
Lambhagi og Vatnshlíð við Kleifarvatn
Æfing nr. 727 þriðjudaginn 25. október 2022. Kyrrðin var alltumlykjandi síðasta þriðjudagskvöldið í október þegar við lögðum af stað gangandi um fjallshlíðarnar í norðausturenda Kleifarvatns... og fegurðin fangaði okkur alveg... Hópmynd í byrjun göngu meðan enn var bjart... því nú þverrir birtu með hverri viku... Mættir voru alls 27 manns: Efri: Jóhann Ísfeld, Matti, Guðmundur Jón, Steingrímur, Dina, María Harðar., Katrín Kj., Þorleifur, Lilja Sesselja, Steinunn Sn., Njóla, J