Tindur nr. 9 - rmannsfell 16. febrar 2008

Tindur nr. 9  var genginn laugardaginn 16. febrar og mttu 11 manns rmannsfell ingvllum ar sem veursp og fr hamlai fr Trllakirkjurnar fyrir norvestan.

Veri var a erfiasta tindferunum til essa ea rok og rigning og allir fljtlega hundblautir svo ferinni lauk 710 m h um 1,1 km fr tindinum (764 m h) og r var 9,4 (8,1) km ganga 3:50 (3:44) klst.

 Afri var a sna til baka ar sem menn voru ornir blautir og kaldir og egar sokkar voru undnir og hellt r skm vi blana feralok, skjlfti mnnum og fingur hvtir... var ljst a a var eins gott a vi snerum vi...

etta var eiginlega hvorki hollt n gott og varla nokkur skynsemi v a ganga klukkustundum saman grenjandi rigningu og vindi... nema j sem mikilvgt innlegg reynslubankann um etta mannskaaveur sem slenskt slagviri raunverulega er rmlega 700 m h nlgt frostmarki.

Hetjur dagsins sem ltu hafa sig t eina  umfer vottavl nttrunnar af svsnara taginu og voru langflottust fyrir viki: Grtar Jn, Gujn Ptur, Halldra ., rn, Jn Ingi, Gubrandur, orleifur, Helga Bj., Soffa Rsa, ris sk og Bra bak vi myndavlina.

Lagt var af sta r bnum upp r kl. 8:30 og eki ingvallaveginn og aan um Kaldadalsveg, jveg 52 a rmannsfelli.

Fljtlega Kaldadalsvegi var leiin ungfr fyrir sem ekki voru vel dekkjair og festist bll jlfara fyrst brekkunni sunnan vi rmannsfelli en var losaur snarlega af feraflgunum. Sj mynd me rmannsfell baksn.

fram var stefnt austur me rmannsfelli a  Sandvatnshlunum noran Sandkluftavatns en lngu ur en a eim sta var komi, hafi bll jlfara fest sig aftur.

Hann var v skilinn eftir, en tk orleifur vi og festi sinn fljtlega og sat blfastur.

Nokkrar tilraunir voru gerar til a losa blinn me v a moka undan dekkjum, ta honum og draga me bl Gujns en ekkert kom til.

Gujn festi sinn fljtlega vi essa tilburi og urfti a ta honum af sta aftur og losa reipi...

Loks losnai um flkjuna me v a ta bl orleifs um lei og Gujn dr hann og kom etta loksins... enda allir komnir t a ta.

a var v ljst a lengra kmumst vi ekki ann daginn blunum.

Bjrgunarlii sem tti orleifi r vr eftir barninginn.

Strkarnir voru essinu snu enda er svona jeppasafar voa gaman snjnum.

Kannski samt ekki a heppilegasta a bleyta sig og reyta egar okkar bei n fjallgangan sjlf, en hluti af vintrinu og ekkert nema gaman.

ar sem ekki tkst a koma blunum lengra en etta var afri a ganga rmannsfelli a sunnan sem ddi lti eitt brattari uppgngu en styttri akomu a tindinum en arna reiknai jlfari ekki me Strkonugili sem tti eftir a lengja gnguna egar veri var sem verst.

Lagt var a sta gangandi kl. 10:14 blskaparveri, logni og um 4C.

Gengi var upp me Bolabs og var fri gott, jarvegur blautur og meyr, snjskaflar talsvert ungir kflum og leynt djpir.

Kjarri skreytti fjallsrtur og svo tku skriurnar vi, klettar aeins og loks snjbungur a mestu.

Hpurinn gekk etta nokku greitt og var hkkunin talsver stuttum tma.

Vi hfum gnguna 183 m h og vorum komin 550 m um klukkustund sar.

Mjg lgskja var ennan  dag og nestu rtur rmannsfells a eina sem var augsn fr ingvllum.

okan lstist um okkur mjg fljtlega og ekkert tsni gafst nema rtt upphafi niur a ingvllum til suurs.

Fljtlega fr a rigna og lofti klnai me vaxandi h um lei og vindur fr a blsa meira en var baki uppleiinni.

Nokkrir voru me vatnsheldar hlfar yfir bakpokunum snum sem reyndist hi mesta arfaing og var ein af lexunum sem vi hin lrum essari fer, etta ER bnaur sem skiptir skpum svona veri!

Allt rennblotnai bakpokunum hj eim sem ekki voru me bakpokahlfar, . . m. jlfarar sem ekki hafa komi sr upp slkum grjum, en a llum lkindum arf ekki nema einn svona dag til ess a maur brenni sig...

einni brninni uppgnguleiinni; Halldra ., Soffa Rsa, ris sk, Gubrandur, Grtar Jn, orleifur, Helga Bj., rn og ofar eru Gujn og Jn Ingi.

eim sem var kalt blastandinu upphafi ferar var ori vel heitt essari uppgngu, en eir sem ekki voru ornir blautir essum kafla uru a fljtlega eftir etta ar sem rigningin laumai sr lymskulega upp um gngumenn egar ofar dr.

Sem fyrr segir a eftir a koma flestum vart sem gengi hafa vetur hve sterkir eir eru ornir essari tiveru og fjallamennsku vi krefjandi astur, egar sumari gengur gar og astur vera snggtum lttari svona almennt.

Ganga oku og kulda, ungu fri, rigningu og roki klukkustundum saman reynir ar sem tilgangurinn verur hlf ljs, engin kennileiti a sj, mgulegt a tta sig ea skynja hve miki er eftir ea a baki nema af korti ea gps.

jlfarar gengu eftir gps og hfu ekki fari fjalli ur nema barnsku svo r litlu var a moa nema litla kortinu gps skjnum og j, kortinu hfinu eftir minni fr v a skoa rmannsfelli kortum kvldi ur.

Gujn var reyndar me kort sr sem kom sr vel sar en jlfarar hfu skili sitt vart eftir blaveseninu fyrir gnguna.

Hpurinn ttur og vel l mnnum, miki spjalla og ragerir nstu mnui rddar.

Helga Bjrns, Grtar Jn, ris sk og Jn Ingi lttum gr.

Hr vorum vi enn upplei sem reyndist hin viranlegasta og tk ekkert .

okan farin a ttast og snjr a yngjast.

.

Sporin okkar rmannsfelli.

Blautur snjr yfir mlinni rigningunni.

Einstaka klettamyndir sjnmli en annars skp lti a dst a leiinni.

Uppi bei berangursleg brnin til suurs, umlukin oku og tsnislaus en voru langar leiir eftir a tindinum einsleitu umhverfi mosa, grjts og snjskafla.

Myndirnar voru eftir essu, okukenndar og sar mugar af bleytu egar ofar dr og niurleiinni.

Skyndilega gengum vi fram syri brn Strkonugils en jlfari vissi svo sem af v gili af kortaskoun deginum ur, en ekki hvarflai a honum a ar fri svo mikilfenglegur fjtur um ft.

arna voru menn farnir a lengja eftir tindinum ar sem stefnt var a v a nesta sig ar skjli fr rokinu og v var essi fyrirstaa vonbrigi.

egar etta endanlega langdregna og djpa gil blasti vi okkur, fr jlfari skyndilega a efast um rtt mat sitt stasetningunni og var svo heppin a Gujn var me sitt gps sem hann kveikti og gat stafest smu stasetningu og tt.

Ljst var a vi urftum a sneia fyrir gili og v var gengi norvestur nokku langan kafla me tindinn noraustri.

arna voru menn ornir blautir sumir hverjir, jafnvel rekair n ess a nefna a? eins og vant er vi upphaf ofklingar. Fyrstu einkenni eru gjarnan a menn draga sig hl, vera fmlli og fara svo a dragast aftur r. Arir voru fnu standi, urrir og til slaginn fram.

ru hvoru var hpurinn ttur og misjafn kraftur mnnum me a halda fram. Gujn giskai allt a klukkutma vibtar gngutr og egar gengi var nokkrar mntur vibt og vel teygist r hpnum strax svo eingngu 100 metrar voru hfn tiltlulega lngum tma, var ljst a menn voru misjfnu sigkomulagi og giskun Gujns var rtt.

var tekin s kvrun a taka nestistma og meta stu mla eftir a, ar sem erfiasti kaflinn var eftir hvort sem gengi yri a tindinum eur ei, . e. a. s. bakaleiin bei okkar mtvindi og regni sem getur hreinlega veri httulegt su menn egar mjg kaldir og rekair, srstaklega ef s ganga tefst af einhverjum orskum ea menn villast.

essum kalda og hrslagalega nestistma var kvrunin rdd um a sna vi en jlfari giskai a um helmingur vildi sna vi ekki vru fleiri en Jn Ingi bnir a jta sig gegnblautan.

