top of page

Vikrafell Borgarfirði - Föstudagsfjall 1 af 12 = fjallaveisla !
Fri, Jan 13
|Bifröst
Spennandi ganga á færi allra í sæmilegu gönguformi á svipmikið fjall í Borgarfirði um fjölbreytta og greiðfæra leið sem gefur einstakt útsýni til allra átta. Tilvalin ganga fyrir nýliða og vant fjallgöngufólk þar sem fjallið er veisla. Allir velkomnir hvort sem þeir eru í Toppförum eður ei.


bottom of page