
Ennisfjall, Rjúpnaborgir, Hrói og Tindfell frá Ólafsvík
Sat, Apr 05
|#Snæfellsnesfjöllin
Mjög spennandi könnunarleiðangur á fjöllin sem varða Ólafsvík norðan megin á Snæfellsnesi þar sem brölt er upp svipmikil fjöll á greiðfærri og mjög fjölbreyttri leið yfir læki, ár, kamba og gil.


Dagsetning og tími
Apr 05, 2025, 7:00 AM – 7:00 PM
#Snæfellsnesfjöllin , Ólafsvík, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 22. janúar 2025:
Skráðir eru x manns:
Mikilvægar tilkynningar:
*Fólksbílafært alla leið.
*Keðjubroddar, ísexi og jöklabroddar nauðsynlegur búnaður allra NB. Þeir sem ganga með okkur á veturna þurfa að eiga þennan búnað, það er margfalt þess virði að eiga hann og komast á fjöll eða leiðir sem eru okkur annars utan seilingar. Notum hann reglulega yfir vetrartímann svo hann sé okkur tamur og ekki síður til að geta upplifað töfrana á þessum árstíma.
*Þetta er könnunarleiðangur þar sem við áætlum vegalengd og tímalengd eftir bestu getu, en sem fyrr komumst við að því á staðnum sem er okkar uppáhalds.