top of page

Húsatorfuhnúkur, Stekkjatúnshnúkur, Lambhagahnúkur, Botnahnúkur, Bjarnarfell og Stórahálsfjall Ölfusi
Sat, Jan 24
|Garðyrkjuskólinn, 816 Hveragerði, Iceland
Mjög spennandi ganga á fjallgarðinn sem rís ofan Ölfuss frá Hveragerði að Ingólfsfjalli sem blasir við af Suðurlandsvegi og gefur gullfalleg útsýni yfir Suðurlandsundirlendið til sjávar og sveita.


Dagsetning og tími
Jan 24, 2026, 9:00 AM – 6:00 PM
Garðyrkjuskólinn, 816 Hveragerði, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 19. nóvember 2025:
Skráðir eru x manns:
Mikilvægar tilkynningar:
*Keðjubroddar nauðsynlegur búnaður allra, metum þörf á jöklabroddum og ísexi þegar nær dregur en hún er ólíkleg á þessari leið.
*Fólksbílafært.
*Tökum höfuðljós meðferðis til öryggis þar sem dagurinn er stuttur ef tafir verða, en við ætlum að ganga í dagsbirtu allan tímann.
bottom of page



