top of page

Gamlársdagsganga Kolbeins og Sigga á Úlfarsfell 2023

Sun, Dec 31

|

Reykjavík

Gamlársdagsganga Kolbeins og Sigga á Úlfarsfell með freyðivíni og blysum

Gamlársdagsganga Kolbeins og Sigga á Úlfarsfell 2023
Gamlársdagsganga Kolbeins og Sigga á Úlfarsfell 2023

Dagsetning og tími

Dec 31, 2023, 11:00 AM – 1:00 PM

Reykjavík, Grafarholt og Úlfarsárdalur, Reykjavík, Iceland

Nánari upplýsingar

Það er komin hefð fyrir því að ganga á Úlfarsfellið á Gamlársdag að frumkvæði Kolbeins og Sigga. 

Brottför kl. 11 frá Efra bílastæðinu og gengið á alla þrjá tindana með freyðivíni á tindinum og svo blysum og stjörnuljósum í hönd á góðum hópmyndastað. 

Mætum öll með spari-freyðivíns-glas til að skála og verum vel búin eins og alltaf :-) 

Hlökkum til að sjá ykkur á morgun og takk kærlega strákar fyrir þetta frábæra framtak :-) 

Deildu hér

bottom of page