top of page

Esjan er vinafjallið okkar í september #vinafjöllinokkarx52
Sat, Sep 30
|#vinafjöllinokkarx52
Esjan er septembervinafjallið í vinafjallsáskoruninni þar sem við göngum á einhver af 12 vinafjöllunum okkar árið 2023 og reynum að ná að lágmarki 52 ferðum á þau árinu.


Dagsetning og tími
Sep 30, 2023, 5:00 PM – 11:00 PM
#vinafjöllinokkarx52 , Esjan, 162, Iceland
Nánari upplýsingar
Göngum eina ferð (eða fleiri) á Esjuna í september við öll sem ætlum að taka þátt í vinafjallsáskorun ársins 2023.
Vinafjöllin árið 2023 eru tólf og fær hvert fjall sinn mánuð þar sem allir þátttakendur verða að ganga á það fjall í þeim mánuði.
Fjallalistinn er eftirfarandi:
Janúar: Mosfell.
Febrúar: Helgafell í Hafnarfirði.
Mars: Ásfjall í Hafnarfirði.
bottom of page



