top of page

Monte Rosa og Matterhorn með Asgard Beyond

Tue, Jul 01

|

Zermatt

Mögnuð gönguferð í alpakenndu umhverfi upp á 10+ fjallstinda yfir 4.000 m háa (Spagettí þverunin) með möguleika á að bæta við göngu á Matterhorn (4.478 m) með #AsgardBeyond.

Monte Rosa og Matterhorn með Asgard Beyond
Monte Rosa og Matterhorn með Asgard Beyond

Dagsetning og tími

Jul 01, 2025, 7:00 AM – Jul 10, 2025, 4:30 PM

Zermatt, Monte Rosa, 3920 Zermatt, Switzerland

Nánari upplýsingar

Gönguferðin erlendis árið 2025 er alpaferð í Sviss og Ítalíu með snillingunum í Asgard Beyond um fjallatinda Monte Rosa fjallgarðinn en leiðin ef oft kölluð Spaghetti tour eða Spagettí þverunin:


Spagettíþverunin er leið þar sem við njótum þess besta frá tveimur löndum: tinda í Sviss og matarupplifun í skálum á Ítalíu. Þverunin tengir saman ellefu 4000m tinda og erfitt er að finna ferð sem gefur jafn marga tinda í pokann á svo skömmum tíma.


Hlutfallið í ferðina er 2:1 á hvern leiðsögumann.


Ferðin er fullkomin sem aðlögun fyrir hærri tinda eins og Matterhorn eða aðra tinda sem hægt er að bæta við aftan við ferðina en þar er hlutfallið 1:1 á hvern leiðsögumann og er sú ganga pöntuð sér sem viðbót við Monte Rosa gönguna (Monte Rosa þá hæðaraðlögun fyrir Matterhorn).


Uppfært 27/11/24: Skráðir eru:


*Monte Rosa í 7 daga 1. - 7. júlí 2025: Aníta, Inga, Jón Oddsson gestur,…


Deildu hér

bottom of page