top of page

Frá Sultartanga að Búðarhálsi um Þjórsá legg 14 #þvertyfirÍsland

Sat, Oct 05

|

Þvert yfir Ísland

Greiðfær leið á vegi um Sultartangavirkjun á brú yfir Þjórsá og malarslóða meðfram Sultartangalóni upp Búðarháls á vegi að vatnsaflsstöðinni fjórtánda legginn yfir landið. Greiðfær leið á vegi og slóða um viðamikið svæði virkjunar Þjórsár og upp með jökulánni sem skreytir svo fimmtánda legginn.

Registration is Closed
See other events
Frá Sultartanga að Búðarhálsi um Þjórsá legg 14 #þvertyfirÍsland
Frá Sultartanga að Búðarhálsi um Þjórsá legg 14 #þvertyfirÍsland

Time & Location

Oct 05, 2024, 8:00 AM – 8:00 PM

Þvert yfir Ísland, Sultartangalón, Iceland

About the Event

Uppfært 4. október 2024:


Skráðir eru 5 manns: Aníta, Bára, Guðjón, Kolbeinn og Örn +fleiri meldaðir á fb - um 8 manns meldaðir sem sleppur með 4 bíla alls.


Mikilvægar tilkynningar: 

*Ferjum bíla milli upphafs- og endastaðar gönguleiðar þar sem stutt er á milli í raun og handhægt að ná í bílana eftir göngu. Þjálfarar kanna hvort leiðin sé ekki örugglega jepplingafær upp á Búðarháls svo ekki þurfi jeppa í þessa ferð. 

*Mynd fengin að láni af vefsíðu hér: Photo: Sultartangalón | Gönguferðin album | Ruth og Þráinn | Fotki.com, photo and video sharing made easy. (eftir að fá svar frá þeim NB). 


Verð:


Share This Event

bottom of page