Fjallgöngur.is Gamla vefsíðan okkar er www.toppfarar.is (2007-2020)
Fjallgönguklúbburinn Toppfarar var stofnaður 15. maí 2007 og er fyrir byrjendur í fjallgöngum...
og vana fjallgöngumenn á öllum getustigum ...sem vilja stunda líkamsrækt úti við...
með því að ganga í óbyggðum allan ársins hring...
og safna fjöllum og firnindum í leiðinni...
Allir hjartanlega velkomnir...
vanir göngumenn sem byrjendur...
skráning hér !
Margir byrjendur í fjallgöngum hafa tekið skrefið og skráð sig í okkar hóp
og smám saman orðið færir og öruggir fjallgöngumenn...