top of page

Hróarstindar - tignarlegu tindarnir bak við Hafnarfjall
Sun, Nov 19
|Hafnarfjall, 301, Iceland
Tignarleg, fjölbreytt og mjög falleg ganga á svipmikil fjöll í dalnum bak við Hafnarfjall sem fáir ganga á en gefa einstakt útsýni og stórbrotið landslag í einstökum fjallasal frá fyrsta skrefi til þess síðasta.


Dagsetning og tími
Nov 19, 2023, 9:00 AM – 5:00 PM
Hafnarfjall, 301, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 18. nóvember 2023 kl. 22:30:
Skráðir eru 11 - 12 manns: Birgir, Dina, Fanney, Gerður Jens., Jaana, Magga Páls, Ragnar, Sjöfn Kr., Steinar R., (Þorleifur), Þórkatla, Örn þjálfari.
Staðfest brottför út frá veðurspá og mætingu.
Lágmark 10 manns.
Nýjustu tilkynningar:
*Keðjubroddar nauðsynlegur búnaður allra. Ekki er þörf á jöklabroddum og ísexi þar sem eingöngu þunn snjóföl er komin í fjöllin.
bottom of page