top of page
  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube
  • Twitter

Helgafell í Hafnarfirði - komumst við á einum eða einum og hálfum klukkutíma ?

Wed, Apr 30

|

#Fjallatími

Hin áskorun Toppfara árið 2025 er að mæla tímann upp og niður á tólf fjöllum á tólf mánuðum eða færri eftir vali og taka þannig púlsinn á sér reglulega og bera saman milli mánaða og ára og helst nýta þessa mælingu til að bæta þolið. Helgafell í Hafnarfirði er fjórða fjallið af tólf ! #Fjallatími

Helgafell í Hafnarfirði - komumst við á einum eða einum og hálfum klukkutíma ?
Helgafell í Hafnarfirði - komumst við á einum eða einum og hálfum klukkutíma ?

Dagsetning og tími

Apr 30, 2025, 5:00 PM – 7:00 PM

#Fjallatími

Nánari upplýsingar

Hin áskorun ársins 2025.. er að mæla tímann okkar upp, niður og alls á tólf æfingafjöll á tólf mánuðum eða þeim æfingafjöllum sem við viljum og skráum hann niður... til að bæta þolið og taka púlsinn á okkur milli mánaða og ára.


Það gefur okkur aðhald og hvatningu en keppum fyrst og fremst við okkur sjálf:


Leiðbeiningar um leiðina á Helgafell í Hafnarfirði.


*Farið frá bílastæðinu ofan við Kaldársel á stígnum upp og niður gilið á tindinn, sama leið fram og til baka.

*Slóðinn er fjölfarinn og auðgreinanlegur en þó þarf að kíkja eftir stikunum þegar farið er yfir klappirnar áður en komið er að fjallsrótum og eins gæta að réttri leið um klappirnar á niðurleið ofarlega í fjallinu; algengt er að fara óvart of langt til hægri eða út eftir fjallinu til norðurs, en þangað liggur einnig stígur um norðuröxlina.

*Þessi leið er stikuð og slóðuð og er algengasta…


Deildu hér

bottom of page