top of page

Esjudalirnir átta og kveðskapur um Esjuna 2024

Tue, Dec 31

|

Esjan, 162, Iceland

Önnur af tveimur áskorunum ársins 2024 er Esjan. Gengið verður í kringum alla hennar átta dali í átta tindferðum á árinu og á minni tinda hennar á fimm þriðjudagsæfingum. Semjum ljóð um Esjuna í tengslum við þessar ferðir. Hefst laug 13. janúar og endar laug 9. nóvember 2024.

Esjudalirnir átta og kveðskapur um Esjuna 2024
Esjudalirnir átta og kveðskapur um Esjuna 2024

Dagsetning og tími

Dec 31, 2024, 8:00 AM – 6:00 PM

Esjan, 162, Iceland

Nánari upplýsingar

Önnur af tveimur áskorunum ársins 2024 er Esjan:


Gengið verður í kringum alla hennar átta dali í átta tindferðum á árinu og á minni tinda hennar á fimm þriðjudagsæfingum.


Hefst laug 13. janúar og endar laug 9. nóvember 2024


Sjá dagskrá Toppfara hér: https://www.fjallgongur.is/dagskr%C3%A1in


Náum þannig öllum tindum Esjunnar á einu ári í alls 13 göngum, átta um helgar og fimm á þriðjudagskvöldum.


Semjum ljóð um Esjuna í tengslum við þessar ferðir og bætum þeim saman við ört vaxandi ljóðasafn klúbbsins.


Deildu hér

bottom of page