Esjudalirnir átta og kveðskapur um Esjuna 2024
Tue, Dec 31
|Esjan, 162, Iceland
Önnur af tveimur áskorunum ársins 2024 er Esjan. Gengið verður í kringum alla hennar átta dali í átta tindferðum á árinu og á minni tinda hennar á fimm þriðjudagsæfingum. Semjum ljóð um Esjuna í tengslum við þessar ferðir. Hefst laug 13. janúar og endar laug 9. nóvember 2024.
Dagsetning og tími
Dec 31, 2024, 8:00 AM – 6:00 PM
Esjan, 162, Iceland
Nánari upplýsingar
Önnur af tveimur áskorunum ársins 2024 er Esjan:
Gengið verður í kringum alla hennar átta dali í átta tindferðum á árinu og á minni tinda hennar á fimm þriðjudagsæfingum.
Hefst laug 13. janúar og endar laug 9. nóvember 2024
Sjá dagskrá Toppfara hér: https://www.fjallgongur.is/dagskr%C3%A1in
Náum þannig öllum tindum Esjunnar á einu ári í alls 13 göngum, átta um helgar og fimm á þriðjudagskvöldum.
Semjum ljóð um Esjuna í tengslum við þessar ferðir og bætum þeim saman við ört vaxandi ljóðasafn klúbbsins.