
Elliðatindar - fjallskórónan fagra á Snæfellsnesi
Sat, Nov 20
|Snæfellsnes, Iceland
Mögnuð ganga á færi allra í ágætis formi á glæsilega og svipmikla fjallstinda sem fanga alltaf augað þegar ekið er inn eftir Snæfellsnesi að sunnanverðu og eru með þeim svipmestu sem gefast.


Dagsetning og tími
Nov 20, 2021, 7:00 AM – 6:00 PM EST
Snæfellsnes, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 19/11 - skráðir eru 25 manns: Ása, Bára, Bjarni, Björgólfur, Davíð, Elísa, Fanney, Gerður Jens., Gulla, Haukur, Jaana, Jóhanna D., Kolbeinn, Ragnheiður, Siggi, Sigga Lár., Sigrún E., Sigurjón, Silla, Steinar R., Svandís, Sveinbjörn, Vilhjálmur, Þórkatla, Örn.
Verð:
Kr. 5.000 fyrir klúbbmeðlimi sem mættu í tindferð síðustu 2 mánuði eða ef bæði hjón/par/vinir mæta.
Kr. 7.000 fyrir klúbbmeðlimi ef ofangreindur afsláttur gildir ekki.
Kr. 9.000 fyrir gesti sem vilja prófa göngu með klúbbnum.
Greitt beint inn á reikning Toppfara ehf: 0114-26-58100. Kt: 581007-2210 eða með símgreiðslu á kreditkorti: