top of page

Dagskrá Toppfara árið 2025


Með fyrirvara um breytingar vegna veðurs, færðar og svigrúms þjálfara.
Dagskráin er sífellt í þróun og breytist með veðri og vindum, betri hugmyndum og óskum.
Þriðjudagsæfingar falla ekki niður nema vegna óviðráðanlegra orsaka
og helst ekki vegna ve
ðurs nema í lengstu lög við tilmæli Almannavarna
og þá tilkynnt samdægurs á fb-síðu hópsins.

Brottför er alla þriðjudaga kl. 17:00 frá Össuri, Grjóthálsi 5

eða frá Ásvallalaug í Hf eftir því hvar æfingafjallið er staðsett, þar sem við sameinumst í bíla,
NEMA þegar fjöllin eru innan borgarmarka, þá er hist við fjallsrætur kl. 17:30 og ekki sameinast í bíla. 

Föstudagur og sunnudagur er til vara um helgar þegar ganga er á sett á laugardag.

Janúar

 

Þri 2. jan: 

Hestur og Knarrarfjall Snæfellsnesi. #Snæfellsnesfjöllin

Febrúar

Þri 6. feb:

Mars

 

Laug 2.

 

Apríl

 

Þri 2. apríl:

 

Maí

Mið 1. maí:

Júní

 

Sun 2. - sun

Júlí

 

Þri 2. júlí:

 

 

Ágúst

 

Þri 6. ágúst:

September

Þri 3. sept:

Október

 

Þri 1. okt:

Nóvember

 

Laug 2. nóv: Mælifell, Stafnafell, Korri, Steinahlíð og Miðfell á Snæfellsnesi. #Snæfellsnesfjöllin

Desember:

 

Þri 3. des:

Gamlársdagur 31. des: Úlfarsfell með stjörnuljós og freyðivín !

Áskorun ársins 2024...
er að hreyfa sig

Hin áskorun ársins 2025 er s... 

 

Ofurganga ársins 2025...

 er
#Ofurganga 

Bætum áfram við kyngimögnuðum fjöllum í safnið
#FjöllinaðFjallabaki og #Laugavegsfjöllin og #Skaftárfjöllin og #Þórsmerkurfjöllin 
sem öll eru uppi á hálendi og mörg hver fáfarin og jafnvel lítt þekkt en sérlega spennandi og fögur.

#ÞvertyfirÍsland 
Höldum áfram göngunni yfir landið og förum leggi x
þar sem farið verður m.a. um Úthlíð, Geysi, Laxárgljúfur, Háafoss ofl.

um blómlega Bláskógabyggðina upp á hrjóstrugt hálendið yfir nokkrar ár og heiðar og endað í Sultartanga þar sem gljúfur og fossaröð Þjórsár bíður okkar á þar næsta ári upp á Sprendisand

en þar hefjast svo nokkurra nótta dagleiðir yfir hálendið. 


Göngum á 18 fjöll á 18 dögum á 18 ára afmælinu í maí.
#18fjöllá18dögum

... og förum á páskafjöllin fimm yfir páskana.
#páskafjöllin5


Höldum áfram að fara 52 ferðir á vinafjallið okkar á árinu 2025 enda besta leiðin til að halda sér í góðu fjallgönguformi að heimsækja uppáhaldsfjallið sitt vikulegaog skrásetjum hér með alla þá sem ná þessu á hverju ári eða rúmlega það.

#vinafjalliðmitt

​Prjónum áfram riddarapeysur og aukahluti riddarans... vettlinga, húfur, pils...
og bætum öðrum mynstrum við eins og okkur lystir...

til að auðga lífið, skapa, njóta fegurðar, læra af hvort öðru og bara hafa gaman :-)

 

bottom of page