
Hver hefur eiginlega ekki mælt tímann sinn upp að Steini ?
Sat, May 31
|#Fjallatími
Hin áskorun Toppfara árið 2025 er að mæla tímann upp og niður á tólf fjöllum á tólf mánuðum eða færri eftir vali og taka þannig púlsinn á sér reglulega og bera saman milli mánaða og ára og helst nýta þessa mælingu til að bæta þolið. Esjan upp að Steini er fimmta fjallið af tólf ! #Fjallatími


Dagsetning og tími
May 31, 2025, 5:00 PM – 7:00 PM
#Fjallatími
Nánari upplýsingar
Hin áskorun ársins 2025.. er að mæla tímann okkar upp, niður og alls á tólf æfingafjöll á tólf mánuðum eða þeim æfingafjöllum sem við viljum og skráum hann niður... til að bæta þolið og taka púlsinn á okkur milli mánaða og ára.
Það gefur okkur aðhald og hvatningu en keppum fyrst og fremst við okkur sjálf:
Leiðbeiningar um leiðina upp að Steini í Esju.
*Farið frá bílastæðinu ofan við Esjustofu eða við trén á bílastæðunum "frá í gamla daga" :-)
*Slóðinn er fjölfarinn og auðgreinanlegur og er farið upp Einarsmýri en ekki yfir brúna / ána.
*Þessi leið er stikuð og slóðuð og er algengasta leiðin upp og niður Esjuna.