Hvaða tíma áttu á Ásfjalli ? Ja... best að komast að því ! #Fjallatími
Fri, Jan 31
|#Fjallatími
Seinni áskorun Toppfara árið 2025 er að mæla tímann okkar upp og niður á tólf fjöllum á tólf mánuðum eða færri eftir vali og taka þannig púlsinn á sér reglulega og bera saman milli mánaða og ára og helst nýta þessa mælingu til að bæta þolið. Ásfjallið er fyrsta fjallið af tólf ! #Fjallatími
Dagsetning og tími
Jan 31, 2025, 5:00 PM – 5:05 PM
#Fjallatími
Nánari upplýsingar
Hin áskorun ársins 2025.. er að mæla tímann okkar upp, niður og alls á tólf æfingafjöll á tólf mánuðum eða þeim æfingafjöllum sem við viljum og skráum hann niður... til að bæta þolið og taka púlsinn á okkur milli mánaða og ára.
Það gefur okkur aðhald og hvatningu en keppum fyrst og fremst við okkur sjálf:
Leiðbeiningar um leiðina á Ásfjall:
Frá Haukaheimilinu að Ásvöllum á stíg alla leið.
Á stígnum upp á tind sunnan megin (fjölfarnasta og algengasta leiðin).
Niður af tindinum sama stíg til að byrja með.