top of page

Hafnarfjall á Gildalshnúk, Suðurhnúk og Vesturhnúk
Sat, Nov 11
|Hafnarfjall, 301, Iceland
Tignarleg og frekar stutt ganga á hæsta tind Hafnarfjalls með viðkomu á tveimur aukatindum. Tilvalin dagsganga fyrir nýliða og þá sem vilja styttri göngur og mjög góð leið til að æfa fjallgöngur að vetri til.


Dagsetning og tími
Nov 11, 2023, 9:00 AM – 3:00 PM
Hafnarfjall, 301, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 10. nóvember 2023 kl. 17:00:
Björg, Jaana, Njóla, Linda, Sighvatur, Siggi, Sigríður Lísabet, Sjöfn Kr., Þorleifur, Þórkatla og Örn þjálfari.Skráðir eru 11 manns:
Nýjustu tilkynningar:
*Fólksbílafært.
*Keðjubroddar eru nauðsynlegur búnaður allra í þessa ferð og ekki þörf á jöklabroddum og ísexi að þessu sinni, þar sem ekki er kominn snjór að ráði í fjöllin ennþá.
Verð:
bottom of page