Fleiri tku undir me Jni Inga og er slk hreinskilni mikilvg stundu sem essari. egar gengi var sem virtust fjastir a ganga alla lei, var ljst af vibrgum eirra a flestir hpnum voru komnir a sna vi ekki hefu eir haft or v.

Bra hafi lti sr detta hug fyrr gngunni a annar jlfaranna sneri vi me Jn Inga sem var klrlega blautastur allra, en rn taldi a ekki viturlegt essari stundu og a var sannarlega rtt; slkur viskilnaur hefi ekki veri skynsamur mia vi astur ar sem tveir fer var ekki gur kostur n a hafa frri hinum hpnum.

jlfari tk v kvrun a sna vi eftir nesti og vru einhverjir sttir vi kvrun eim tmapunkti var eirri skoun sni hvolf egar gngumenn komust leiarenda, hraktir og kaldir margir hverjir, rennandi blautir ftur flestir, ornir stirir af kulda nokkrir, jafnvel me skjlfta og dofnar tr.

Sumir voru urrari en arir og jafnvel ekkert blautir undir hlfarfatnai n fturna og var merkilegt a rr urru skna htu allir Meindl svo langt sem a n nr jafn litlu rtaki.

jlfari tk "go-to" stefnuna til baka beinustu lei a blunum og vildi ekki trakka sig til baka ar sem a hefi tt mun lengri lei v vi hfum gengi svoltinn boga me fyrirstu gilsins. Staan var metin svo af jlfara a mikilvgast var a komast sem fyrst minni kulda me lkkandi h og rlegri vindi fyrir sem voru farnir a reytast og ornir kaldir.

Slk kvrun getur veri heppileg ar sem leiin er ekki ekkt og hindranir geta ori vegi manns sem flkja mlin (rtt eins og Strkonugil var vnt hindrun leiinni tindinn). er einnig gott a ganga sporin til baka og vera annig ruggur me a rata bakaleiinni, en jlfari mat standi engu a sur annig a mikilvgast vri a ganga greitt og beint niur af fjallinu sem fyrst minni vind og minni kulda.

Hann arkai v fremur hratt til baka og vissi vel a a reyndi en kosturinn var s a me v hldust menn heitir svo lengi sem kraftar geru eim a kleift a fara geyst.

etta gekk sem betur fer vel, leiin grei og vorum vi fljtlega komin lgri h, meira skjl og minni oku.

egar niurhlarnar komu ljs tk jlfari kvrun um a lkka hpinn niur r sta ess a vera r til a eltast vi beinustu gps-leiina a blunum ar sem mikilvgast var a n sem fyrst skjli og hljindum vi fjallsrtur, a ddi aukakrk jru niri.

a var ekki mikil innista hpnum fyrir eitthvurt klngur ea skskriur ungu fri, best a renna sr bara sem beinast niur og njta ess.

fyrstu sndist essi aukakrkur vera ltill, vi gengum lti eitt lengra vestur niur af fjallinu, hryggurinn fr Almannagj l inn rmannsfelli og hfum vi gengi honum uppleiinni svo var ekki tiltkuml a fara vestan vi hann. Mun lttara yri a ganga eftir veginum en a vera hlarnar a blunum en etta ddi endanum samt mun lengri lei a blunum en sndist fyrstu v Sleasinn er talsverur krkur.

Gubrandur lagi til a blstjrarnir fjrir gengju undan hpnum til a n blana sem var fyrirtakshugmynd. annig gtu eir fltt fr og hinir gengi hgar niur veg og eftir honum til mts vi blana. etta gerum vi sem eftir komum, fengum okkur nesti vi veginn og rltum svo af sta ar sem okkur klnai fljtt.

Myndir: Hr renndu menn sr niur sustu brekkurnar sem var gaman sem endranr og gileg hvld fr ungu snjskaflafri.

Myndavlin orin rennandi blaut eins og arir en st sig vel eins og nnur hrkutl ferinni og klrai sitt gegnum regndropana eins og hinir.

Fljtlega sum vi svo blana ar sem eir komu til mts vi okkur og a voru anzi blautir toppfarar margir hverjir sem skiptu um ft arna eins og hgt var og komu sr fyrir blunum eftir vaskan gngudag...

heild var etta 9,4 km (blstjrarnir) ea 8,1 (hinir) km ganga, 3:50 til 3:44 klst upp 710 m h me hkkun upp 527 m.

 

Frbr og lrdmsrk ganga sem reyndi vel hpinn. Hp sem var eins og klettur vi krefjandi astur og sneri ttur bkum saman egar urfi a halda. Pant fara me slku flki upp fjll allan rsins hring og lenda vintrum...

Lexur dagsins:

 • Reikna landslag vel inn gngu svo fyrirstur komi ekki vart v ef svo fer a oka er svo tt a ekki er hgt a sj kennileiti og astur erfiar er lti svigrm fyrir krka.
 • Hafa alltaf me tv gps tki til a sannreyna stasetningu (vorum me aukalega 2 minni gps me en au eru ekki me korti, au trakka lei og setja inn punkta sem hgt er a finna bakalei og eru v g ryggistki til vibtar gps me korti en geta ekki stafest stasetningu skv korti og ttavita).
 • Sannreyna bna vel ur en fari er langa gngu vi krefjandi astur m. t. t. vatnsheldni og annarra varna gegn vsjrveru veri. Jn Ingi hafi keypt buxurnar snar gri tr og honum lofa a r vru 100% vatnsheldar. r hfu reynst mjg vel vetrarferunum til essa, en voru sannarlega ekki vatnsheldar egar reyndi ennan dag svo a er engu a treysta fyrr en reynir raunveruleikanum.
 • Hafa alltaf me vatnsheldan hlfarpoka yfir bakpokann til nota vatnsviri.
 • Vanda til vi val skbnai varandi vatnsheldni og hira vel um sk sna til a halda eim vatnsheldum.
 • Vera me legghlfarnar innan undir hlfarbuxunum svo vatn/snjr renni ekki innan undir r ofan fr hnjnum og safnast fyrir og sullast ofan skna (eir blotna miklu fyrr en legghlfarnar eru utan ef a er rkoma ea ef gengi er dpri snjskflum en upp a hnjm). S gengi skflum fer snjrinn innan undir hlfarbuxurnar en er utan legghlfunum og ekki a bleyta mann tilfinningin s s a manni finnist elilegast a setja legghlfarnar utan buxurnar.
 • Hafa alltaf me einhver aukaft til vara bakpoka.
 • Pakka mikilvgum hlutum inn plast ea annan vatnsheldan mta bakpokanum, s. s. varabatterum, sma, myndavl, fatna jafnvel etc. Gott a hafa allt vatnsheldum pokum innan bakpokanum.
 • Hafa alltaf me urr ft bl til a klast heimlei.
 • Meta stand manna vel og lesa nonverbal skilabo.
 • Allir su hreinskilnir varandi lan egar astur eru ornar erfiar.
 • Hla vel a flgum snum vi erfiar astur. Allir geta lent honum krppum.
 • Taka alltaf me tprenta kort af leiinni ( bara r gps-forritinu ef ekki er til anna) en oft er gott a prenta r vef Landmlinga slands - www.lmi.is.
 • rugglega fleiri lexur sem jlfari man ekki eftir egar pistillinn er skrifaur...
 • Verum akklt fyrir svona ferir, ekki su r gefandi hva varar tsni ea veursld eru r drmtar lrdmur v um lei og gengi er t. d. Fimmvruhls, Laugaveg ea annars staar hlendi a sumarlagi slandi getur alltaf brugi til beggja vona og er gott a vita og ekkja sjlfan sig og bna sinn vi slkar astur af eigin reynslu.

Lexur dagsins eru eins og arar lexur lfinu, stugur lrdmur til frekari afreka en ekki tilefni til eftirsjr ea sakana. a er ekkert gaman a lifa stugt eftir annarra manna lexum og rleggingum, frlegast a reyna r sumar hverjar allavega af eigin raun innan skynsemismarka og eftirminnilegast a komast klakklaust gegnum r. Slkur lrdmur ristir dpra en nokkur annar og veldur a margir leita hann krappann aftur og aftur af eigin raun, sterkari hvert sinn.

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir