torfa ti nsinni...

Engin mynd nist v miur af lmu og Torfa sem lgu sig lklega egar vi lentum bunum...

Tjld Skagamanna utar hlinni...

Vi kktum hvert til annars og spum spilin...

a er ekkert ml a vera hjn 2ja manna tjaldi...
langtum erfiara og flknara a vera rr karlmenn saman 3ja manna...

Roar, Gunnar og Kri grjuu etta svona og voru ekkert a flkja mlin :-)

Skvsurnar fengu sams konar krefjandi tjaldverkefni og voru lka 3ja manna tjaldi...

"Brosandi glei tjaldinu" :-)

Bara gaman og ekkert anna boi hj eim...

Lilja Sesselja og Gylfi voru hr undir grjtinu...

Mjg stt me tjaldi sitt :-)

Skagamenn voru einu 4ra manna tjaldi og einu 2ja manna hli vi hli...

Koddinn hans Inga var me sm afastl anda Arnbjrns Inga...

Helga Bj. og Halldra voru gar snu 2ja manna tjaldi vi grjti...

Sigga Sig og Heimir kvrtuu ekkert frekar en nokkru sinni ferinni...
jkvnin og ruleysi alla lei n ess a blikna...

Liti yfir svi ofan fr grjthrtunni... Sigga og Heimir, jlfara, Alma og Torfi uppi vinstra megin.
Leisgumenn fyrir miju og skvsurnar hgra megin...

Leisgumenn nest, skvsurnar vinstra megin og Skagamenn hgra megin...

r brekkunni...

J, grtt, bratta og okuslingi sem kom og fr... en logn, urrt og ekki svo kalt...

Kvldmatur eftir a allir voru bnir a koma sr fyrir...

... spa og brau og... man ekki...
var v miur ekki dugleg a taka myndir af matnum Perferinni
en a er drmtt a gera a v maur gleymir essu annars alveg :-)

etta leit vel t me veri...
fjalli hreint upp tind og vi vorum vong me morgundaginn...

Eftir matinn var fundur me leisgumnnum ar sem lnur voru lagar fyrir morgundaginn...
Fara a sofa nna um sex, vakna um mintti, morgunmatur korteri seinna og leggja af sta 00:30...

jlfari mldi srefnismettun allra essum tmapunkti og hn var misjfn milli manna...
a virtust engin tengsl almennt milli lan og niurstu... sumir sprkir eir vru lgir...
arir slappir en me gtis mettun...

Brtt tk slin a setjast og verur fljtt myrkur Per...

Vi frum ll httinn eftir matinn og reyndum a sofna...
svona var standi egar vi skrium inn til a fara a sofa...
ekki komi myrkur enda klukkan rtt um 18:00...

Svona fr um burarmennina...

r dagbk jlfara:

"Mikill sigur a komast tjaldbir 4.550 m h en menn fru hgt upp vegna unna loftsins.
Mikil glei bunum, sungi, famast, hlegi etc.
Allir me sitt tjald en Sigga og Heimir me lti tjald og vi hefum tt a skipta vi au.
Dsamlegt veur og fjalli fyrir framan okkur kvldslinni.
Kvldmatur snemma og vi rmi kl. 18:00.
1 stk. Stilnocht og vi sofnuum stuttu sar dnum me grjti upp um allt
og eins og martr a hafa etta undirlag gegnum svefninn.
Vakin mintti og morgunmatur kl. 00:15."

------------------------------------------

Feradagur 14 - gngudagur 8 af 12
El Misti - Arequipa - Lima
rija gnguferin af fjrum Perferinni
2ja daga fjallganga fjalli El Misti 5.822 m h

Mnudagurinn 28. mars 2011
Uppganga tindinn fr tjaldbum 4.600 m
 og alla lei niur til Ariguipa

Feralsing tfera:
Lagt af sta kl. 1 eftir mintti og gengi alla lei toppinn.  leiinni eru nokkur stutt stopp til hvldar.
toppnum sst aal ggurinn og annar minni. 
Einnig er frbrt tsni yfir Arequipa og eldfjllin Chachani, Pichu Pichu, Coropuna og Ampato.
San er haldi niur og eftir 1 til 2 tma er komi grunnbir.
Eftir stutta hvld er haldi fram niur 3500m ar sem blarnir ba. 
Eki beint til Arequipa komi anga kl. 15.30. Sama gisting.

eir sem ekki fara Misti eiga frjlsan dag fyrri daginn en seinni daginn verur fari skounarfer.

J, vknu um mintti og morgunmatur korteri sar ar sem allt var tilbi tjaldinu fyrir brottfr...
llegasti morgunmaturinn ferinni en samt ekki svo langt fr essum dmigera perska morgunmat...
... hvtt brau, sulta og te...

a var allt og sumt orku fyrir allra, allra erfiasta dag Perferarinnar...

gsta var v miur lasin um nttina, glatt og me hfuverk og hafi lti sofi um nttina.
Hn var metin af leisgumnnunum sem sgu hana of lasna til a mega fara upp.
Hn fkk v verkjalyf og fr aftur a sofa og svaf fram eftir degi ar til vi vorum lei niur... 

jlfari las yfir hpnum fyrir gnguna og ba menn a halda hpinn og hla hvert a ru
v a harveiki myndi herja alla a einhverju leyti sama hva
sem best sist v a gsta vri a lasin a geta ekki fari upp tindinn
rtt fyrir a vera ein af sterkustu gngumnnum klbbsins...

etta var fall fyrir alla... og g minning um a a var ekki sjlfsagt a geta gert etta...
ekki sjlfsagt a f a gera etta... og ekki sjlfsagt a takast etta...

Allir arir lagi... svona eins og hgt var mia vi a vera a leggja af sta
skelfilega erfia fjallgngu um mija ntt kulda og myrkri eftir misltinn svefn hver og einn...
eftir krefjandi gngu- og feradaga 12 daga undan...

Gangan var sama brattanum sem smm saman jkst eftir v sem ofar dr
grjti og skrium og litlum sem engum grri...

jlfari talai heilmiki vi Johann leiinni upp
og frddist um heim perskra leisgumanna og fjallamanna...
metnaarfull grein Per enda miki af brttum og krefjandi fjllum a klfa...

Allir kvenir a njta og klra...
a var ekkert anna boi eftir linnulausa jlfun mnuum saman fyrir Perferina...

Komin 5.000 m h... eftir 1,7 km gngu remur klukkutmum...
a tk okkur sum s rj tma a hkka okkur um 450 metra
... og a var mjg erfitt...

Kuldinn var nstandi essa ntt...
rtt fyrir gan klna, ull og primaloft og dnlpur var okkur flestum kalt allan tmann leiinni upp...
einfaldega af v vi gtum ekki gengi okkur til hita...
Strmerkileg upplifun sem tti eftir a leita mann rum saman eftir Perferina...
a var eitthvurt gilegt hjlparleysi vi a a ganga svona kappklddur myrkri og kulda
svo unnu lofti a maur gat ekki gengi sr til hita...
astur sem sumir gtu ekki hugsa sr a koma sr aftur og tku kvrun kjlfar Misti-gngunnar...
"ekki fleiri gngur svona mikla h, takk"...

Skyndilega tk a birta af degi... sem var reifanlega orkugefandi
og Andesfjllin glitruu skmunni fjarska...

A upplifa dagrenningu lengst uppi fjllunum er einstk upplifun sem erfitt er a lsa...
hn er svo hrifamikil og reifanlega str a hjarta hoppar vi tilhugsunina...
a voru einfaldlega forrttindi a f a upplifa etta... a vri svona erfitt leiinni...

Famur birtunnar svo krkominn og bjartur og hlr...
v me slinni kom ylurinn... birtan... skyggni... orka...

Allt breytist vi birtuna... verur viranlegra og fallegra og skiljanlegra og meira samhengi...

Tindurinn var arna uppi og vi gengum bara skref fyrir skref rjskunni einni saman...

