top of page

Fossarnir í Þjórsá frá Búðarhálsi í Hvanngiljahöll

Tue, Jun 17

|

Dynkur (Búðarhálsfoss)

Einstök ganga upp með Þjórsá frá Búðarhálsvirkjun upp á hálendið þar sem Þjórsáin er þrædd alla leið upp eftir frá Sultartangalóni og Gljúfurleitarfoss og Dynkur skoðaðir í návígi. Leggur 15 #ÞvertyfirÍsland

Fossarnir í Þjórsá frá Búðarhálsi í Hvanngiljahöll
Fossarnir í Þjórsá frá Búðarhálsi í Hvanngiljahöll

Dagsetning og tími

Jun 17, 2025, 7:00 AM – 8:00 PM

Dynkur (Búðarhálsfoss), 804, Iceland

Nánari upplýsingar

Uppfært 23. janúar 2025:


Skráðir eru x manns:


Mikilvægar tilkynningar:

*Fólksbílafært að Búðarhálsvirkjun en eingöngu jeppafært að Hvanngiljahöll og við erum háð því að það sé orðið bílfært þangað upp eftir um miðjan júní, vonum það besta og vöktum ástandið þegar nær dregur ferð.

*Ef jeppar fást ekki meðal þeirra sem mæta í þessa ferð (miðum við 2 jeppa á 10 manns miðað við mætingu í fyrri þverunarferðir og ef fleiri en 10 manns mæta, þá þarf fleiri jeppa) - þá reynum við að fá einhverja í kringum okkur til að skutlast eftir okkur síðdegis.

*Er að kanna með verð fyrir slíkan jeppaflutning hjá rútufyrirtæki en kostnaður fyrir slíkan flutning er alltaf hár.


Deildu hér

bottom of page