
Krakatindur og Rauðufossar ævintýralega jeppaferð í leiðinni !
Sat, Aug 27
|#FjöllinaðFjallabaki
Tvær stuttar en kyngimagnaðar göngur á færi allra í sæmilegu gönguformi á annars vegar sjaldfarinn en hrikalegan fjallstind sem skreytir Fjallabakið með klettaklöngri efst og hins vegar fjölfarna, gullfallega leið um Rauðufossa að upptökum. Valkvætt að taka báðar eða aðra gönguna.


Dagsetning og tími
Aug 27, 2022, 8:00 AM – 8:30 PM EDT
#FjöllinaðFjallabaki, Krakatindur (tumoy sa bukid sa Islandya, lat 64,01, long -19,47), 851, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 26. ágúst 2022:
Skráðir eru 19 manns; Arna, Bjarni, Elfa Hrönn Guðmundsdóttir gestur , Eyjólfur gestur, Gunnar Már, Gulla, Haukur, Jaana, Kolbeinn, Kristbjörg, Kristín Leifs., Lilla, María Elísabet Guðsteinsdóttir, Njáll, Njóla, Silla, Súsanna, Þórkatla og Örn þjálfari.
Jeppar - ennþá laus 2 pláss í jeppa:
1. Örn, Jaana, Þórkatla, Súsanna.
2. Gunnar Már, María Elísabet - laus 2 pláss.
3. Haukur, Lilla, Bjarni, Gulla.