Tindur 60 Fimmvruhls og Magni 2. jn 2011

 

Magnaur Magni og svalur Mi
Fimmvruhlsi heitustu fjallgngunni til essa
lygnu vorveri, fnu gngufri, dulugu umhverfi, gu skyggni og gullfallegu tsni


Vi Skgafoss
Efri: Anton, Roar, Kjartan, Ketill, Elsa ris., rn, Katrn, Rsa, Thomas, Sigga Rsa, Asta H., li, Halldra Gya, Einar Sig., Hjlli, Anna Eln, Helgi, Anna Sigga, Hanna, Lilja Sesselja, Elsa Inga.
Neri: Stefn A., Bjrgvin, Gylfi r, ra, Brynds, Auur, Rikki, Jhanna Karlotta, sta Sig., sk, rds, Helga Bj., Hildur Vals.
Bra tk mynd.

Heitasta fjallaperlan slandi bttist safn Toppfara fimmtudaginn 2. jn uppstigningar dag egar 38 Toppfarar gengu hefbundna lei um Fimmvruhls fr Skgum upp me fossum Skgr, um Fimmvruhlsinn milli Eyjafjallajkuls og Mrdalsjkuls me vikomu nju ggunum, Magna og Ma ar sem fari var upp ggbarminn funheitum Magnanum lsanlegri upplifun me sjandi hitann kraumandi undir hrauninu og teljandi liti ggnum, um Heljarkamb og Morinsheii niur grursla rsmrkina sem ilmai af ntsprungnum birkitrjnum kvldslinni... og grillkolum me ljfengri steik... ar sem grilla var og skla ur en lagt var hann aftur binn...

Lagt var af sta kl. 9:27 fr Skgum blskaparveri...

...og samfera okkur meira og minna ennan dag var nu manna hpur fr Smanum ar sem Stefn Jnsson var me fr, einn af krum fyrrverandi flgum Toppfara sem fylgdi okkur fyrsta starfsri 2007 til 2008...

Gengi var upp me teljandi fossum Skgr spriklandi hlju og lygnu veri...

Landslagi lkt sumarlegra en 1. aprl fyrra egar vi gengum a gosstvunum snj og frosti en sl og heirkju...

Hornfellsnpa Hornfelli skugr eins og anna svinu...

Fossarnir og gljfrin fnguu okkur me llu leiinni og a skipti ekki mli hversu oft menn voru bnir a fara arna um...
a er alltaf eitthv ntt sem heillar mann og brir...

a er ekkert skrti a sumir fara rlega essa lei...

Vi nutum sannarlega lfsins hverju skrefi innan um tignarleikann...

trlega mikil aska svinu og vi veltum v fyrir okkur hva vri fr Eyjafjallajkli og hva fr Vatnajkli...

Snjrinn harur undan einangruninni af skunni en sumarhitinn a vinna llu smm saman...

Upp a Skgbrnni vorum vi komin undan tmatlun en arna fr a rigna og allir jakka og bakpokahlfar...

Mjg svo hjlplegir og lilegir Sklaverir tivistar hfu sagt okkur a snjr vri fr brnni, en svo reyndist ekki vera hann vri um tvo riju hluta leiarinnar upp a skla - hann tekur v greinilega hratt upp fr v sustu helgi...

Roar, Rsa, Elsa ris., li, Sigga Rsa, Lilja Sesselja, Jhannes, Bjrgvin, ra, Gylfi r og Thomas.

Hildur Vals., Lilja Bj., Bjrgvin, Sigga Rsa, Stefn A., Lilja Sesselja, Gylfi r, Jhannes, ra, Auur, Einar, Elsa Inga, Helga Bjrns
og Jhanna Karlotta lengst hgra megin.

Brnunin fullum gangi undan skunni...

Slin hitai og lsti upp gegnum skin ru hvoru og kyngimagna umhverfi hlendisins tk vi
af sumarlegum lendum Skgrinnar...

Fri me besta mti... ekki miklar leysingar snjnum alla leiina um hlsinn...

N og gmul aska... njum og gmlum snj...

Sj Baldvinsskla lengst uppi vinstra megin... hann sst vel fjarlginni leiinni...
en er trlega lengi a nlgast egar gengi er essa klmetra milli hans og brarinnar...

Hpurinn fr Smanum var aldrei langt undan sustu mnnum okkar hpi...

Umhverfi tfrandi fagurt og brakandi bla upp a skla... fyrir utan nokkra dropa sem komu llum jakkann...
til ess eins a fara r honum aftur fimm mntum sar...

Loksins komin sklann... og a fr a snja... lygnt og frislt til a byrja me...

Helmingur hpsins borai inni eins og hsrm leyfi...

ra, Hildur vals., Stefn A., Anna Sigga, Auur, Anna Eln, Bjrgvin
Hanna, Jhanna Karlotta og Elsa Inga.

Hinir boruu ti...
Einar, Jhannes, Halldra Gya, rn, li, Katrn, Hjlli, Kjartan, Helga, Elsa ris, Rikki, Sigga Rsa og Ketill.

a klnai fljtt golunni sem lk mefram hsinu...

Srstaklega egar a fr a snja og blsa meira og menn vildu lmir halda af sta...

Brekkan ga noran vi sklann var frekar saklaus essa skipti...

Kyrrlt snjkoma hafi skreytt matartmann vi sklann og ltt en kld snjhr tti okkur af sta yfir hlsinn
en nokkrum mntum sar birti aftur upp og vi fkkuum ftum... aftur...

Friurinn essum kafla var einstakur...
vi vorum
rija sinn sgu okkar a upplifa Fimmvruhlsinn sjlfan blskaparveri...
sta ar sem oft rkja illviri gott s a niri vi sitt hvoru megin vi hlsinn...

Litirnir fljtir a breytast umhverfinu og eir nutu sn vel sbreytilegu verinu og skjafarinu...

Slin ekki lengi a bra menn... snj... og sku...

rn, Anton, Roar, Ketill, Auur, Brynds, Gylfi r.

Ketill, Auur, Brynds, Gylfi r, Lilja Sesselja, Jhanna Karlotta, sta Sig., og Katrn.

Katrn, Hildur Vals., Helgi, rds, ra, Einar, Rsa, Hjlli og Hanna.

Svartur tti leik...

...eins og fyrra...  vi vorum stdd skkbori nttruaflanna
ar sem
hiti og kuldi - sumar og vetur - birta og skuggi - svartur og hvtur...
 skkuu hvort ru og brust hverja sekndu fyrir framan okkur...

Tfrandi fegur og kyrr essu veravti sem arna er allt ri um kring
um lei og vind hreyfir a ri og rkoma btist vi...

Sj leiina fr Baldvinsskla sem sst rauur ofarlega fyrir miri mynd...

Sj skla tivistar hgra megin efst myndinni en hann er nrri en Baldvinsskli og fyrirmyndarstandi...
me
Eyjafjallajkul skjunum bak vi en vi sum glitta tinda hans ru hvoru ennan dag.

Nsti hll var lgguhllinn svokallai... ar sem okkur var vsa fr af lgreglunni egar vi gengum a fyrri ggnum ann 1. aprl fyrra...
arna var kominn jarskjlftamlir einhvers konar?... sem gengur fyrir slarorku virtist okkur...

Vi tmdum ekki a hvlast og skelltum okkur upp hlinn til a sj betur yfir gosstvarnar...

arna stum vi lengi og bara horfum... rifjuum upp stundirnar fyrir ri san... etta hlaut a vera Magni... skildum ekkert v hvar Mi vri... arna bak vi j... en nei, a var auvita Brttufannarfell... og vi fundum Ma ofan af Magna...Magnaur hpur dagsins:

Efri: Lilja Bj., Katrn, li, Rikki, Hjlli, Stefn A., Ketill, Halldra Gya, rn, Rsa, Bjrgvin, Anton, Kjartan, Thomas,
ra, rds, Helgi, sta Sig., sk, Hanna, Roar, Elsa Inga og Jhannes.
Neri: Hildur vals., sta H., Lilja Sesselja, Gylfi r, Elsa ris., Anna Eln, Helga Bj., Auur, Sigga Rsa, Brynds, Jhanna Karlotta,
Anna Sigga, Einar og Halldra rarins.

Magni var skringilega hljltur og eldlaus... en funheitur og litrkur... og algerlega magnaur nvgi...

Vi tk gldrtt umhverfi sem var varla af okkar heimi... kom r irum jarar og var n jr eins og enn me fsturfituna...
ea eiginlega
fsturhitann... hitann af mur jr...
pachamama
inkamli... me ferska og veraa liti... mjkar og snertar lnur...

a var ekkert ruvsi en svo a vi gengum inn heita jr me ur ekktum hita, litum, lgun og fer...

okan og hitinn umlukti okkur og vi dleiddumst eins og fyrra... etta var ekki sri magnaur staur en ...
anna yfirbrag en meira nvgi...

a var ekki hgt anna en fara upp ggbarminn Magna a vri t af stikari gnguleiinni...
Vi stumst flest ekki mti mean a nokkrir hldu sig gnguslanum...

Enda var ar kominn gur gngusli annarra undan okkur sem falli hfu fyrir smu freistingunni...


Roar a verki... vi bum spennt eftir myndunum hans...

Ljsmyndarar hpsins blmstruu sem aldrei fyrr og vildu helst vera arna allan daginn...

Strfengleg upplifun og maur skildi hvers vegna allir voru bnir a hvetja mann spart til a fara arna upp...
engu lkt og
hrifameiri heimur en maur var binn a mynda sr...

vesturhli Magna sem er hvarfi fyrir gnguslinni tk vi litaveisla
sem sl llum litaspjldum listamanna og mlaraverslana vi...

Hvar vorum vi eiginlega... ?
Allir a taka myndir og skoa, anda og fta sig rjkandi heitu fjalli sem skipti litum hverjum steini...

Sprungur nokkrum stum og logandi hiti undir hrauninu...

a urfti ekki anna en lyfta nokkrum steinum til a f gl...

sta Henriks ealljsmyndari safnai hjrtum llum litum...
a verur veisla a skoa myndirnar hennar...

Vi vissum varla hva var undir hrauninu... gti a gefi sig og Magni gleypt okkur ofan logandi hyldpi...?
Manni var ekki sama og hlf mtt... hyggjufullur yfir hpnum... og ekki rtt fyrr en allir voru komnir "niur kalt"...

Jarhitinn hlt manni heitum og vi hstuum undan loftgufum sem komu r jrinni..
arna er lklega fljtt a vera lft ef ekki ntur vi golu sem hreinsai lofti ennan dag fyrir mann egar maur st ndinnii...

Mi kom ljs norvestur af Magna.. mun lgri og litminni.. svalur af dkku hrauninu... en jafn rjkandi heitur...
Kannski me smu litina hinum megin.. vi gengum ekki upp hann... verum a koma aftur og skoa hann betur...

Menn klikkuu ekki smatriunum frekar en Magni... og loguu a innan sem utan...
Hanna, Bjrgvin og Elsa ris me pelann ga ;-)

Loksins hldum vi fram... ferin eingngu rmlega hlfnu
og fleiri rttir
veislubori Fimmvruhlsgnguleiarinnar framundan...


Mynd fr Einari Sig.

eir sem ekki fru upp Magna gengu gnguslann mefram honum og kktu ofan gginn sjlfan...

Ofan af Magna sst vel yfir hrauntungurnar sem skrii hfu niur snjinn sem logandi eldruningar fyrra... etta minnti mann
heitasta h.... og manni fannst maur staddur miri Hringadrttinssgu... en etta var einfaldlega strfenglegt nttrufyrirbri sem logai af sama hita og ggarnir... rtt eins og
hraunfossarnir geru lka egar vi gengum framhj Hrunagili tt trlegt s...

Vi Brttufannarfell horfum vi etta nr og manni fannst erfitt a yfirgefa ennan strkostlega sta...

Sj nrmynd af hrauntungunum... litaveislan var arna lka egar betur var a g...
j, arna verur maur a skoa sig um betur nstu fer...

Vi minnisskjldinn af eim sem ltust hlsinum ri 1970 ttum vi hpinn eftir logana...

Minningarskjldurinn  var enn a hluta kafi snj og vi hreinsuum fr eins og vi gtum.

Sj hrifamikla lsingu af slysinu bk Jns Gauta Jnssonar, fjallaleisgumanns FLM; "Gengi byggum", 2004, Almenna Bkaflagi, bls. 103 eftir Ingvar Teitsson, lkni og fararstjra F rlegum ferum Herubrei gst o.fl. en hn birtist fyrst
Tmariti slenska alpaklbbsins jl 1978.

Stutt yfirlit af slysinu m lesa rsskrslu Landsbjargar ri 1970:

"r rsskrslu Landsbjargar 1970"

a hrmulega slys var afarantt Hvtasunnudags 17. ma, a tvr ungar stlkur og rtugur maur uru ti Fimmvruhlsi er 11 manna hpur fr Skandinavisk Boldklub tlai a ganga fr Skgum undir Eyjafjllum yfir hlsinn og niur rsmrk. Hpurinn lagi af sta gu og bjrtu veri fr Skgum, en um mintti versnai veur skyndilega me rigningu og san strhr, en var flki statt Fimmvruhlsi, skammt fr Heljarkambi.

Vindurinn var sunnanstur, annig a gerlegt var a sna vi. Sluhs er efst skarinu, en fararsjrinn sem var reyndur feramaur lagi ekki a reyna a n anga og hlt undan verinu norur yfir hlsinn.

au rj sem ltust, gfust upp vegna reytu og kulda, me stuttu millibili.  eir sem eftir lifu, reyndu san a brjtast fram niur rsmrk, en veur fr batnandi. Maur r hpnum hafi veri sendur undan til a n hjlp. Kom hann niur hj Bsum, en ar bei s hluti hpsins, er ekki fr fjallgnguna samt bifreiastjranum sem skipulagi bjrgunaragerir, en rum sklum ngrenninu voru hpar fr F og Farfuglum.

eir sem af komust r leiangri essum, voru flestir illa til reika er niur af fjallinu kom. Fram kom hj bjrgunarmnnum a flki hafi di r kulda, fyrst og fremst vegna ess hversu illa a var kltt. En aldrei er of brnt fyrir flki a ba sig g skjlft fjallaferir og ef til vandra horfir a leita skjls og setjast niur ur en a rmagnast af reytu og kulda.

Ofan af Brttufannarfelli tk Brattafnn vi
me borganlegt tsni niur
Morinsheii og fjllin a fjallabaki sari hluta gnguleiarinnar um Laugaveg.

Mynd tekin svipuum sta og myndin bl jlfara...
essi hluti fr greinilega ekki undir glandi hrauntungurnar af ggunum eins og maur hlt...

Brattafnn var skugr og g yfirferar me Morinsheiina enn snjuga framundan...

Sj Rjpnafell upplst af slinni og Hattfell Laugavegsgnguleiinni fjr beint bak vi...

Vi frum t brnirnar austri til a skoa Hrunagil ar sem vi vorum algerlega valdi
logandi og myljandi hraunfossanna fyrra...

Sj rjkandi heita hraunfossana... trlegt a sj hitann arna enn rjka upp r hrauninu...

Heljarkambur var vel greifr me kejurnar undir snj reyndar... en snjinn vel blautan og ruggan...

Hraungati var skemmtilegri lei en ekki fyrir alla...

Vi gtum ekki veri heppnari me fri arna yfir um...

Engar hlkukejur nausynlegar n sexi til a hggva spor...

Nestispsa fyrir rija og sasta hluta leiarinnar...

Eina erfia fri dagsins var Morinsheii...

Djpur krapi sem bleytti skna hj sumum...

Heiarhorni snjlaust og a ltti stugt til me meiri fjallasn og strfenglegu tsni...

Vi tk riji og sasti hluti gnguleiarinnar...
Ilmandi fagurt
grurlendi rsmrk sem manni finnst alltaf ekki geta veri af slenskum heimi..
...eftir
andsturnar af hrjstrugu hlendinu ofar leinni...

Brekkan Heiarhorni a vera snjlaus...

Sustu menn uru enn meira sastir... me aukakrk t endann Heiarhorni...
Halldra rarins, Roar og sta Henriks.

Ofan af Heiarhorni gafst fgtt tsni yfir innri hluta rsmerkur... og niur gnguleiina niur Bsa.
Sj gnguslann hgra megin myndinni og Kattarhryggi fyrir miri mynd..

Heiarhorni er glsilegt fjall s til baka fr gnguleiinni...

Eftir mjkar aflandi Foldirnar tku krkttir Kattarhryggirnir vi...En eir ollu mrgum vonbrigum... en rum nokkrum aukaslgum...
Er etta allt og sumt essum Kattarhryggjum?

Bndin arna stasett of ofalega og v r seilingarfjarlg kflum
og gera v lti gagn eim sem ganga arna um - etta yrfti a athuga...

gifegur rsmerkur lokkai menn lna og svanga niur sustu klmetrana...

... fegur sem f sna lka svona lengst upp vi hlendi slandi...

Alltaf jafn notalegt a lenda niur rsmrk... tjld og flk hverjum grasbala...
En ennan dag voru reyndar fir ferli Bsum nema vi...

Sklaverirnir bnir a sma kringum hvta tjaldi heldur reisulegra skjl fyrir hpa eins og okkar sem koma og grilla eftir gngu dagsins
en gista ekki sklanum og hafa v almennt ekki agang a v svi til a elda og bora....

Gnguhpurinn fr Smanum gisti sklanum og voru jafn ng me daginn eins og vi...

Vi frttum eftir helgina a veri hefi veri vetrarlegt essa helgi... a var rtt kvrun a veja veri uppstigningardag...
eina almennilega gnguveri vikuna a sgn sklavara...

Bsum grilluum vi og skluum, sungum og hlgum og viruum einstaklega flottan dag fjllum...
en tplega helmingur hpsins var a ganga essa lei yfir Fimmvruhls
fyrsta sinn...Eftir matinn enduum vi nokkrum
slgurum undir stjrn hjnanna Rikka og Siggu Rsu ar sem rsmerkurlj, Toppfaralagi
og nokkur nnur fengu a fjka inn sumari...

Sj af versnii gngunnar - brattinn meira aflandi upp en niur
og hvernig vi endum
hrra yfir sjvarmli rsmrk en vi byrjuum Skgum.

Hst frum vi 1.067 m ggbarmi Magna en vorum vi me 16,6 km a baki af 24,7 skv. essu gps.

Mgnu fer heitasta fjalli sgu klbbsins...

Hn tk 17 klst. heild me brottfr kl. 7:00 r bnum, brottfr gangandi fr Skgum kl. 9:27 og alls gngu 9:05 - 9:52 klst. upp 1.067 m h Magna me alls hkkun upp 1.150 m mia vi 33 m upphafsh...

...me rtuferalagi ar sem Ketill var me frleik um Suurlandi leiinni austur, Stefn Alfres gangnamaur svinu til margra ra lsti stahttum og skorai menn nstu haustgngur heimleiinni og ar sem jlfari rifjai upp takanlega sguna af Fimmvruhlsslysinu ri 1970 ar sem rr einstaklingar ltust gngu yfir hlsinn illa bnir slmu veri...


Bjrgvin, Stefn, Katrn, Roar, Helga, ra, Hanna og Katrn.

Vi vorum me "tmum ekki heim-veikina" hu stigi eins og svo oft ur... og fengum okkur langan og gan s Hellu... en urum a fara binn v vinnudagur bei flestra hpnum daginn eftir... a var eins og vi hefum veri heila helgi burtu egar vi skiluum okkur binn upp r hlf tlf mintti...

...me splunkunja, funheita og lsanlega fagra fjallaperlu safninu...

Sj allar myndir jlfara r ferinni hr:https://picasaweb.google.com/Toppfarar/60FimmvorUhalsMagniMoI020411

Og frbrar myndir snillinganna klbbnum fsbkinni.
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir