Félagatal Toppfara
Alls 97 klúbbmeðlimir
Uppfært 6. febrúar 2024


Anita Sigurbergsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá nóvember 2022.
Mynd: Útigönguhöfði, Réttarfell og Vestri Hnapp og Hvannárgil 3. júní 2023.

Arna Hrund Jónsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá september 2020.

Ása Jóhannsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá júlí 2020.
Mynd: Botnaskyrtunna 6. mars 2021.

Áslaug Birgisdóttir
Þátttaka í Toppförum frá apríl 2024.
Mynd: Endilega sendið okkur ljósmynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Bára Agnes Ketilsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá maí 2007.

Berta Björk Heiðarsdóttir
Þátttaka í Toppförum frá apríl 2024.
Mynd: Á Bláhnúk við Landmannalaugar í göngu á hann, Brennisteinsöldu, "Bleikagil", Breiðöldu, Tröllhöfða og Vondugil 10. ágúst 2024.

Birgir Martin Barðarson.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2022.
Mynd: Á Rjúpnafell um Tindfjallahring í Þórsmörk 11. júní 2022.
.jpg)
Bjarni Einar Gunnarsson.
Þátttaka í Toppförum frá febrúar 2018.

Bjarnþóra Egilsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá febrúar 2019.
Bjarnþóra Egilsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá febrúar 2019.
Mynd: Á Rótarfjallshnúk um Kotárjökli í Öræfajökli Vatnajökuls þann 4. maí 2019.

Björg Kristjánsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá september 2023.

Brynjar Örn Arnarson.
Þátttaka í Toppförum frá júní 2023.
Mynd: Á Illaklifi kringum Leirvogsvatn á þriðjudagsæfingu 10. september 2023.
.jpg)
Davíð Rósenkrans Hauksson.
Þátttaka í Toppförum frá júní 2017.
Mynd: Á Rótarfjallshnúk um Kotárjökul í Öræfajökli 4. maí 2019.

Diemut Haberbusch.
Þátttaka í Toppförum frá september 2022.
Mynd: Á Tröllkerlingur og Tröllbarni við Örninn í eða við Helgrindur 28. október 2022.

Egill Jóhann Kristinsson.
Þátttaka í Toppförum frá mars 2021.

Þ. Elísa Þorsteinsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá september 2019.
Mynd: Á Rauðhettu, Jarlhettutöglum og Kambhettu 28. september 2019.
Elsa Hrönn Sveinsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá ágúst 2023.
Mynd: Endilega senda mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Fanney Ósk Sizemore.
Þátttaka í Toppförum frá september 2020.
Franz Jezorski
Þátttaka í Toppförum frá september 2024.

Georg Birgisson.
Þátttaka í Toppförum frá febrúar 2017.

Gerða Friðriksdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá september 2023.

Guðgeir Guðmundsson
Þátttaka í Toppförum frá febrúar 2024.
Mynd: Sendið mér góða mynd sem tekin er úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Guðjón Vilhjálmsson
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2024.
Mynd: Frá Sultartanga að Búðarhálsi legg fjórtán #ÞvertyfirÍsland 5. október 2024.
Guðjónína Sæmundsdóttir
Þátttaka í Toppförum frá febrúar 2024.
Mynd: Sendið mér góða mynd sem tekin er úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Guðlaug María Sigurðardóttir.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2019.

Guðmundur Jón Jónsson.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2011.

Guðný Ester Aðalsteinsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá febrúar 2013.
Guðný Ester Aðalsteinsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá maí 2013.
Mynd: Á Rjúpnafelli um Tindfjallagil í Þórsmörk 11. júní 2022.
Guðný Lára Reynisdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá október 2024.
Mynd: Endilega senda mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Gunnar Viðar Bjarnason.
Þátttaka í Toppförum frá júní 2010.
Mynd: Á Rótarfjallshnúk um Kotárjökul í Öræfajökli 4. maí 2019.
Gunnar Guðmundsson
Þátttaka í Toppförum frá desember 2024.
Mynd: Vinsamlegast sendið mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Gunnar Már Kristjánsson.
Þátttaka í Toppförum frá ágúst 2017.
Mynd: Á Langahrygg, Stóra Hrúti, Meradalahnúkum og Langhól Fagradalsfjalli 6. janúar 2018.



Halldóra Kristín þórarinsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá október 2007.
Haraldur Karl Reynisson.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2025.
Mynd: Vinsamlegast sendið okkur mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Helga Rún Hlöðversdóttir
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2020.


Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá ágúst 2023.
Mynd: Á Jarlhettum (Jökulhettu, Kirkjuhettu, Sporðhettu og Strútshettu) 30. september 2023.

Ingunn Hallgrímsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá ágúst 2023.
Írunn Ketilsdóttir
Þátttaka í Toppförum frá desember 2023.
Mynd: Endilega senda mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér.

Ísleifur Árnason.
Þátttaka í Toppförum frá nóvember 2011.

Jaana-Marja Rotinen.
Þátttaka í Toppförum frá apríl 2021.
Mynd: Grettir og Uxatindar við Skaftá og Sveinstindur við Langasjó 14. ágúst 2021.

Johan Henrik Fredriksson
Þátttaka í Toppförum frá október 2022.

Jóhanna Fríða Dalkvist.
Þátttaka í Toppförum frá ágúst 2011.

Jón Oddsson
Þátttaka í Toppförum frá desember 2024.
Mynd: Endilega sendið mér góða mynd úr Toppfaraferð til að setja hér.

Jón Tryggvi Héðinsson
Þátttaka í Toppförum frá júní 2007.

Jón Steingrímsson.
Þátttaka í Toppförum frá september 2011.

Júlía Rós Atladóttir
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2025.
Mynd: Í Drangaskörðum á ofurgöngu fjögur frá Dröngum í Norðurfjörð um Strandir 8. - 9. júlí 2024.

Karen Rut Gísladóttir.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2016.
Mynd: Á Sveinstindi við Langasjó og Fögrufjöll við Fagralón 25. júlí 2020.
Karen Rut Gísladóttir.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2016.
Mynd: Á Sveinstindi við Langasjó og Fögrufjöll við Fagralón 25. júlí 2020.

G. Katrín Kjartansdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2011.

Ketill Arnar Hannesson.
F. 04.12.1937.
D. 03.07.2014.
Takk fyrir samveruna á fjöllum.
Þátttaka í Toppförum frá maí 2007.

Kjartan Rolf Árnason.
Þátttaka í Toppförum frá september 2023.

Kolbeinn Ingi Birgisson.
Þátttaka í Toppförum frá september 2019.
Mynd: Á Rauðhettu, Jarlhettutöglum og Kambhettu 28. september 2019.
Kristín Erla Einarsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2024.
Mynd: Endilega sendið mér góða mynd úr Toppfaraferð til að setja hér.

Kristjana Atladóttir.
Þátttaka í Toppförum frá júní 2023.
Kristrún Marvinsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá október 2024.
Mynd: Endilega senda mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.
Krystian Szewa: Þátttaka í Toppförum frá október 2024.
Mynd: Endilega sendið mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn !


Lilja Sesselja Steindórsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá september 2009.
Lilja Rós Rögnvaldsdóttir
Þátttaka í Toppförum frá október 2024.
Mynd: Sendið mér endilega mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

S. Linda Birgisdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá apríl 2019.
Mynd: Á Hádegishyrnu og Mórauðahnúk í Skarðsheiði 9. janúar 2021.
Linda Sjöfn Sigurðardóttir.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2025.
Mynd: Vinsamlegast sendið okkur mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.
Lukasz Jakub Stachura: Þátttaka í Toppförum frá október 2024.
Mynd: Endilega sendið mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn !

Magnús Þórarinsson.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2014.


Njóla Jónsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2014.
Mynd: Á Gretti, Uxatindum og Sveinstindi við Langasjó 28. ágúst 2021.

Oddný Sæunn Teitsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá ágúst 2020.

Ólafur Vignir Björnsson.
Þátttaka í Toppförum frá nóvember 2015.

Ólafur Elíasson.
Þátttaka í Toppförum frá maí 2024.
Mynd: Á Bláhnúk við Landmannalaugar í göngu á hann, Brennisteinsöldu, "Bleikagil", Breiðöldu, Tröllhöfða og Vondugil 10. ágúst 2024.
_JPG.jpg)
P. Ósk. Einarsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá mars 2014.


Pétur Magnússon.
Þátttaka í Toppförum frá nóvember 2024.
Mynd: Endilega senda mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Ragnheiður Sveinsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá október 2020.
Mynd: Á Hádegishyrnu og Mórauðahnúk í Skarðsheiði 9. janúar 2021.
Sesselja Garðarsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá maí 2024.
Mynd: Endilega senda mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Sighvatur Kristinn Pálsson.
Þátttaka í Toppförum frá júní 2023.

Sigríður Lárusdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá maí 2018.
Mynd: Á Rótarfjallshnúk um Kotárjökul í Öræfajökli 4. maí 2019.
Sigríður Pálsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá febrúar 2023.
Mynd: Endilega sendi mér mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn !

Sigrún Bjarnadóttir.
Þátttaka í Toppförum frá ágúst 2020.
Mynd: Á Rauðöldum og Rauðölduhnúk í Heklu frá Næfurholti 12. september 2020.

Sigurbjörg Fjölnisdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá ágúst 2021.


Sigurlaug Hauksdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá ágúst 2020.
Mynd: Á Litla og Stóra Grænafjalli á Fjallabaksleið syðri 15. ágúst 2020.

S. Sjöfn Kristinsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá apríl 2021.
Mynd: Á Rjúpnafelli um Tindfjallagil í Þórsmörk 11. júní 2022.

Skarphéðinn Gunnarsson
Þátttaka í Toppförum frá maí 2024.
Mynd: Á Sandfellsklofa, Hellutindum og Vigdísartindi 14. maí 2024.
Soffía Helga Kristjánsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2024.
Mynd: Endilega sendið mér góða mynd úr Toppfaraferð til að setja hér.
G.Stefán Guðleifsson.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2024.
Mynd: Endilega sendið mér góða mynd úr Toppfaraferð til að setja hér.


Steinar Ríkharðsson.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2020.

Steingrímur Rafn Friðriksson.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2014.

Súsanna Flygenring.
Þátttaka í Toppförum frá desember 2009.

Sævar B. Lúðvíksson
Þátttaka í Toppförum frá febrúar 2020.
Mynd: Endilega sendið okkur ljósmynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.

Tinna Björk Halldórsdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá júlí 2023.

Valgerður Lísa Sigurðardóttir.
Þátttaka í Toppförum frá september 2011.

Vilhjálmur Már Manfreðsson.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2020.
Mynd: Á tindi Miðsúlu í magnaðri ferð á hana og Syðstu súlu 23. maí 2020.
Þorgerður Ernudóttir.
Þátttaka í Toppförum frá janúar 2025.
Mynd: Vinsamlegast sendið okkur mynd úr Toppfaraferð til að setja hér inn.


Þórarinn Þórarinsson.
Þátttaka í Toppförum frá september 2013.

Þórkatla Jónasdóttir.
Þátttaka í Toppförum frá maí 2020.
Mynd: Sveinstindur við Langasjó og Fögrufjöll við Fagralón 25. júlí 2020.

Örn Gunnarsson þjálfari.
Þátttaka í Toppförum frá maí 2007.
Hundar Toppfara

Baltasar hennar Anítu.
Þátttaka í Toppförum frá september 2024.

Batman þeirra Báru og Arnar þjálfara.
Þátttaka í Toppförum frá nóvember 2015.
Mynd: Á Fanntófelli 22. september 2018. Ljósmynd frá Ágústi Rúnarssyni.
Bónó þeirra Steinunnar Snorra og Jóhanns Ísfelds.
F. 6. febrúar 2009.
D. 11. mars 2024.
Takk fyrir samveruna á fjöllum.
Þátttaka í Toppförum frá 2015.
Mynd: Á Slögu og Skálamælifelli Reykjanesi 24. apríl 2018. - með bróður sínum og besta vini sínum og hjálparhellu, honum Mola.


Dimma hans Hjölla og Antons.
Þátttaka í Toppförum frá september 2007.
D: 2016.
Takk fyrir samveruna á fjöllum.


Moli þeirra Steinunnar Snorra og Jóhanns Ísfelds.
Þátttaka í Toppförum frá 2015.


Skuggi þeirra Örnu og Njáls.
Þátttaka í Toppförum frá
Mynd: Rauðufossar að upptökum Rauðufossakvíslar að Fjallabaki 19. september 2019.

Tumi þeirra Tinnu og Leiknis.
Þátttaka í Toppförum frá júlí 2023.

Þula hennar Siggu Sig.
Þátttaka í Toppförum frá 2008 ?
D: 2012.
Takk fyrir samveruna á fjöllum.
Vantar myndir af Slynk hennar Sigurbjargar, Ulli hans Sævars... fleiri ?
Sendið mynd úr Toppfaragöngu með mánuði helst en allavega ártali hvenær hundurinn byrjaði í klúbbnum og ég bæti þeim á listann, bara gaman að hafa ferfætlingana sem gefa okkur svo mikið, með í félagatalinu :-)