Dagskrá Toppfara árið 2022

DRÖG - Í VINNSLU !


Með fyrirvara um breytingar sem verða tilkynntar á vefsíðu og á fasbókarsíðu klúbbsins.
Dagskráin er sífellt í þróun og breytist með veðri og vindum, betri hugmyndum þjálfara og óskum félaganna.
Æfingar falla ekki niður nema vegna óviðráðanlegra orsaka
og ekki vegna veðurs nema í lengstu lög og þá tilkynnt á fb-síðu hópsins.
Almennt er mætt og metið eftir aðstæðum hverju sinni hvert er gengið frekar en að aflýsa æfingu með öllu.

Göngum á alla tinda, hnúka, hóla, kamba, brúnir, skörð og dali Esjunnar á árinu 2022
og skrásetjum þannig höfuðborgarfjallið nákvæmlega og samviskusamlega #EsjanÖll2022


Áskorun ársins er fjallamaraþon í hverjum mánuði
þar sem skorað er á alla klúbbmeðlimi að ganga alls 42,2 km á fjöll í hverjum mánuði
með því að leggja saman allar fjallgöngur sínar og ná maraþonvegalengdinni 42,2 km í hverjum mánuði
en þetta er öllum gerlegt með því að taka kvöldgöngu x1 í viku + x1-2 dagsgöngur í mánuði

Bætum við kyngimögnuðum fjöllum í safnið #FjöllinaðFjallabaki
og #LaugavegsfjöllinÖll og #Skaftárfjöllin
sem öll eru uppi á hálendi og sum hver fáfarin og lítt þekkt en sérlega spennandi og fögur

Höldum áfram göngunni #ÞvertyfirÍsland og förum leggi 2,3, 5 og 6 og endum á Þingvöllum í nóvember


Höldum áfram að fara 52 ferðir á vinafjallið okkar á árinu 2022 #vinafjalliðmittx52
Tímamæling í hverjum mánuði á æfingafjöllin okkar níu + fleiri eftir smekk #Fjallatíminnminn


Göngum á 15 fjöll á 15 dögum á 15 ára afmælinu í maí og förum á páskafjöllin fimm yfir páskana
Aukagöngur í hverjum mánuði með Erni eins og áhugi og veður leyfir
Aukatindferðir á virkum dögum ef áhugi er á því
​Prjónum fleiri riddarapeysur og prjónum aukahluti riddarans (vettlinga, húfur, pils...)

 

Janúar

 

Þri 4.1: Kögunarhóll, Rauðhóll og Geithóll Esju #EsjanÖll2022

Laug 8.1: Arnarhamar, Smáþúfur, Kerhólakambur, Laugagnípa Esju - #EsjanÖll2022

Þri 11.2: Stóra Reykjafell Hellisheiði

Laug 15.1: Þvert yfir Ísland, leggur 2 frá Ísólfsskála að Keili (kleifarvatn til vara v/færis) #ÞvertyfirÍsland

Þri 18.1: Úlfarsfell 4ra tinda hringur frá Sólbakka öðruvísi leið.

Þri 25.1: Móhálsatindar og Hellutindar Kleifarvatni

Febrúar


Þri 1.2: Blákollur við Jósepsdal

Laug 5.2: Þvert yfir Ísland, leggur 3 frá Keili (kleifarvatn) í Kaldársel #ÞvertyfirÍsland

Þri 8.2: Litli Meitill Þrengslum

Þri 15.2: Helgafell Hf um hraungatið Þingvöllum

Laug 19.2: Kerlingargil, Dýjadalshnúkur, Tindstaðafjall, Melahnúkur, Hnefi og Lokufjall #EsjanÖll2022

Þri 22.2: Langihryggur og Geldingadalir um gosstöðvarnar.


 

Mars

Þri 1.3: Ólafsskarðshnúkar Jósepsdal

Laug 5.3: Esjan endilöng frá Laufskörðum niður Kerhólakambi #EsjanÖll2022

Þri 8.3: Bláfjallahorn, Kerlingarhnúkur og Heiðartoppur Bláfjöllum.

