top of page

Bárðarkista, Hreggnasi, Miðfell, Blákolla, Geldingafell vestra og Svörtutindar við rætur Snæfellsjökuls
Sat, May 11
|#Snæfellsnesfjöllin
Mjög spennandi könnunarleiðangur á svipmiklu fjöllin ofan við Hellissand á Snæfellsnesi sem rísa í rótum Snæfellsjökuls og skreyta vestasta hluta nessins milli sjávar og jökuls.


Dagsetning og tími
May 11, 2024, 8:00 AM – 8:00 PM
#Snæfellsnesfjöllin, Snæfellsnes, 342, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 11. maí 2024 kl. 20:40:
Skráðir eru 9 manns: Aníta, Bára, Birgir, Fanney, Jaana, Kolbeinn, Sjöfn Kr., Þórkatla, Örn.
Mikilvægar tilkynningar:
*Staðfest brottför sunnudaginn 12. maí út frá veðurspá. Förum þó fáir koma.
*Eingöngu farið í góðri veðurspá.
*Fólksbílafært, langur akstur en mjög spennandi svæði um fjallsrætur Snæfellsjökuls og hverrar mínútu virði !
bottom of page