top of page

Ljónstindur, Gjátindur og Hörðubreið og Eldgjá endilöng til baka í töfraheimi Skaftár
Sun, Sep 04
|#Skaftárfjöllin
Mögnuð könnunarleið á þrjá formfagra fjallstinda við Eldgjá sem stela senunni þegar ekið er að Langasjó þar sem gengið verður um ótroðnar slóðir á Hörðubreið, yfir á Ljónstind og endað á Gjátindi sem er þekktur á svæðinu og farin töfrandi leið til baka um Eldgjá alla um Ófærufoss og fleiri perlur.


bottom of page