top of page

Jarlhettur á Kirkjuhettu, Strútshettu og Jökulhettu #Jarlhettur
Sat, Sep 30
|#Jarlhettur
Ný leið um hinar stórkostlegu Jarlhettur þar sem nú er gengið á tindana sem rísa kringum jökullónið við Innstu Jarlhettu og farið að jöklinum þar sem hann brotnar fram lónið með stórkostlegu útsýni yfir þetta einstaka svæði. Sjöunda gangan á Jarlhetturnar þar sem við söfnum öllum tindum þeirra.


Dagsetning og tími
Sep 30, 2023, 7:00 AM – 7:00 PM
#Jarlhettur, Jarlhettur, 806, Iceland
Nánari upplýsingar
Uppfært 29. september 2023 kl. 21:30:
Agnar, Bára, Inga, Ingunn, Johan, Kolbeinn, Maggi, Sighvatur, Sigríður Arna, Steinar R., Örn.Skráðir eru 11 manns:
Nýjustu tilkynningar:
*Jeppar eða jepplingar upp í skálann í Skálpanesi við Langjökul.
1. Örn, Bára + Inga, Sigríður Arna + laus 0-1 pláss frá Össuri.
2. Ingunn + Steinar - laus 2-3 pláss frá Össuri.
bottom of page