top of page
  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube
  • Twitter

Kinnarhyrna, Axlarhyrna og Tunguhyrna Snæfellsnesi

Sat, Jan 06

|

Snæfellsnesfjöllin

Nýársganga á þrjár fjallshyrnur á Snæfellsnesi sem fáir ganga á en rísa formfagrar við rætur Snæfellsjökuls og gefa óborgarnlegt útsýni til jökulsins, sjávar og fjallgarðsins allt í kring. Frekar stutt vegalengd og tímalengd sem hentar vel þar sem akstur er langur og dagurinn stuttur.

Kinnarhyrna, Axlarhyrna og Tunguhyrna Snæfellsnesi
Kinnarhyrna, Axlarhyrna og Tunguhyrna Snæfellsnesi

Dagsetning og tími

Jan 06, 2024, 8:00 AM – 5:00 PM

Snæfellsnesfjöllin, Axlarhyrna, 356, Iceland

Nánari upplýsingar

Uppfært 5. janúar 2024 kl. 16:00:  

Skráðir eru 13 manns: Aníta, Bára, Birgir, Inga, Ingunn, Jaana, Karen, Linda, Siggi, Sighvatur, Sjöfn Kr., Þórkatla, Örn.

Nýjustu tilkynningar:

*Færum þessa ferð yfir á fyrstu helgina í janúar og höfum aðrar helgar þann mánuð til vara eftir veðurspá. 

*Fólksbílafært.

*Jöklabroddar, ísexi og keðjubroddar nauðsynlegur búnaður þar sem snjór og hálka er á láglendi og gera má ráð fyrir harðfenni á fjöllum þó þau séu lág.

Deildu hér

bottom of page