
Fálkaklettur í Esju á þriðjudagsæfingu með Fjallafélaginu
Tue, Jul 01
|Mógilsá
Mjög spennandi leið og önnur upplifun á Esjunni en áður þar sem farin verður sérstök klifurleið sem Fjallafélagið lagði í klettabeltið á Þverfellinu í fyrra. Bóka þarf sig í þessa ferð með ákveðnum kóða - sjá kóðann á lokuðu fb-síðu Toppfara. Upplýsingar almennt á www.falkaklettur.is


Dagsetning og tími
Jul 01, 2025, 5:00 PM – 8:00 PM
Mógilsá, 675Q+C3F, 162 Mógilsá, Iceland
Nánari upplýsingar
Mæting er við Esjustofu kl. 17:00, vel búin eftir veðri.
Gangan tekur um þrjá tíma með öllu.
Hver og einn þarf að skrá sig með greiðslu - sjá kóða á lokuðu fb-síðu Toppfara til að skrá sig (hópafsláttur).
Lágmark 6 manns og hámark 25 manns. Klúbbfélagar geta boðið gestum með, fyrstur kemur, fyrstur fær !
Allar upplýsingar um búnað og annað tengt göngunni er á vefsíðu þeirra félaga hér: