top of page

Arnarfell og Bæjarfell í gullnu sólarlagi

Æfing nr. 795 þriðjudaginn 12. mars 2024.Tvö lág en formfögur fjöll við suðurströnd landsins voru æfingafjöll vikunnar um miðjan mars... og veðrið var með ágætum... sem og sumarfærið... og kvöldið endaði í stórkostlegri litadýrð þar sem sólin settist og roðasló himininn beint fyrir framan okkur...


Mjög vel mætt og frábær stemning... alls 4.8 km á 2:06 klst. upp í 238 m hæð með alls 268 m hækkun úr 116 m upphafshæð...


Ljósmyndir úr göngunni hér fyrir neðan og nafnalisti undir hópmyndinni:

Mættir voru:


Efri: Dina, Stefán G., Sighvatur, Guðmundur Jón, Birgir, Björg, Johan og Ólafur Vignir.


Neðri: Inga, Sigrún Bjarna., Sjöfn Kr., Katrín Kj., Aníta, Örn, Ingunn, Kolbeinn, Agnar og Siggi en Bára tók mynd og Batman var eini hundurinn.
Virkilega fallegt kvöld og yndisleg samvera, takk fyrir okkur :-)

9 views0 comments

Comments


bottom of page