
Fagrafell og fossar undir Eyjafjallajökli
Sat, Jan 07
|Seljalandsfoss, 861, Iceland
Mjög falleg, stuttt og létt ganga á fallega fjallshnúkinn sem rís ofan við Seljalandsfoss og Gljúfrabúa með viðkomu að báðum fossum í bakaleiðinni, í klakaböndum og fallegri vetrarbirtu á þessum dimmasta tíma ársins. Gullfallegt útsýni og landslag á léttri leið sem hentar öllum.


Dagsetning og tími
Jan 07, 2023, 9:00 AM – 5:00 PM
Seljalandsfoss, 861, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 6. janúar 2023:
Skráðir eru 7 manns: Birgir, Fanney, Jaana, Magga Páls., Sigurbjörg, Sjöfn Kr., Þórkatla+ báðir þjálfarar.
Nýjustu tilkynningar:
*Gerum ráð fyrir að þurfa að vaða ána ofan við Seljalandsfoss þó hún geri vel verið klakabundin (vaðskór og þurrklútur).
*Tökum með keðjubrodda, ísexi og jöklabrodda til öryggis þar sem aldrei er hægt að vita hvernig færið er í fjöllunum þó lág séu.
Verð: