top of page

Ennisfjall, Rjúpnaborgir, Hrói og Tindfell frá Ólafsvík

Sat, Apr 05

|

#Snæfellsnesfjöllin

Mjög spennandi könnunarleiðangur á fjöllin sem varða Ólafsvík norðan megin á Snæfellsnesi þar sem brölt er upp svipmikil fjöll á greiðfærri og mjög fjölbreyttri leið yfir læki, ár, kamba og gil.

 Ennisfjall, Rjúpnaborgir, Hrói og Tindfell frá Ólafsvík
 Ennisfjall, Rjúpnaborgir, Hrói og Tindfell frá Ólafsvík

Dagsetning og tími

Apr 05, 2025, 7:00 AM – 7:00 PM

#Snæfellsnesfjöllin , Ólafsvík, Iceland

Nánari upplýsingar

Uppfært 22. janúar 2025:


Skráðir eru x manns:


Mikilvægar tilkynningar:

*Fólksbílafært alla leið.

*Keðjubroddar, ísexi og jöklabroddar nauðsynlegur búnaður allra NB. Þeir sem ganga með okkur á veturna þurfa að eiga þennan búnað, það er margfalt þess virði að eiga hann og komast á fjöll eða leiðir sem eru okkur annars utan seilingar. Notum hann reglulega yfir vetrartímann svo hann sé okkur tamur og ekki síður til að geta upplifað töfrana á þessum árstíma.

*Þetta er könnunarleiðangur þar sem við áætlum vegalengd og tímalengd eftir bestu getu, en sem fyrr komumst við að því á staðnum sem er okkar uppáhalds.


Deildu hér

bottom of page