
Ljónstindur, Gjátindur og Hörðubreið og Eldgjá endilöng til baka í töfraheimi Skaftár
Sun, Sep 04
|#Skaftárfjöllin
Mögnuð könnunarleið á þrjá formfagra fjallstinda við Eldgjá sem stela senunni þegar ekið er að Langasjó þar sem gengið verður um ótroðnar slóðir á Hörðubreið, yfir á Ljónstind og endað á Gjátindi sem er þekktur á svæðinu og farin töfrandi leið til baka um Eldgjá alla um Ófærufoss og fleiri perlur.


Dagsetning og tími
Sep 04, 2022, 6:00 AM – 9:00 PM
#Skaftárfjöllin, Eldgjá, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 2. september 2022 kl. 15:00:
13 - 14 manns; Birgir, Bjarni, Edwin, Fanney, Guðmundur Jón, Jaana, Inga Guðrún, Katrín Kj., Kristín Leifs., Maggi, Njóla, (Sigga Lár), Sjöfn Kr., Þórkatla + þjálfarar.Skráðir eru
Jeppar - nokkur laus pláss frá Hólaskjóli:
1. Örn, Bára + Fanney + Sjöfn Kr. frá Hólaskjóli - laust 1 pláss frá Hólaskjóli.
2. Njóla, Bjarni, Jaana og Maggi frá Hvolsvelli.
3. Guðmundur Jón og Katrín Kj. + laus 2-3 pláss frá Hólaskjóli.