top of page

Botnaskyrtunna úr Álftafirði í mögnuðum fjallasal

Sat, Mar 01

|

#Snæfellsnesfjöllin

Glæsileg ganga á eitt svipmesta fjall Snæfellsness sem stendur í skugga Ljósufjalla en formfegurðin, staðsetningin, útsýnið og fjallasýnin er svo kyngimagnað að hvert skref verður þess virði. Rifjum upp slysið 2021 og fetum í fótspor björgunarsveitarmannanna með því að fara upp norðan megin.

Botnaskyrtunna úr Álftafirði í mögnuðum fjallasal
Botnaskyrtunna úr Álftafirði í mögnuðum fjallasal

Dagsetning og tími

Mar 01, 2025, 8:00 AM – 7:00 PM

#Snæfellsnesfjöllin , Álftafjörður, Iceland

Nánari upplýsingar

Uppfært 16. janúar 2025:


Skráðir eru x manns:


Mikilvægar tilkynningar:

*Fólksbílafært á malbikaðri leið.

*Tökum vaðskó og þurrklút meðferðis ef við þurfum að vaða á neðan til, metið á staðnum.

*Keðjubroddar, ísexi og jöklabroddar nauðsynlegur búnaður allra NB. Þeir sem ganga með okkur á veturna þurfa að eiga þennan búnað, það er margfalt þess virði að eiga hann og komast á fjöll eða leiðir sem eru okkur annars utan seilingar. Notum hann reglulega yfir vetrartímann svo hann sé okkur tamur og ekki síður til að geta upplifað töfrana á þessum árstíma.


Deildu hér

bottom of page