top of page

Hattfell - föstudagsfjallið í júlí
Fri, Jul 21
|#Föstudagsfjallgöngur
Kyngimögnuð fjallganga á eitt glæsilegasta fjall landsins sem skreytir Laugavegsgönguleiðina og togar mann til sín frá því maður sá á það fyrst. Mjög stutt ganga í heilmiklu klöngri í bröttum brekkum og hliðarstíg vandséða leið inn á hattinn en töfraheimur hans er ógleymanlegur öllum sem upplifa.


Dagsetning og tími
Jul 21, 2023, 8:00 AM – 5:00 PM
#Föstudagsfjallgöngur, Hattfell, 861, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 20. júlí 2023:
Skráðir eru 8 manns: Aníta, Guðmundur Jón,Jaana, Katrín Kj., Sighvatur, Sigríður Arna, Sigurbjörg, Örn.
Jeppar:
1. Örn, Aníta, Jaana, Sigríður Arna.
2. Sighvatur - laus 2 pláss frá Þórólfsfelli.
3. Guðmundur Jón og Katrín Kj. - laus 2 pláss ?
bottom of page