top of page

Eiríksjökull 14 km á 7 klst. með fjallarútu ef náum 16 manns !
Sat, May 31
|Eiríksjökull, 311, Iceland
Loksins ætlum við að ganga á þennan svipmikla og glæsilega jökul. Mjög löng leið en greiðfær allan tímann fyrir utan bröltið upp fjallsstallinn sjálfan þar sem kominn er góður stígur.


Dagsetning og tími
May 31, 2025, 7:00 AM – 8:00 PM
Eiríksjökull, 311, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 28. maí 2025:
Staðfestir eru 10 manns: Bára,( Fanney), Inga, Jaana, Jón Odds., Helga Rún, Sighvatur, Silla, Steinar R., Örn ofl. meldaðir - vantar 6 manns til að ná rútunni.
Mikilvægar tilkynningar:
*Aflýsum þessari ferð vegna ónógrar þátttöku.
Breytum þessari ferð í rútuferð frá Rvík kl. 07 og aftur í bæinn áætlað kl. 20-21.
*Verð ferðar breytist því í 29.800 kr. með rútu til og frá Rvík.
bottom of page