top of page

Hrafnabjörg, Tröllatindar og Þjófahnúkur á Þingvöllum

Sun, Sep 29

|

Þingvallafjöllin

Sérlega svipmikil og fjölbreytt ganga á gróin og grýtt móbergsfjöll með heimiklu brölti og miklu útsýni. Ljúft landslag til að byrja með en meira brölt á Tröllunum þar sem valkvætt verður að sleppa efsta hluta brattasta tindsins og því á færi allra.

Registration is Closed
See other events
Hrafnabjörg, Tröllatindar og Þjófahnúkur á Þingvöllum
Hrafnabjörg, Tröllatindar og Þjófahnúkur á Þingvöllum

Time & Location

Sep 29, 2024, 8:00 AM – 5:00 PM

Þingvallafjöllin, Hrafnabjörg, 805, Iceland

About the Event

Uppfært 27. september 2024: 


Skráðir eru x manns: Aníta, Örn + fleiri á fb.


Mikilvægar tilkynningar: 

*Eingöngu jeppar og jepplingar keyra inn eftir Bragabót að fjallsrótum.

*Ljósmynd ferðar er úr hlíðum Hrafnabjarga með Tröllatindana framundan þann 


Verð:


Share This Event

bottom of page