
Búrfell í Grímsnesi að Reyðarbörmum #ÞvertyfirÍsland
Sat, Apr 22
|ÞvertyfirÍsland
Áttundi leggur okkar þvert yfir Ísland frá Úlfljótsvatni yfir Búrfell í Grímsnesi og um Lyngdalsheiði að Reyðarbörmum frekar langa en greiðfæra leið en þó yfir eitt stykki fagurt fjall í leiðinni.


Dagsetning og tími
Apr 22, 2023, 7:30 AM – Apr 23, 2023, 6:00 PM
ÞvertyfirÍsland, 805 Úlfljótsvatn, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 21. apríl kl. 17: - staðfest brottför út frá veðurspá og þátttökufjölda:
Skráðir eru 9 manns: Agnar, Ása, Davíð?, Fanney, Gulla, Kolbeinn, Sjöfn Kr., + báðir þjálfarar.
Nýjustu tilkynningar:
*Fólksbílafært. Ferja þarf bíla milli upphafsstaðar og endastaðar í byrjun og enda göngu. Best að 5 manns sameinist um 2 bíla þar sem annar er skilinn eftir við endastað á Lyngdalsheiði og keyrt 5 manns til baka að upphafsstað við Búrfell og eftir göngu keyra þessi 5 manns frá Lyngdalsheiði að Búrfelli og sækja bílinn á leið í bæinn.
*Enginn fb-viðburður er um þessa ferð, allar tilkynningar fara inn á þennan viðburð hér og umræður eru inni á lokaðri fb-síðu Toppfara. Gestir velkomnir með og hafa þá samband við okkur þjálfara.
Verð: