top of page

Hraunsnefsöxl og Hvassafellshamrar í Borgarfirði
Sat, Jan 10
|Borgarfjarðarfjöllin
Frekar stutt ganga á svipmikið fjall sem blasir áberandi við af þjóðvegi 1 þar sem þrætt verður með öllum brúnunum eftir hamrabeltinu á frekar léttri hringleið með glæsilegu útsýni yfir Borgarfjörð.


Dagsetning og tími
Jan 10, 2026, 9:00 AM – 5:00 PM
Borgarfjarðarfjöllin, Þjóðvegur, 311, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 6. janúar 2026:
Skráðir eru x manns:
Mikilvægar tilkynningar:
*Keðjubroddar nauðsynlegur búnaður allra. Metum þörf á jöklabroddum þegar nær dregur.
*Fólksbílafært.
*Tökum höfuðljós meðferðis þar sem dagurinn er stuttur.
bottom of page