A upplifa svona augnablik... sj skuggann af fjallinu sem maur er staddur
falla lglendi undan slinni sem nna reis hgt r austri...
er engu lkt og eitt af mestu tfrunum sem hgt er a upplifa fjallgnguferum...

essi mynd var tknmynd Misti-gngunnar... kuldinn, brattinn, erfileikarnir, myrkri, fegurin, strfengleikurinn
... glein sknandi gegnum erfileikana...

Gur andi var hpnum rtt fyrir vanlan sem n fr vaxandi me hverjum metranum upp vi...
a voru allir a taka stra snum... sumir hlji snu horni...
arir me stuningi fr flgum snum...

Sj rtur fjallsins liast niur lglendi... farvegi hrauns og vatns...

Harveikin farin a hrj menn allverulega og vanlanin reifanleg hpnum...
Stundum st kvenjlfara alls ekki sama og bar stand sumra leiangursmanna undir leisgumenn
og spuri hvort eir hldu a eir ttu hugsanlega a lta sna til baka niur
en leisgumennirnir voru aldrei sama mli og mtu stand allra annig a menn gtu etta...
og a reyndist rtt... eir vissu greinilega hva eir voru a gera...
enda ekki a fara me hp mikla h fyrsta sinn...

r dagbk jlfara:

"trlegt a ganga svona tmunum saman myrkrinu.
Talai heilmiki vi Johann leisgumann leiinni sem var mjg gaman.
Borgarljsin fjarska eins og tsni r flugvl.
Loksins fr a birta til og a var orkugefandi.
slaug fljtlega lasin og dregst aftur r. Er lasin allan tmann og fr lyf hj lmu
og Kri og vi hugsum um hana.
Gngum mjg hgt og viljum halda hpinn
en kvenum tmapunkti vill Ankel a hver og einn haldi snum gnguhraa
Hpurinn splittast vi etta en einhverra hluta vegna halda sustu menn vi fremstu
og vi erum ll sama sta fram a snjskaflinum..."

Vi hldum v hpinn alla lei a skaflinum sem var mjg gott...
en etta var svo erfitt a einbeitingin hj flestum fr a mestu a stga nsta skref
og minnst a sp hva arir vru a gera...

Sj brattann slanum... etta var alvru fjallganga...

a var ekki skrti a etta tki egar hin var orin etta mikil...

Andesfjllin fjarska eins og krnur...

Skaflinn ar sem vi fengum okkur a bora mean lna var grju yfir hann...

"Kaffi klettur" eins og menn kalla gan sta Virkisjkulsleiinni Hnkinn...
ea "Lnuklettur" svipaur og Sandfellsleiinni Hnkinn...

Mjg langur skafl heilmiklum bratta...

Komin 5.560 m h...

Hrna um vi og sfnuum krftum til a komast upp skari nean vi tindinn...

Liti til baka...

Snjrinn harur eftir kuldann um nttina...

r dagbk jlfara:

einum tmapunkti er g orin lasin, me hfuverk og slpp
og tek Parasetaml (Panodil) og vatn og mat og lur strax betur og horfi Kra hugsa um slaugu
rtt mean g er a jafna mig. Mjg gilegt a la svona.
Skrti a sj alla gefa eftir, Kra og fleiri vera smm saman veika".

N kom reipi sem Johann hafi me sr ansi vel...

Mean eir grjuu lnuna fengum vi okkur a drekka og bora...

Svo var fari af sta...
Sj Johann a leggja lokalnuna ofar yfir skaflinnog hggva spor skaflinn...

etta var ansi bratt a sjist ekki vel mynd...

Snjrinn harur og skaflinn mjg brattur og langur beint niur...

Lnan sem vi ttum a halda okkur ... lykkja sem vi smeygum lnlinum ...
engar karabnur n belti, heldur eingngu til stunings og jafnvgisgefangi...
hn var ekki a halda neinum ef hann dytti... hugsanlega draga alla af sta ef ein dytti ?
... varla samt, man ekki alveg hvernig tryggingarnar voru lnunni...

