
Bleikagil og Tröllhöfði um Bláhnúk, Brennisteinsöldu og Vondugil frá Landmannalaugum
Sat, Aug 10
|Skaftafell
Hrikalega spennandi könnunarleiðangur á hinn þekkta Bláhnúk þar sem við ætlum svo að skoða og finna leið um fáfarið bleikt gil og brölta upp á hinn fáfarna Tröllhöfða sem trónir yfir Landmannalaugasvæðinu og gefur allt aðra sýn á svæðið en áður og enda loks um hin litfögru Vondugil í bakaleiðinni.


Dagsetning og tími
Aug 10, 2024, 7:00 AM – 9:00 PM
Skaftafell, Landmannalaugar, 851, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 9. ágúst 2024 kl. 17:00:
Skráðir eru 15 manns: Aníta, Áslaug, Bára, Berta, Björg, Fanney, Guðný Ester, Halldóra Þ., Linda, Oddný T., Ólafur E., Siggi, Sighvatur, Sjöfn Kr. og Örn þjálfarar.
Mikilvægar tilkynningar:
*Staðfest brottför á laugardag !
*Jepplingafært / fjórhjóladrifsfært að vaðinu inn að Laugum.
*Athugið að panta þarf bílastæði við Landmannalaugar FYRIR ferð hér: Parka.is



