
Heggstaðamúli, Klifsborg, Hrossaköst, Hróbjargastaðafjall og (Sóleyjartindur) Snæfellsnesi
Wed, May 01
|Snæfellsnesfjölliln
Fágætur og einstaklega spennandi könnunarleiðangur á sjaldfarin fjöll við Hrútaborg þar sem við komumst að því hvort fært sé þennan fallega fjallasal sem gnæfir yfir Hítarvatni vestan megin og gefur sjaldséð útsýni yfir vatnið og fjöllin öll þarna í kring.


Dagsetning og tími
May 01, 2024, 8:00 AM – 6:00 PM
Snæfellsnesfjölliln, Heydalsvegur, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 30. apríl 2024 kl. 21:00:
Skráðir eru 8 manns: Bára, Dina, Jaana, Skarphéðinn gestur, Sighvatur, Stefán G., Þórkatla og Örn.
Nýjustu tilkynningar:
*Keðjubroddar nauðsynlegur búnaður, metum þegar nær dregur hvort þörf sé á jöklabroddum og ísexi en líklega ekki þar sem þetta eru ekki há fjöll og komið vel inn í vorið.
Verð:
Kr. 7.000 kr. fyrir klúbbmeðlimi sem mættu í tindferð síðustu 2 mánuði eða ef báðir aðilar sem deila æfingagjöldum mæta.