top of page

Áskoranir þjálfara frá upphafi

2017 til 2022

2024: 

Hálftíminn; Hálftími á dag árið 2024, hvort sem þú heldur að þú getir það ekki ekki, þá hefurðu rétt fyrir þér !

#hálftíminn

Vinafjallið mitt x52: Hefðbundin vinafjallasáskorun er árið 2024 eftir óhefðbundna 12 fjalla útgáfu 2023. 

#vinafjalliðmittx52

17 fjöll á 17 dögum í tilefni af 17 ára afmæli Toppfara á árinu.  
#17fjöllá17dögum

Páskafimman 2024.

Páskafimman árið 2024 var hálftími á dag í hvers kyns hreyfingu, inni eða úti. Alls tóku 6 manns þátt. 
#páskafimmaToppfara

 

20240430_192230.jpg

2023: 

Þriðjudagakklæti: Alls tóku 8 manns þátt og mætti Sjöfn í flestar þriðjudagsgöngurnar, allar nema tvær sem er mögnuð frammistaða

 

Þjálfari tók saman þakklæti sem kom upp í hugann í hverri þriðjudagsgöngu ársins, sjá hér. 

#Þriðjudagsþakklæti

Vinafjöllin okkar: Alls tóku 8 manns þátt og eru samantektir þeirra hver annarri skemmtilegri.

16 fjöll á 16 dögum í tilefni af 16 ára afmæli Toppfara á árinu. Alls tóku 5 manns þátt og náðu að ganga á 16 fjallstinda á 16 dögum og eru meldingar þeirra alger veisla ! 
#16fjöllá16dögum

Páskafimman 2023.

Alls tóku 4 manns þátt og 3 náðu að ljúka.
#páskafimmaToppfara

 

20230325_142510.jpg

2022: 

Esjan öll - allir tindar Esjunnar, háir sem lágir og skoðum dali, skörð og ár í leiðinni.

#EsjanÖll2022. 
ATH fallið er frá þessari áskorun vegna lítillar þátttöku. 

Fjallamaraþon 42,2 km: Göngum eða skokkum á fjall alls 42,2 km í hverjum mánuði á árinu 2022.

#Fjallamaraþoniðmittx42kmx12.

15 fjöll á 15 dögum í tilefni af 15 ára afmæli Toppfara á árinu.
#15fjöllá15dögum

Páskafimman 2022.

Alls tóku 16 manns þátt.
#páskafimmaToppfara

 

20220418_112745.jpg

2021:

Skarðsheiðin allir tindar, háir sem lágir.

Alls náðu 4 manns þessu og gengu á 24 tinda.

#Skarðsheiðardraumurinn. 

Vinafjallið mitt - göngum 52 eða fleiri ferðir á sama fjallið á árinu 2021. 

Alls náðu 15 manns að gera þetta og gengu 52 - 100 ferðir, 11 manns á Úlfarsfell, 2 á Esjuna og 2 á Helgafelli Hafnarfirði.

14 fjöll á 15 dögum í tilefni af 14 ára afmæli Toppfara á árinu.

Alls tóku 8 manns þátt.

Páskafimman 2021.

Vantar gögn.

 

t224_skessuhorn_120621 (5).jpg

2020: 

Þingvallafjöllin öll, göngum á öll fjöll Þingvalla, há sem lág.

Alls náðu 7 manns að klára. 

Í túninu mínu - ferðasaga klúbbfélaga af sveitinni sinni sem þeir eiga sérstök tengsl við. 

Alls tók eingöngu 1 þátt og gekk á Þórðarhyrnu á Barðaströnd.

15 fjöll á 15 dögum í tilefni af 15 ára afmæli Toppfara á árinu.

Alls náðu 4 manns að klára.

 

Páskafimman 2020:

Alls náðu 11 manns að klára. 

 

t213_sulnaberg_261220 (106).jpg

2019:

Ókunnar slóðir á eigin vegum einsamall á ferð.

Alls náðu 4 manns að klára. 

Hvalfjarðarfjöllin tólf - göngum á öll fjöllin sem varða Hvalfjörðinn frá enda í enda. 

Alls náðu 3 manns að klára. 

12 fjöll á 15 dögum í tilefni af 12 ára afmæli Toppfara á árinu.

Alls náðu 2 manns að klára. 

Páskafimman 2019.

Alls náðu x manns að klára - óvirkur tengill á gömlu vefsíðunni - lagfæringar í vinnslu 2022 !

 

t167_vestursula_nordursula_020319 (127).jpg

2018: 

50 fjöll eða firnindi á árinu.

Alls náðu 11 manns að klára. 

 

mai_2018 (112).jpg

2017: 

Fimm fjalla páska áskorun
11. - 18. apríl 2017.

Alls náðu 5 að klára. 

Tíu fjöll á tíu dögum
5. - 14. maí 2017:

Alls náðu 5 að klára. 

Tíu fjöll á 100 dögum haustið 2017 í tilefni af 10 ára afmæli klúbbsins. 

Alls náði 1 kona að klára.

 

t142_dyrhamar_060517 (41).jpg

2016:

Fjallorka til Frakklands - göngum á fjall og sendum orkuna til íslenska landsliðsins í fótbolta á fyrsta stórmóti sínu erlendis, EM í Frakklandi í júní og júlí 2016.

Alls tóku þátt 396 manns, 11 börn og 12 hundar og gengu á 44 fjöll í 52 ólíkum hópum í alls 101 göngu með alls hækkun upp á 334.470 m.

Myndband af þátttökunni hérMountain energy to France - Fjallorka til Frakklands 2016 - YouTube 

 

415aef_ingolfsfjall_160616 (10).JPG
bottom of page