Laug 12.3: Aukaferð með Erni 

Þri 15.3: Meðalfell Kjós

Þri 22.3: Arnarfell Þingvöllum

Þri 29.3: Skálafell Hellisheiði

Apríl

Laug 2.4: - Þórnýjartindur, Eilífstindur, Hábunga, Eilífsklettur, Skálatindur, Paradísarhnúkur, Nónbunga kringum Eilífsdal - aukaferð með Erni #EsjanÖll2022 

Þri 5.4: Eldvörpin Reykjanesi

Laug 9.4: Tvíhnúkar og Hafursfell Snæfellsnesi

Þri 12.4: Dragafell og fjörur Skorradalsvatns

Þri 19.4: Múli Í Svínadal Esju #EsjanÖll2022

Þri 26.4: Molddalahnúkar og Ölkelduhnúkur Reykjadal

 

Maí

Þri 3.5: Þverfell, Búi, Langihryggur Esju #EsjanÖll2022

Laug 7.5: Birnudalstindur - helgarferð í Hala Suðursveit með Asgard Beyond

Þri 10.5: Herdísarvíkurfjall við Suðurstrandaveg

Þri 17.5: Vífilsfell enn aðra óhefðbundna leið
Laug 21.5: Möðruvallaháls, Trana, Heimrahögg, Fremrahögg, Móskarðahnúkar, Laufskörð, Seltindur, Esjuhorn, Sandsfjall kringum Eyjadal Esju #EsjanÖll2022 

Þri 24.5: Litli og Stóri Reyðarbarmur Lyngdalsheiði

Þri 31.5: Gráhnúkur, Bláhnúkur og Þverfell neðan við Móskarðahnúka í Esju #EsjanÖll2022
 

Júní

 

Laug 4.6: - Gljúfur, Karl, Hnjúkur, Kistufell, Gunnlaugsskarð Esju - aukaferð með Erni #EsjanÖll2022

Þri 7.6: Þverárkotsháls, Hátindur og Kattarhryggir Esju #EsjanÖll2022

Laug 11.6: Rjúpnafell Þórsmörk

Þri 14.6: Krossfjöll, Stangarháls og hraunboginn í Ölfusvatnsá

Þri 21.6: Klúbbganga - þjálfarar í fríi

Þri 28.6: Klúbbganga - þjálfarar í fríi

 

 

Júlí

 

þri 5.7: Klúbbganga - þjálfarar í fríi

Þri 12.7: Klúbbganga - þjálfarar í fríi

þri 19.7: Klúbbganga - þjálfarar í fríi

Laug 23.7: Herðubreið - ath til vara virkir dagar í kring v/veðurs. 

Þri 26.7: Ölkelduhnúkur frá Ölkelduhálsi

 

 

Ágúst

 

Þri 2.8: Sandfell í Kjós

Þri 9.8: Klúbbganga í umsjón ? - Þjálfarar í fríi 

Laug 13.8: Brandsgilin, Hattur og Uppgönguhryggur #FjöllinaðFjallabaki

Þri 16.8: Jókubunga um Kúludal Akrafjalli

Þri 23.8: Skotlandsöxl, Kúbuhryggur, Flatnaháls, Stóri og Litli Sandhryggur Esju #EsjanÖll2022

Þri 30.8: Tungukollur Hafnarfjalli

 

September

 

Laug 3.9: Ljónstindur, Hörðubreið og Gjátindur #Skaftárfjöllin

Þri 6.9: Gláma og Söðulfell við Geitabergsvatn.

þri 13.9: Geldingaárháls og Kinnahóll bak við Hafnarfjall

Laug 17.9: Krakatindur og Augað í Rauðufossakvísl - aukaferð með Erni

Þri 20.9: Dyrafjöll 

Þri 27.9: Þrasaborgir Lyngdalsheiði

 

Október

 

Laug 1.10: Stórasúla og Hattfell #Laugavegsfjöllin

Þri 4.10: Traðarfjöll og Djúpavatnskambur Vigdísarvöllum

Laug 8.10: Hlöðufell (og Þórólfsfell ef áhugi) - aukaferð með Erni.

Þri 11.10: Höfði Reykjanesi

Þri 18.10: Húsmúli Hengli

Þri 25.10: Vatnshlíðarhorn Kleifarvatni

Nóvember

 

Þri 1.11: Lyklafell Nesjavallaleið

Laug 5.11: Þvert yfir Ísland, leggur 5 frá Bláfjöllum í Sleggjubeinsskarð. #Riddarapeysuganga  #ÞvertyfirÍsland 

Þri 8.11: Eyrarfjall Miðdal bak Esju

Þri 15.11: Valahnúkar

Laug 19.11: - aukaferð með Erni ef áhugi/veður leyfir

Þri 22.11: Helgafell Mosó hringleið

Þri 29.11: Háihnúkur Akrafjall, aðventuganga. 

Desember:

 

Laug 3.12: Þvert yfir Ísland, leggur 6 frá Sleggjubeinsskarði til Þingvalla #ÞvertyfirÍsland

Þri 6.12: Esjan upp að Steini - skálað fyrir #EsjanÖll2022

Laug 10.12: Bláfjallahryggur til Vífilsfells - aukaferð með Erni.

Þri 13.12: Úlfarsfell frá skógrækt, jólaganga

Þri 27.12: Lágafell og Lágafellshamrar í Úlfarsfelli frá Lágafellskirkju