Allir slappir og srefnisskorti og v var gott a f sm jafnvgislnu...

r dagbk jlfara:

"urftum a smeygja okkur lnuna til a komast yfir skaflinn sem var mjg brattur og harur.
Svo langur a ef einhver hefi runni af sta hefi a ori strslys.
Var logandi hrdd vi etta og ekki rnni fyrr en vi vorum komin niur aftur gegnum ba skaflana.
Allt gekk vel samt, menn krktu sr lnuna og studdust me staf vi snjinn hinum megin niur me brekkunni.
Mara S. t. d. a fara lnu fyrsta skipti lfinu."

Johann var binn a spora vel fyrir hpinn um lei og hann lagi lnuna...
au voru mjg g og djpt snjinn... ekkert ml ngu srefni...
en svona kafli getur veri flkinn egar maur er eingngu me 50% srefni vi vanalega...
... v a var a magn sem vi hfum til umra fjallinu...

http://www.altitude.org/air_pressure.php

a var mjg gott a klra skaflinn... n var bara lokabrekkan eftir upp tind...

egar vi komum skari fleygu menn sr niur af rreytu og sumir sofnuu hreinlega...

Arir tku myndir og spu lokakaflann me leisgumnnunum...

... og reyndu a njta essa strkostlega staar sem vi vorum lent ...
komin barminn ytri ggnum eldfjallinu sem varar tindinn...
arna r skarinu hafi hrauni m. a. leki niur hlarnar...

r dagbk jlfara:

"egar snjnum sleppti vorum vi komin skari og menn fleygu sr ar niur og sumir sofnuu.
g tk myndir og vildi halda fram en einhverjir tluu a sleppa tindinum
og vi vildum ekki pressa menn essu standi.
Frum v sjlf lnuna en Gunnar og fleiri hvttu menn til a klra etta
og smm saman sfnuust allir lnuna og a endai me a enginn var eftir sem betur fer.

J, a var ekki skrti a vilja bara liggja og hvlast...

En, ha, j, eigum vi ekki a klra etta...

J, auvita !

etta voru 150 metrar upp mt... a var allt of lti til a missa af tindinum og sj alltaf eftir v...

Allt of miklir erfileikar a baki til a svekkja sig svo v a hafa ekki fari sustu 150 metrana...

kk s Gunnari og eim sem gengu alla og gfu eim sm orku til a klra, nu allir upp...
... a var vel gert...

En standi var skrautlegt liinu...

Hvert skref var jning... erfitt og strt skref sem tk vel ...

Sj brattann skaflinn niur fr efri hluta hans...

Tindurinn augsn og kom orkan...

En etta tk sinn tma... a var enginn a skokka etta upp...

Ggurinn toppi fjallsins... annar minni inni eim strri...

Sj snjfri... ekki mjg gljpur snjrinn en samt ngilega til a spora vel...

Sj dpra ofan ytri gginn...

Innri ggurinn...

Stutt og hg skref og bara eitt einu...

Sj slina fyrir aftan hpinn...

r dagbk jlfara:

"Sasti kaflinn var 150 m upp klettinn og me snjskafl alla lei upp tind.
trlega stutt en svo trlega langt.
Menn ornir verulega veikir og pndu sig fram en slaug og Heimir voru verst stdd.
Hjkkuum etta saman ar til tindinum var n en gtum sleppt lnunni restina.

rn hafi sett Kra fyrstan lnuna og hann var fyrstur upp.
Alma og Torfi komu eftir og svo vi rn
en vi tkum fram r Gylfa og Lilju Sesselju sem urftu a hgja sr sustu skrefin.

trlega erfitt, hvert skref jningarfullt og min vivarandi samt rstingi hfinu
og glei ef maur fr of geyst.

Man a ef g tk mynd var g 30 sek ca a jafna mig.
Man lka a g teygi mig snj til a slkkva orstann
og a tk 1-2 mn a jafna sig v a hafa beygt sig niur.
Miki sigurtilfinning a koma upp og menn hper glair en sumir frveikir a koma upp."

J, etta var svakalega krefjandi... engin lei a lsa essu nema upplifa a sjlfur...
fyrir alla vana fjallgngumenn er a ess viri til a skilja essa hfjallamennsku betur
egar maur horfir frttir ea kvikmyndir um fjallamennsku...

