Helgrindur á hæstu tinda
Sat, Oct 12
|Helgrindur, Iceland
Glæsileg ganga á kyngimagnaðar fjallsbrúnir á Snæfellsnesi sem kenndar eru við Hel og gefa áhrifamikið útsýni norður yfir Breiðafjörð og Grundarfjörð nær þar sem Kirkjufellið rís úr hafi eins og brúðarkjóll, en sýnin sú gleymist aldrei þeim sem upplifir.
Time & Location
Oct 12, 2024, 7:00 AM – 6:00 PM
Helgrindur, Iceland
About the Event
Uppfært 11. október kl. 21:
Skráðir eru 14 - 18 manns: Aníta, Áslaug B., Berta, Birgir, Björg, Fanney, Inga + gestur, (Franz + gestur), (Jóhanna Fríða), Ólafur E., (Sara Björg), Sigga Lár., Sighvatur, Sjöfn Kr., Skarphéðinn og Örn þjálfari.
Mikilvægar tilkynningar:
*Fólksbílafært að Kálfárvöllum þar sem bílum er lagt með góðfúslegu leyfi landeigenda.
*Mikilvægt að vera í góðum gönguskóm með ökklastuðningi þar sem landslag er utan slóða, blautt, breytilegt og grýtt.
*Sunnudagur til vara ef veðurspá versnar á laugardag, metið í hádeginu á föstudag endanlega.