top of page

Dagskrá Toppfara árið 20...


Með fyrirvara um breytingar vegna veðurs, færðar eða vinnu þjálfara.
Dagskráin er sífellt í þróun og breytist með veðri og vindum, betri hugmyndum og óskum.
Æfingar falla ekki niður nema vegna óviðráðanlegra orsaka
og helst ekki vegna veðurs nema í lengstu lög og þá tilkynnt samdægurs á fb-síðu hópsins.


Áskorun ársins...

 er þriðjudagsganga í hverri vikuþar sem skorað er á alla klúbbmeðlimi

ganga alla þriðjudaga allt árið með klúbbnum eða á eigin vegum ef menn komast ekki í þriðjudagsgöngu.
Eingöngu þriðjudagsgöngur Toppfara gilda eða ganga á eigin vegum utan malbiks borgarinnar 
ef maður kemst ekki á sjálfa þriðjudagsæfinguna (t.d. ef erlendis eða í fríi).
EKKI má telja með göngu með öðrum gönguhópum NB.

Hver og einn telur sína þriðjudaga og meldar inn lista eftir hvern mánuð.
Í vinning er árgjald í klúbbnum sem verður dreginn út hjá öllum þátttakendum áskorunarinnar
og ef einhver nær öllum Toppfaraþriðjudögunum 52 stk þá vinnur hann sér einnig inn árgjald NB.

Aukaáskorun ársins 20...
er að hreyfa sig lágmark 30 mín á hverjum degi. Best að skrá sig í Toppfarahópinn á Strava og melda inn samantekt fyrir hvern mánuð fyrir sig með skjáskoti af strava þar sem við sjáum hvernig hreyfingin er að dreifast. Ef menn eru ekki á strava er nóg að melda inn skjáskot af samantekt úr öðru álíka forriti sem tekur saman hreyfingu mánaðarins. Í lok árs melda allir þátttakendur svo inn samantektina af hreyfiforritinu um samtals hreyfingu ársins. Þetta má vera hvaða hreyfing sem er, inni eða úti en hún þarf að vera samfleitt í lágmark 30 mín (ekki t.d. 3 x 10 mín NB.  Mjög gaman verður að sjá hvernig hreyfingin dreifist hjá hverjum og einum, hversu mikið þetta er fjallgöngur, skokk, hjól, ganga, sund, lyftingar, dans, skíði...

Ofurganga ársins 20...

 er  kringum Langasjó á einum löngum göngudegi 
með því að fá rútu sem keyri okkur inn eftir sjónum og við ganga til baka hringleið um Langasjó, alls um 40+ km
Best væri að gera bæði, spáum í þetta saman innan hópsins. #KringumLangasjóáeinumdegi. 

Bætum áfram við kyngimögnuðum fjöllum í safnið
#FjöllinaðFjallabaki og #Laugavegsfjöllin og #Skaftárfjöllin og #Þórsmerkurfjöllin og Snæfellsnesfjöllin
sem öll eru uppi á hálendi og sum hver fáfarin og janvel lítt þekkt en sérlega spennandi og fögur.

#ÞvertyfirÍsland 
Höldum áfram göngunni yfir landið og förum leggi 7, 8, 9 og 10.
og endum á ... í desember.


Göngum á x fjöll á 16 dögum á x ára afmælinu í maí.
#xfjölláxdögum

... og förum á páskafjöllin fimm yfir páskana.
#páskafjöllin5


Höldum áfram að fara 52 ferðir á vinafjallið okkar á árinu 2022enda besta leiðin til að halda sér í góðu fjallgönguformi að heimsækja uppáhaldsfjallið sitt vikulegaog skrásetjum hér með alla þá sem ná þessu á hverju ári eða rúmlega það.

#vinafjalliðmittx52

... og svo er líka gott aðhald að halda áfram að passa að ná 42,2 km á fjöllum í mánuði
#Fjallamaraþonx42km 

 

Aukagöngur í hverjum mánuði með Erni ef áhugi og veður leyfir.
 

​Prjónum áfram riddarapeysur og aukahluti riddarans... vettlinga, húfur, pils...
til að auðga lífið, skapa, njóta fegurðar, læra af hvort öðru og bara hafa gaman :-)

 

Janúar

 

Þri 3. jan: 

Laug 7. jan: Kráka og félagar Snæfellsnesi.

Þri 10. jan: Ásfjall og Vatnshlíð kringumm Ástjörn #Vatnahringleiðir2023

Fös 13. Þri 17. jan: Rauðuhnúkar í Bláfjöllum.

Þri 24. jan: Klúbbganga, þjálfarar í fríi.

Þri 31. jan: Klúbbganga, þjálfarar í fríi.

Febrúar


Laug 4. feb: 

Þri 7. feb:

Laug 11. feb:

Þri 21. feb:

Þri 28. feb:

Mars

 

Laug 4. mars:

Þri 7. mars:

Þri 14. mars:

Þri 21. mars:

Þri 28. mars:

Apríl

 

Laug 1. apríl:

Þri 4. apríl:

Þri 11. apríl:

Þri 18. apríl:

Þri 25. apríl: Kúpuhryggur í Esju

Maí

 

Þri 2. maí:

Laug 6. maí: Eystri Hnappur í Öræfajökli og Hvannadalshnúkur #Vatnajökulstindarnir

Þri 9. maí: 

Þri 16. maí:

Þri 23. maí:

Þri 30. maí:

Júní

 

Laug 3. júní: Útigönguhöfði Þórsmörk #Þórsmerkurfjöllin

Þri 6. júní: 

Þri 13. júní: Grænavatnseggjar og Djúpavatnseggjar um Sogin, Spákonuvatn, Grænavatn og Djúpavatn #Vatnahringleið

Þri 20. júní:

Þri 

Júlí

 

Þri 4. júlí - sun 9. júlí: Langisjór hringleið á einum degi með rútu frá Rvík.

Þri 11. júlí:

Þri 18. júlí:

Fös 21. júlí: Löðmundur við Landmannahelli.

Þri 25. júlí: 

 

Ágúst

 

Þri 1. ágúst:

Laug 5. ágúst: Háalda, Suðurnámur ofl. frá Landmannalaugum #FjöllinaðFjallabaki 

Þri 8. ágúst:

Fös 11. ágúst: Hattfell #Föstudagsfjöllin12

Þri 15. ágúst:

Laug 19. ágúst: 

Þri 22. ágúst:

Þri 29. ágúst:

September

 

Fös 1. sept: Hekla #Föstudagsfjöllin

Þri 5. sept:

Laug 9. sept: Skuggafjöll #Skaftárfjöllin 

Þri 12. sept:

Þri 19. sept:

Þri 26. sept:

Október

 

Þri 2. okt:

Laug 7. okt: Stórkonufell við Hattfellið #Laugavegsfjöllin 

Þri 10. okt:

Þri 17. okt:

Þri 24. okt:

Þri 31. okt:

Nóvember

 

Laug 4. nóv:

Þri 7. nóv:

Þri 14. nóv:

Þri 21. nóv:

Þri 28. nóv:

Desember:

 

Laug 2. des: 

Þri 4. des:

Þri 12. des:

Þri 19. des:

 

bottom of page