Sj Kra beygja sig fram af vanlan og rmgnun til a geta haldi svo fram...

Liti til baka hpinn a koma... magna a sj hversu vel vi hldum hpinn...

Sj sjnarrndina... kpt lgun jararkringlunnar sjanleg etta mikilli h...

Mikill sigur uppi, allir famair og knsair og hamingjuskir og glein rkjandi...

Sj tsni niur fjllin fjarska...

Hver og einn a hvetja hina og styja sustu metrana...

Sigurtilfinning sem ekki er hgt a lsa...

Leisgumennirnir knsuu okkur lka og skuu til hamingju...

slaug og Heimir voru veikust og fengu stuning fr flgum snum sustu metrana...

Hvlkt afrek !

Brosi var ekki lengi a koma aftur menn rtt fyrir alla vanlanina...

slaug sagist eftir frekar vera til a fa ll rj brnin sn aftur
en upplifa essa vanlan sem Misti gaf henni...
j, etta er skelfileg vanlan a vera svona srefnisskorti og urfa a erfia upp mt...

Vi hvldumst og nutum ess a hafa n essu hvert og eitt okkar...

Fjllin fjarska...

Ggurinn ytri og innri...

Vi fgnum hvert sinn httinn...

Hringdum meira a segja til slands !

Skluum konaki !

Veifuum slenska fnanum :-)

Og tkum sgulega hpmynd... sem enn ann dag dag...
mars 2018 egar etta er rita... er tekin hsta punkti sgu klbbsins...
ar til vonandi Kilimanjaro toppar a oktber r :-)

Efri: Kri Rnar, Gylfi, Lilja Sesselja, Gujn Ptur, Mara S., Gurra, Simmi, Torfi, Alma, Ingi, Heirn, Roar, Inga Lilja.
Neri: Sigga Sig., Heimir, Bra, rn, Halldra ., Helga Bj., slaug.

Magnaur afrekshpur sem gaf ekkert eftir... framrskarandi rangur !

Leisgumenn fru fljtlega a reka eftir okkur a fara niur... vi tmdum v eiginlega ekki...
eftir allt a sem var a baki vildum vi njta uppi...

... en a var vst ml a lkka sig
og bta lan og stand eirra sem voru slappastir...

Sj tsni...

Leisgumenn gttu allra vel essari gngu...

Niurleiin er varasm og rur kruleysi og olinmin oft fr
enda eru flest alvarleg slys hfjallamennsku niurlei ea um 75%...

Vi frum ara lei niur en upp...

Frum niur gginn og slepptum xlinni me skaflinum ofan vi skari
sem var mjg heppilegt v hn var alger slysagildra fyrir slappan hp niurlei...

etta var mjg skemmtileg og falleg lei...

gnarstr ggsins upplifist okkar eigin skinni me essu...

... litirnir, formi, ilmurinn, friurinn... var alltumlykjandi...

Tfrandi flott lei...

... sem gaf eina fegurstu myndina Perferinni...

Vi vorum sannarlega einstkum sta sem fir heiminum heimskja...

skarinu hvldumst vi lti eitt ur en haldi var fram niur...

Seinni skaflinn... jlfari var ekki rnni fyrr en allir voru komnir yfir...

Brattinn sst vel hr...

Eins gott a fara varlega... anna yri drkeypt...

Sj brattann niur skaflinn...

Mjg djp og g spor en minningunni var etta mjg varasamt
enda ni skaflinn langt niur bratta og harfenni...

Loksins komin ruggt skjl og var "bara" eftir a klra niur...

Liti til baka upp skari...

Aftur hvld hr og nesti... flestir bnir me allan mat og allt vatn... sumir fyrir lngu...
orsti og hungur svarf a og olli vanlan hj sumum niurleiinni
sem vel hefi veri hgt a koma veg fyrir me strangari fyrirmlum um nesti og vkva gngunni allri...

a var ekkert vatn boi llu fjallinu og v var a allt bori upp af okkur sjlfum...
minnir a vi hfum tt a taka 2 L af vkva... sem var allt of lti...
hefum urft allavega 4 - 5 L mann...

Mnnum fari a la betur me lkkandi h fr tindinum...
trlegt a sj batann koma svona hratt vi lkkun h svona gngu...

En... etta var enn erfitt...

Fr Lnukletti rlluum vi niur eina langa... langa skriu alla lei tjaldbirnar...

rn var orinn slappur niurlei og vi hldum hpinn sem vorum aftast,
jlfarar, Skagamenn nema Gurra og Simmi og svo slaug og Inga Lilja...

etta var lengsta skrian sgu Toppfara...

... samfellt r 5.600 m h niur 4.550 m h... ea 950 metrar ea svo... geri arar skriur betur !

Mergju lei sem hvldi ftur, lkama og huga... gat ekki veri betra undirlag...
langtum hentugra en klngur grjti og krkttum stgum eins og uppleiin var...
vel vali af leisgumnnum en lklega er hef komin etta fyrirkomulag almennt Mistigngum...

tjaldbum voru menn a pakka saman ea hvlast og spjalla og nnast allir vildu halda fram niur...

... frekar en a nrast og hvlast tjldunum ur en lokakaflinn yri tekinn niur blana eins og boi var upp ...

a endai me v a allir kusu a pakka saman og halda fram niur a blum
nema Ingi og Heirn og Gujn Ptur og Mara S
sem lgu sig og hldu svo fram og tku 4ra manna jeppann sta rtunnar alla lei hteli...

Niurleiin var erfi og langdregin... rykug og heit um 5 km lng...

... en vi tkum etta slfrinni v gps-tki sagi 3,3, km beinni lnu blana
og a var einhvern veginn skrri tilhugsun a horfa bara gps segja a a vru 3,3 km leiarenda...

Vi tkum utan um slaugu sem missti af allri vanlaninni og svaf tjaldinu ennan dag...
ekki auvelt a vera s eina sem missti af gngunni...
og urfa a hlusta okkur rifja allt upp sem hn fkk ekki a vera tttakandi ...

etta var sigurganga ar sem vi spjlluum htt uppi og viruum lfsreynsluna
... eina erfiustu sgu flestra... hsta fjallstindinn lfi flestra...

Brtt tku burarmennirnir fram r okkur me tjldin og dnurnar og dti okkar bakinu...

Vi komumst ekki svona hratt me dagpokana okkar
enda lti gert anna en ganga slarhring me "sm svefnlufsu arna kringum kvldmatarleyti" ea svo...

Mjg krkomi a lenda blastinu... allir daufegnir eftir olinma niurgngu...
jlfarar biu eftir sustu mnnum og tku jeppa me slaugu og Ingu Lilju...

Tlfri dagsins:

Alls 11,3 km 14:10 klst. upp 5.833 m h me alls hkkun upp um 1.400 m
mia vi 4.553 m upphafsh og 3.514 m endah.

Tlfrin alls Misti essa tvo daga:

Alls gangan Misti annig 16,4 km 20 klst. upp 5.838 m skv gps (er 5.822 opinberlega)
me alls hkkun upp 2.600 m mia vi 3.488 m upphafsh.

Smi og hinir tku vel mtin okkur htelinu Cabanaconde...

Srpntu kaka af hendi Sma ar sem st "Til hamingju" og "Misti" :-)
Alger snilld og mjg gaman a f svona mttkur...
Smi vissi sem var... a etta var mjg erfitt og sigurinn mikill...

Dsamlegt a hvlast essu hteli og fara sturtu og f frttir af hinum...
Lilja Kr. batnandi og leit vel t...
skounarferir og fleiri vintri hj eim sem gaman vri a f sm frsgn um hr essa ferasgu
ef einhver nennir a senda mr skrslu ! :-)

r dagbk jlfara:
"Alsl skiluum vi okkur daureytt hteli og tk Smi mti okkur me kku sem var frbrt.
Einn kaldur me var gott en reytan var yfiryrmandi. Sturta og slkun
og svo t a bora me Gylfa, Lilju Sesselju, Heimi og Siggu og Simma og Gurru.
Steik sem var g en allir framlgir og vi frum heim eftir matinn.
Sofnu ur en rn var binn a grja sig um kvldi fyrir morgundaginn.
Sjaldan veri eins reytt enda hl miki a rum gngunni allan tmann."

------------------------------------

Feradagur 15 og 15 - 8 gngudagar af 12 a baki

rija gnguferin af fjrum Perferinni
2ja daga fjallganga fjalli El Misti 5.822 m h

rijudagurinn 29. mars og mivikudagurinn 30. mars 2011
Flogi fr Ariquipa til Lima - frjls dagur

Feralsing tfera:
29. mars: Flogi til Lima, skounarfer um borgina seinni partinn. 
Gist 3ja stjrnu hteli Miraflores Lima (Hostal The Place).
30. mars: Frjls dagur Lima.  Nturrta til Huaraz (brottfr 22).

Morguninn eftir voru allir himinglair me trlega gngu deginum ur
og nutu ess a bora sig sadda af morgunmatnum htelinu...

a var margt a melta og vira og sp eftir afreki...

... eldraun sem vi ttum eftir a rifja upp og tala saman um rum saman eftir Perferina...

Sigurinn var dstur og a kom viss lttir hj okkur eftir Misti...

Vi mttum vera ng me afreki v a var ekki sjlfsagt a allir kmust upp
fjall etta mikilli h eins og alls kyns skelfingarsgur fru af um Kilimanjaro og fleiri svipa h fjll
sem slendingar hafa klifi gegnum rin...

Vi kvddum Misti me virktum og viringu... etta hafi veri alvru fjallganga me llum pakkanum...

Frum vi virkilega arna upp... skaflinn arna og alla lei tindinn ?

Rta keyri okkur t flugvll...
sj sjpokann sem sumir voru me utan um farangurinn sinn
og hentar srlega vel svona flknu feralagi ar sem burarmenn koma vi sgu kflum...

Enn eitt flugi Perferinni... vi frum alls nu sinnum flug essari fer...
tvisvar nturrtu og eru taldar rtuferirnar milli flugvalla og htela og staa...
samt var etta hrkugngufer fyrst og fremst...
j, etta var helpakka feralag fr fyrstu mntu til eirrar sustu...

flugvellinum skouum vi myndir fr Roari sem var binn a hlaa eim tlvuna sna...
tknin var ekki lengra komin arna ri 2011 en svo a geymslugetan myndavlunum leyfu ekki anna
 en a hlaa niur myndum tlvur milli fera ef menn tku miki magn...
ess vegna voru nokkrir me tlvurnar snar me sr essari fer ofan annan flkinn farangur...

Vertu sl borgin Arequipa og fjalli Misti... vi gleymum ykkur aldrei...

Sj hversu umfangsmiki fjalli er og hvernig a tekur yfir allt svinu...
meira a segja flugvllurinn fellur skuggann v og kemst ekki hj v a stara... og stara...
n strum vi rum forsendum en fyrr ferinni... n strum vi tindinn og vissum hvernig ar er umhorfs...
hvernig er a anda arna uppi 50% srefni og jst vi a a beygja sig niur ea rta bakpokanum snum...
... hvernig a er a mast hlfa mntu vi a eitt a n myndavlina r vasanum og taka mynd...

Lima er hfuborg Per og ar ba um 10 milljnir manna...
borg andstna ar sem velmegun og sraftkt blandaist fyrir augunum manni...

https://en.wikipedia.org/wiki/Lima

Kosningaveggspjldin orin strri og fleiri en fmennari stum landsins...

Hteli okkar Lima... "Hostal The Place" var mun sra en au sem vi gistum fjallaorpinu Cusco...
eyimerkurborginni Arequipa... og fjallabnum Huaraz sem vi ttum eftir a heimskja...
en mun betra en "hteli" gljfurhtelinu Cabanaconde...

... og svo v s n haldi til haga var heimagistingin niri gljfrinu Colca Canyon sr parti
sem erfitt er a bera saman vi "htel" ea "hostel" en skkai essu llu saman a mati sumra
glf og veggir vru mold, leir og grjt... :-)

dagbk jlfara segir a etta hafi veri etta htel hafi veri
"agalega llegt, fkki og rengsli en g sameiginleg stofa og g stasetning Miraflores hverfinu"...

En... srherbergi... rm... salerni me rennandi vatni... hvernig gat maur kvarta svona ? :-)

ri 2011 settu menn ekki svo glatt nokkurn hlut veraldarvefinn...
a var ekki 4G n wifi svo auveldlega og v var gaman a komast menninguna
og geta sett ljsmyndir vefsu Toppfara...

Vi komum okkur fyrir htelinu og frum skounarfer um borgina...

Fengum frbra leisgn fr essari konu hr um alla helstu stai miborgarinnar
og vorum a til sj um kvldi...

Gengum um aaltorgi...

... og skouum mannlfi og frddumst um sgu Per...

ttum rlega stund kirkjunni ar sem flk sat og hugleiddi... gleymanlegur friur arna...

Skouum hllina og inghsi...

... menninguna og markaina...

Auvita hpmynd torginu... loksins borgaralega kldd hpmynd... skemmtileg tilbreyting :-)

Efri: Gunnar, Mara E., Bra, rn, Inga Lilja, Gujn Ptur, Mara S., Halldra ., Ingi, Smi,
Roar, Sjoi, Kri Rnar, Sigga Rsa.
Neri: Halldra ., Gurra, slaug, Simmi, Heimir, Sigga Sig., gsta, Heirn, Gerur Jens. og Rikki.

Vorum 24 af 30 manns essari skounarfer.

Lgreglan Lima var ekkert a stressa sig essum ljshru skvsum fr slandi :-)

... ekki heldur essir flottu drengir sem voru a leika sr gtunni...

Sj marglituu hsin uppi hunum... etta minnir ansi miki Kathmandu borgina Nepal...

Fuglalfi torginu var lflegt...

Heilu fjlskyldurnar a slaka og njta lfsins seinnipart dags...

Vi erum sjaldan svona afslppu slandi niri b... alltaf eitthva a flta okkur eitthvurt...
kannski er a einfaldlega hitastigi...

Grafirnar...

r dagbk jlfara:
"g boai menn kokteil eir sem vildu kl. 19:30 htelinu og svo a leggja af sta kl. 20:00
en a mtti enginn kokteilinn, allir a grja sig eftir skounarferina.
Lino tvegai okkur "gan sta" til a fara t a bora um kvldi sem reyndist vera eldhsinu "El Tigre"
og g var fyrir miklum vonbrigum en gat ekki teki etta til baka.
G stemning samt. Rauvn og llegur matur en vi gengum hljandi heim og frum snemma a sofa"

J, etta ltur n ansi vel t myndum samt mia vi ofangreinda lsingu
og a voru allir kvenir a fagna og njta...

Gott a vera menningunni aeins og spariftum... hreinn og rlegheitum a spjalla...

Nokkrir fgnuu 50 rum ri 2011 Toppfrum...
Alma, Gunnar, Kri Rnar, Sigga Rsa og rn fru til Per m. a. tilefni af afmlisrinu snu...
Lilja var reyndar fimmtug einu ri undan en fann ennan eldhsinu veitingastanum :-)

Daginn eftir eyddu menn hver snum vegum deginum Lima a versla og njta og bora ...

... vi ttum nturrtu framundan um kvldi...
sasta gngufer Perferarinnar var framundan... 4ra daga ganga um Santa Cruz Trek
sem af mrgum er ein af fegurstu gnguleium heimi...
en til ess a komast hana urum vi a ferast til bjarins Huaraz
sem er sgulegum jgari ar sem margt skelfilegt hefur gengi ...

Sj ferahluta 4 af 4 r Peruferinni hr:
Santa Cruz Trek 1. - 4. aprl 20111

Sj einnig...

Ferahluta 1 - Inkaslirnar 4ra daga ganga.

Ferahluta 2 - Colca Canyon gljfri 2ja daga ganga.
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir