Tindfer 99 - Litla Baula
laugardaginn 2. nvember 2013

Hrku vetrarvintri Litlu Baulu
... gullinni vetrarsl hsta gaflokki
... ar vindur, kuldi og hlka reyndu vel bna og styrk leiangursmanna

Fjllin bak vi Baulu... Litla Baula og Mlifell voru verkefni nvember-mnaar hj Toppfrum...

ann leiangur mttu 19 flagar... ar af tveir nliar sem voru a fara sna fyrstu tindfer, au Doddi og Margrt...
og fengu sannarlega eldkskrn hsta gaflokki ar sem veturinn sndi nokkrar af snum verstu og bestu hlium...

Gengi var fr bnum Drastum Norurrdal...
sveitinni hennar Soffu Rsu sem hefur Baulu og litlu systur tignarlegar ti um gluggana setrinu snu dalnum...

Gengi var upp me gljfri Drastaar sem kemur m. a. r irum Litlu Baulu...

gifagurt a lta og Baula arna uppi snjokunni...

Veurspin gt essu svi en von vindi og kulda... en eins og alltaf skal gera r fyrir meiri vindi fjllum sem svo var r... en hefi alveg geta fari hinn veginn... ori lkara v sem var sunnar og lglendi... en jlfarar altjent ltu slag standa laugardeginum spin vri betri sunnudeginu af v fyrrnefndum dagur hentar almennt mun betur til krefjandi fjallgangna me tilheyrandi hvldardegi sunnudegi..

fllu eir og fr vangaveltum um a skipta vi tindferina desember um fjllin sunnan ingvallavatns ar sem spin var mun bjartari suvesturhorni landsins en arna norar miju vestanveru landinu... en vi sum endanum ekki eftir neinu v vintri var ess viri...

Nokkrir tignarlegir fossar skreyta Drastaa... vi nutum nokkurra eirra og hefum fengi fleiri safni ef vi hefum fylgt nni alla lei upp eftir... en jlfarar vildu fara upp me hryggnum til a sneia framhj brekkunum innst dalnum ef ske kynni a r vri illkleifar vetrarfri... en vel skal mlt me leiinni inn eftir gljfrinu eins langt og menn komast ef fri leyfir...

Baula var dulug allan ennan dag... sndi sig annahvort alltaf  okma... ea skjaa a hluta... eins og um stanslausa tskusningu vri a ra ennan dag hj henni... "hey, hvernig fer essi hvta gagnsja blssa mr?.... en essi bleiki litur mr hrna efst tindinum...?

Jr og vatn frosi... en snjrinn aldrei alls randi fyrr en allra efst...

Ekta nvemberfri en samt ekki v oft hefur nvember einkennst af v a hin mikla bleyta fr haustinu nr a frjsa vel nvember-kuldanum n ess a snjrinn s tekinn endanlega vi og annig getur frosin jr oft veri hi versta gngufri sbr. Skarsheiin nvember 2007 o.fl. v er betra a hafa bara snjinn til a leira aeins me gnguleiinni... en urr oktber mnuur gaf okkur fnasta fri... frost jru j bara rtt efst, en a risti ansi grunnt og var fremur snjfl ea unnt prandi snjlag ofan urru grjtinu sem ekki var allt frosi saman...

Stundum var eins og Baula tlai algerlega a sveipa af sr snjhulunni...

... og hryggjarlendur Litlu Baulu ltu lka svona...

Frost jru er heill heimur t af fyrir sig...

... og margir snilldar-ljsmyndarar klbbsins eru ansi lagnir vi a fanga essa fegur mynd sbr. fsbkina...

shjartan hennar Katrnar...

Hr er a allra fegursta sem menn fundu jrinni essari fer...
mgnu sm af nttrunnar hendi og snilld a koma auga etta ;-)

Vi stefndum n suurhrygg Litlu Baulu me vindinn fangi... vind sem var kuldalegur egar vi lgum af sta fr blunum... og vi gntuumst me a sl essu bara upp kruleysi og fara beint pottinn og t a bora Hraunsnefi... en vorum svo bin a gleyma strax og lagt var af sta og menn ornir heitir og farnir a njta ess a ganga fersku fjallaloftinu um brakandi silaga jrina...

Hvergi almennilegt skjl a finna fyrir nestispsu nema etta litla bar hrna... sem slapp gtlega...
oft bora kuldalegri stum en etta...

Fflaskapur hdegismatnum :-)

fram upp aflandi lendurnar...

Slin aeins a kkja gegnum skin og sums staar var himininn alveg blr strum kafla...

... en annars staar fuku fin gr skin langt fyrir ofan okkur og ltu slina ekki frii...

Okkur var smm saman ljst a vi vorum a ganga inn hrkuvetrarveur me hverjum harmetranum upp vi...

... en pssuum okkur bara a skilja aldrei gleina eftir niri lglendinu...
gst hr me tvr af nrri melimum klbbsins, Margrti og rnu, sem klikka aldrei gleinni :-)

miri lei upp hlendi Litlu Baulu hittum vi tvo rjpnaveiimenn sem gengu fr Hvammi... ekki bnir a n einni einustu rjpu enda sum vi engar ennan dag... eir ekktu einhverja hpnum okkar... afskaplega heimilislegt allt saman... vi hefum alveg eins geta hitt Jhann sfeld ea Heimi sem bir voru veii essum svipuu slum :-)

Smm saman hkkuum vi okkur upp me aflandi hryggnum...

... inn meiri vind og kulda... og minna skyggni...
arna rum vi rum okkar og kvum a lklega myndi Litla Baula vera eini fangi dagsins a sinni...

Stku snjskaflar skemmtu okkur leiinni :-)

... en annars var etta fnasta fri og ekkert broddafri fyrr en rtt Litlu Baulartindinum sjlfum...

Vi hldum okkur niri utan hlinni til a forast vindinn uppi...

... en urum endanum a koma okkur upp til a komast hrygginn inn tind Litlu Baulu...

arna fengum vi okkur seinni nestispsuna... vindi og kulda en krkominni orkuhleslu...

Allur bnaur tekinn fram... skagleraugu og lambhshettan, belgvettlingar og hettur...

Vi vgbjuggumst vel fyrir lokafangann...

Da me allan sinn bna innibyggan af nttrunnar hendi
og a var eins og hn hristi stundum hausinn furu sinni essum vlingi samferamanna sinna :-)


Mynd: Soffa Rsa Gestsdttir

Vi vorum stdd svipuum sta og essum essum tmapunkti... mynd fengin a lni fr Soffu Rsu tekin betra veri og skyggni fyrr vetur ar sem hn komst ekki t hrygginn litlu Baulu vegna hlku. Takk fyrir lni Soffa Rsa mn !

Sj lendurnar hgra megin sem vi hefum gengi eftir a Mlifelli og svo niur skari vi Baulu sjlfa fjr mynd hgra megin.

Tindurinn var rtt vi nestisstainn... skagai t af meginlandinu og gnfir yfir dalnum...

anga t eftir er smilega breiur hryggur alla lei...

...gifagur en vi fengum ekkert a njta ess nema mikilli nlg...

Hr bls vindurinn hart og kuldinn beit...

Tignarleg fegur arna og slin a skna gegnum snjkfi...
a var NB engin rkoma ennan dag... bara snjoka fr Holtavruheii undan noranvindinum...

gst a koma upp tindinn en hann eins og fleiri ljsmyndarar Toppfara tefst gjarnan vi myndatkur :-)

tindinum var lti plss... varla ng fyrir okkur ll...
en lengra t eftir hryggnum lkkai hann aftur og svo tk brattinn vi niur dalinn.


Mynd: Soffa Rsa Gestsdttir.

Sj essa mynd fr Soffu Rsu af Litlu Baulu tekin betra veri og skyggni.
arna stum vi ks efsta tindi... og svo sst hsti tindur "meginlandinu" gtlega hgra megin mynd.

Hr jrnabundust lklega helmingurinn af hpnum en annars var fri ruggt essum kafla ef menn voru gum skm...

Sni vi af tindinum... skaplega falleg lei...

gst sastur me slina suvestri...

Sj gngufri... unnt shrngla snjlag ennan efsta kafla
og hvassir frosnir lpartsteinarnir undir sem eru ansi litfagrir a sumri til og minna lklega mest Mskarahnka...

Vindurinn beint fangi og best a halda hpinn og koma sr sem fyrst yfir meginlandi...

Hvlkur staur til a vera ... strfengleg fegur...

Vi hefum ekki geta fari t ennan hrygg  ef hlkan hefi veri a ri essum kafla...
 nema kannski jklabroddum...

Svo sknai etta fljtt...

... og endai ruggum skflum meginlandinu...

Liti til baka... synd a f ekki aeins betra skyggni.... bara rlti...


Mynd: Soffa Rsa Gestsdttir.

... v etta var Hryggurinn sem vi gengum eftir... og hvlkt tsni...Ansi erfitt a taka myndir v arna beit kuldinn ansi grimmt
og nnast mgulegt a vera n vettlinga a athafna sig nokku...

Tindurinn lsti endanlega hrmugum klnum snum okkur eftir heimsknina...

... og vi skelltum okkur hpmynd vi tidyrnar Litlu Baulu ur en niur var haldi r snjokunni...

Margrt, Sigga Sig., Gumundur Jn, Siffa Rsa, Jhannes, Doddi (rarinn), Irma, rn, Ingi, Lilja Sesselja og Ssanna.
Neri: Katrn Kj., gst, Arna, slaug me Du, Bjrn Matt., Svala, Gylfi og Bra tk mynd.

Eftir sm vangaveltur var kvei a fara niur dalinn til baka en ekki til baka me hryggjarlendunum sunnan megin...

ar me vorum vi fljtlega komin skjl...

... og vorum ekki lengi a lkka okkur niur skaflann gilinu... sem NB er miki upptkusvi fyrir snjflahttu... og kvenir httuttirnir voru til staar; skafrenningur og uppsfnun vegna snjhrar sustu slarhringa... en snjalgin voru me okkur... ekki lagskipt a sj heldur allt ltt og vel niurstganlegt niur a grjti ef a ni svo langt... og fremur unnt magn og stutt brekka... en vi gerum ekki skfluprf og ess skal minnast a giljum er almennt mjg fljtt a skapast snjflahtta...

Hrmair gngumenn um allt...

Fegur sem ekki fst nema svona veri...

Stumst ekki mti a taka eina lopapilsamynd...
Margrt, slaug og Da, Lilja Sesselja, Sofffa Rsa, Ssanna, Svala, Siga Siog og Katrn Kj.

... og j, lka af pilsalausa liinu...
Gumundi Jni, Jhannesi, Dodda, Irmu, Erni, Bru, rnu, gsti, Birni, Inga og Gylfa
en essar rjr kvenkyns arna innan um strkana eru vst einhverjar farnar a leita a prjnunum :-)

Gili var fnasta lei niur...

... en svo var ml a koma sr hliarlendurnar...

Liti til baka upp eftir gilinu...

niurleiinni gerust essi undur og strmerki sem stundum vera tindferunum a vetri til...

... slin lk listir snar...

... takt vi skin, fjllin, hvta jrina og snjfjki a noran...

... svo kom varminn me enn sterkari sl...
NB ekkert tt vi myndirnar essari ferasgu, r koma bara fyrir eins og r voru teknar.

Sj hvernig birtan kom sterk inn gili...

... og ar me vorum vi bum geislum slarinnar a sem eftir var dagsins...

skaplega falleg snjslarbirta...

Liti til baka um fersk snjspor aftasta mann... sem vanalega var gst ennan dag a taka ljsmyndir gr og erg :-)

Erfitt a velja r myndum... allt svo fallegt...

Magnair litir og andstur...

Augnablik sem aldrei gefast aftur alveg svona...

Veturinn er trt vintri...

Ekta snjskafl vi mosabr... gst einum slkum n ess a kja dptina !

essa sustu tvo klmetra dagsins gengum vi mitt lita-lista-verki nttrunnar...

... sem var sbreytilegt hverri sekndu...

...eins og sinfnuverk...

... ar sem Baulan var aalsguhetjan...

... a berjast vi slina, skin, vindinn, snjinn...

... og vi bara horfum ...

... og nutum...

Samt nist ekki a festa nema brotabrot af drinni mynd...

... v hvert augnablik var fagurt...

Liti til baka ar sem hryggjarlendur nean vi Mlifell og milli ess og Litlu Baulu koma niur dalinn...

Snjskaflarnir alltaf aeins a halda okkur vi efni...

Kyngimgnu fegur...

... hverju skrefi...

Minnti mann Akrafjalli milli jla og nrs 2007...

... og Grjtrdalinn janar 2011 o.fl...?
r eru ekki margar svona gullnum litum...

Ferskur brakandi snjr ofan fnum lendum...

Snjfjk og skafrenningur a skaflast...

Baulan komin enn einn bninginn...

Liti upp skari milli Baulu norri og Mlifells suri... arna tluum vi a koma niur af Mlifelli... og hfum meira a segja lti okkur detta hug a skella okkur upp Baulu leiinni ef veur, tmi og hpur leyfi... sem var ansi bjartsnt... en anna eins hefur essi hpur n gert samt... hefi veri gaman... nliarnir og nokkrir gamalgrnir Toppfarar leiangrinum ekki enn bnir me Baulu og hefi v veri ansi ljft a bta henni vi daginn... en veri leyfi a ekki... og srabtur egar bi a plana aukafer einn daginn, jafnvel essa hringlei og bta Baulu vi og enda bstanum hennar Ssnnu Borgarfiri :-)

Liti til baka systa hrygginn sem liggur a Litlu Baulu...

Baula komin enn ara flk... bleikan topp... ;-)

... og flkurnar Toppfarastlkunum tku smu stakkaskiptum vetrarhamnum...

Vi  vorum bkstaflega borin niur af fegurinni alltumlykjandi...

... eins og svo oft ur gullfallegum tindferum sem skila manni snortnum og breyttum til baka...

... eftir kynni okkar a essu sinni af baksvii Baulu sem maur ltur enn einu sinni ekki smu augum
eftir essar nju hliar sem hn sndi sr ennan dag...

... mean vi klruum sasta kaflann niur me gljfrinu...

... me Drastaa klakabndum rkkrinu sem lddist strax yfir...

Alls 15,8 km 7:29 - 7:38 klst. upp 829 m h me 1.189 m hkkun alls mia vi 97 m upphafsh.

jlfarar vldu hryggjarleiina upp a Litlu Baulu sta ess a fara inn allan dalinn ar sem eir treystu v ekki a komast me hpinn upp brattar brekkurnar dalsbotni ef hlka flkti fr og eins var n tlunin a fara tsnismegin upp, en etta ddi a vi vorum mitt vindinum a hluta upplei. Brekkur sem vi frum svo niur um bakaleiinni og reyndust vel frar ar sem nfallinn snjrinn var ekki frosinn, n grjti undir honum svo vi hefum alveg geta fari inn dalinn eftir a hyggja og lklega mjg fallegt a sumri til.
 
Vegalengd hvtu leiarinnar (tluu) var fengin wikiloc hj "reir" og s lei (gps-track) er 15,5 km langt svo vi hefum fari svipaa vegalengd ef vi hefum geta haldi plani.... en vi eigum etta bara eftir sar gu skyggni og fallegu veri... eftir a hyggja hefi maur ekki vilja breyta neinu... enda hefum vi ekki fengi etta gifagra samspil slar, vinds, skja og snjfjks eins og arna var einstakt a upplifa.

Nrmynd af sl okkar t eftir hryggnum Litlu Baulu.
Frum hsta tind en hryggurinn lkkar sig aeins ur en hann brattnar verulega niur dalinn.

Eftir gnguna var slin sest og menn mist fru beint binn me Reykjavk Espress eins og gst kallai a ea ljffengan kvldmat a Hraunsnefi og svo heita pottinn hj Inga Skaganum ar sem notalegheitunum var ekki btavant snarkandi arineldi og rauvnsslegnum endi einstkum degi einhvers staar kringum mintti heimkomin til Reykjavkur :-)

Eftir a hyggja hefum vi fengi mun betra veur og skyggni sunnudeginum... sem var svo sem alveg fyrirs me bjartari og lygnari en kaldari sp... en jlfarar rjskuust vi a halda laugardagsplani ar sem hann var smilegur og a hefi geta rst r honum... en hefu samt ekki gert a ef eir hefu vita a veri yri svona erfitt... en samt... svo srkennilegt sem a n er hefum vi ekki vilja breyta neinu... v vintri og fegurin ennan dag var mgnu upplifun... og vi megum ekki missa hfnina gegn svona veri og astum... a er mikils viri a kunna vindinn, kuldann, hlkuna og ekkert skyggni og og upplifa etta sjnarspil nttrunnar egar slin berst vi vindasorfin skin og tfrandi snjfjki :-)

a rkti kveinn sknuur eins og oft ur eftir mrgum gum flgum sem ekki komust me etta vetrarvintri. ar meal voru nokkrir klbbflagar okkar sem fru gngur vegum annarra essa helgi og hentai eim betur en okkar tindfer, m. a. me gnguhpnum Vesen og Vergangi um 17 km lei fr Hverageri a Henglinum sem hefur eflaust veri mgnu lei og frbr fangi :-). a er frbrt a sj hversu duglegir menn eru a ganga essar vikurnar og trlega mikils viri a a su gngur boi hverja einustu helgi vegum missa gnguhpa sem fjlgar jafnt og tt essi misserin. a gerir strufyllstu og tulustu gngumnnum okkar m. a. kleift a halda sr gu formi, hitta ara flaga en okkar hpi, vkka t sjndeildarhringinn, kynnast rum leium en vi bjum upp og annarri nlgun en okkar sem er eflaust gtis tilbreyting :-)

Auvita sknum vi okkar klbbflaga egar vi frum okkar mnaarlegu Toppfaragngu eins og nna laugardaginn, og a getur auvita lka einlgni sagt veri srt a sj eftir gum flgum sem urfa a yfirgefa okkar fjallgnguklbb af msum stum og kjsa sr jafnvel annan hp til a ganga me... en a er elileg run, allra hagur a menn geti vali a sem hentar hverju sinni og heldur okkur jlfurum vel vi efni a missa ekki sjnar v sem sker okkur r og gerir okkur a eim fjallgnguklbbi sem vi viljum vera um komna t.

Njtum ess ll hversu gngumenningin slandi er a blmstra essa dagana... a er hreint t sagt frbrt hversu fagnaarerindi fjallamennskunnar/tivistannar nr til sfellt fleiri sem vilja gera tiveru og hreyfingu a lfsstl... og akkltisvert ef vi fum fram tkifri til ess a vera ttur fjallgnguhpur sem ntur ess a fara saman fjll allt ri um kring og lenda alls kyns vintrum sem skilar okkur sterkari og rkari til bygga :-)

Sj ljsmyndir jlfara r gngunni hr:

Og gullfallegar ljsmyndir leiangursmanna fsbkinni!

Og... frbrt myndband Gylfa af gngunni heild hr:
http://www.youtube.com/watch?v=LZJELxBHfek&feature=youtu.be&noredirect=1

 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir