
Helgrindur
Sat, Sep 11
|Helgrindur, Iceland
Glæsileg ganga á kyngimagnaðar fjallsbrúnir á Snæfellsnesi sem kenndar eru við Hel og gefa áhrifamikið útsýni norður yfir Breiðafjörð og Grundarfjörð nær þar sem Kirkjufellið rís úr hafi eins og brúðarkjóll, en sýnin sú gleymist aldrei þeim sem upplifir.


Dagsetning og tími
Sep 11, 2021, 7:00 AM – 6:00 PM
Helgrindur, Iceland
Nánari upplýsingar
Skráðir eru 11 manns: Ágústa H., Ása, Haukur, Jaana, Kolbeinn, Sigurjón, Silla, Svala, Svandís, Þórkatla, Örn.
Varaplan þar sem Illasúla og Hattfell frestast til 18. 9 vegna vegamála og veðurs að fjallabaki.
Farið ef lágmark 15 manna þátttaka næst. Meldið ykkur sem allra fyrst.
Verð:
Kr. 5.000 fyrir klúbbmeðlimi sem mættu í tindferð síðustu 2 mánuði eða ef bæði hjón/par/vinir mæta.
Kr. 7.000 fyrir klúbbmeðlimi ef ofangreindur afsláttur gildir ekki.