top of page

Grímsfjall, Kerlingarfjall, Hafrafell og Rauðakúla á norðanverðu Snæfellsnesi

Sat, Nov 23

|

Snæfellsnesfjöllin

Mjög spennandi könnunarleiðangur á óþekkt fjöll norðan megin á Snæfellsnesi sem rísa ofan við Drápuhlíðarfjall og eru mjög ólík ásýndar að lit og lögun en hvert öðru fegurra og útsýnið á heimsmælikvarða.

Grímsfjall, Kerlingarfjall, Hafrafell og Rauðakúla á norðanverðu Snæfellsnesi
Grímsfjall, Kerlingarfjall, Hafrafell og Rauðakúla á norðanverðu Snæfellsnesi

Time & Location

Nov 23, 2024, 7:00 AM – 7:00 PM

Snæfellsnesfjöllin, Kerlingarfjall, 341, Iceland

About the Event

Uppfært 24. október 2024:


Skráðir eru x manns: + báðir þjálfarar.


Mikilvægar tilkynningar:

*Fólksbílafært að fjallsrótum (malbikað alla leið).

*Þetta er könnunarleiðangur og því eru öll tölfræði rúmlega áætluð og leiðarval tilraunakennt eins og ávalt í slíkum ferðum.

*Keðjubroddar, jöklabroddar, ísexi og höfuðljós nauðsynlegur búnaður allra NB þar sem búast má við vetrarfæri og dagurinn er orðinn stuttur ef tafir verða og komið er rökkur í lokin.


Share This Event

bottom of page